Með fyrirfram þökk
Skefti á riffil
-
Aron Kr Jónsson
- Posts: 29
- Joined: 24 Aug 2012 23:17
Skefti á riffil
Sælir félagar ég er að spá í að fá mér nýtt viðarskefti á Savage riffil sem ég á,geti þið gefið mér upp góðar síður sem eru með svoleiðis og senda til Íslands
Með fyrirfram þökk
Með fyrirfram þökk
Kveðja
Aron Kristinn Jónsson
Aron Kristinn Jónsson
Re: Skefti á riffil
Rifle-stocks.com.
Mjög flott skepti.
En tekur 12-14 vikur að framleiða skeptin. Mér finnst það samt þess virði
og ekkert vesen að fá skeptin
Mjög flott skepti.
En tekur 12-14 vikur að framleiða skeptin. Mér finnst það samt þess virði
og ekkert vesen að fá skeptin
Árnmar J Guðmundsson
- Stebbi Sniper
- Posts: 492
- Joined: 09 Jun 2012 00:58
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Skefti á riffil
Hjálmar er með mjög flott viðarskepti frá GRS og KKC í Noregi. Ég myndi segja þér að kíkja á þau. Mér finnst reyndar GRS skeptin vera með flottustu skeptum sem ég hef séð enda á ég eitt svoleiðis!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
Skotfélag Kópvogs
Re: Skefti á riffil
Veit um einn sem er búinn að bíða í marga mánuði eftir skeftir frá rifle-stocks.com. Það bólar ekkert á því og engin svör fást.
Eins og Stefán segir, athugaðu uppi í Hlað. Sá á Facebook síðu GRS að þeir ætla að fara að framleiða skeftir fyrir Savage. Er sjálfur að bíða eftir skefti frá þeim.
Eins og Stefán segir, athugaðu uppi í Hlað. Sá á Facebook síðu GRS að þeir ætla að fara að framleiða skeftir fyrir Savage. Er sjálfur að bíða eftir skefti frá þeim.
Re: Skefti á riffil
Ég er enn að bíða frá því í febrúar eftir skepti á minn Savage frá Rifle-stocks.com sem átti að koma í apríl og fæ enginn svör frá þeim....
Mun ekki panta þaðan aftur.
Mun ekki panta þaðan aftur.
Re: Skefti á riffil
Þá er bara að prufa www.sharpshootersupply.com
Savage sérfræðingar og síðast þegar ég vissi þá er ekkert mál að panta frá þeim í gegnum ShopUSA.
Savage sérfræðingar og síðast þegar ég vissi þá er ekkert mál að panta frá þeim í gegnum ShopUSA.
- Stefán_Jökull
- Posts: 76
- Joined: 28 May 2012 10:41
- Location: Skagafjörður
Re: Skefti á riffil
Kunningi minn keypti Boyd's skefti á Savage riffil, fékk til sín eftir um mánuð og var mjög sáttur. Síðan eru reyndar um tvö ár.
Kv. Stefán Jökull
Re: Skefti á riffil
Stefán
Veistu, keypti hann það þá á www.boydsgunstocks.com eða annarsstaðar?
T.d. www.midwayusa.com/brand/boyds-stocks
Veistu, keypti hann það þá á www.boydsgunstocks.com eða annarsstaðar?
T.d. www.midwayusa.com/brand/boyds-stocks
Mbk.
Þórarinn Ólason
Þórarinn Ólason
Re: Skefti á riffil
Einhverstaðar las ég að Boyds væru hættir að senda til Íslands.
- Stefán_Jökull
- Posts: 76
- Joined: 28 May 2012 10:41
- Location: Skagafjörður
Re: Skefti á riffil
Hann keypti að mig minnir beint í gegnum heimasíðuna hjá boyds.
Kv. Stefán Jökull
-
Aron Kr Jónsson
- Posts: 29
- Joined: 24 Aug 2012 23:17