Page 1 of 1

Allur í camo

Posted: 26 Jul 2012 10:00
by Veiðimeistarinn
Jæja þá er ég búinn að græja mig upp með camo fyrir veiðtímabilið allt frá hatti niður í sokka :D
Hattur úr Mall of Amerika 8-) Augabrúnir og skegg heimaræktað ;) Hreindýralopapeysa frá konunni :) Buxur úr Cabelas í Minneapolis :idea: Ullarsokkar frá Grétu syss (jólagjöf) :) Riffilskefti frá Richards Microfit Gunstocks í Ameríkhreppi :P
Það gerist ekki betra, aldrei verið jafn tilbúinn til veiðanna, enn þá er bara að vita hvort árangurinn fylgir eftir :lol:

Re: Allur í camo

Posted: 26 Jul 2012 10:26
by Gísli Snæ
Og næst birtir þú mynd af náttserknum :)

Re: Allur í camo

Posted: 26 Jul 2012 11:42
by Veiðimeistarinn
Gísli, áttir þú við þennan 8-)

Re: Allur í camo

Posted: 26 Jul 2012 16:29
by gylfisig
hehehe..asskoti er kallinn hjólbeinóttur. Það má sjá allan Jokuldalinn i gegnum klofð á honum...og líklega Kárahnjúkavirkjunina líka :D :D :D

Re: Allur í camo

Posted: 26 Jul 2012 18:34
by Guðni Einars
Veiðimeistarinn er alltaf flottur í tauinu. Það kom ekki að sök þótt serkurinn væri stuttur á meðan Siggi átti gulu stígvélin. Þá skein ekki í bert á meðan tennurnar voru burstaðar. Það var mikil eftirsjá að þessum frábæru stígvélum, sem voru í eins konar sólblóma camo mynstri.
Veiðimeistarinn búinn að taka lýsið.
Veiðimeistarinn búinn að taka lýsið.
DSC02934-1.jpg (40.53 KiB) Viewed 2368 times

Re: Allur í camo

Posted: 27 Jul 2012 18:49
by Gunnar Óli
sæll veiðimeistari..

fínn ertu í tauinu og spurning hvað er verið að fara að veiða?

ef að halda á til heiða
hátt þar fjöllin gusu
camó klæddur kann að veiða
konu eða kusu...

Re: Allur í camo

Posted: 27 Jul 2012 19:50
by E.Har
saetur mjog hrifin af peysunni bara voan ad einhver med mikkla staekkun taki ekki fail :-)
svo sja hreindyr illa appelsinugult svo thetta er lika i lagi i baelinu ;-)