Page 1 of 1

TS: Benelli Super Black Eagle II

Posted: 27 Aug 2012 21:45
by TotiOla
Daginn/kvöldið

Er með skammarlega lítið notaða Benelli SBE II Synthetic sem ég er að hugsa um að láta gegn staðgreiðslu, en skoða skipti á Benelli Super Vinci.

Fyrir tilboð og nánari upplýsingar sendið línu á thorarinnola@gmail.com eða í einkaskilaboðum.

Image

Re: TS: Benelli Super Black Eagle II

Posted: 27 Aug 2012 21:54
by Spíri
Sæll, þó þú óskir ekki sérstaklega eftir svona skiftum ætla ég samt að bjóða þér Tikku t3 varmint 308 með meopta artimes 3-12x50 sjónauka?

Re: TS: Benelli Super Black Eagle II

Posted: 27 Aug 2012 22:02
by TotiOla
Sæll Þórður

Laglegur riffill hjá þér og ég þakka boðið, en ég er sáttur við mín rifflamál ;) í bili amk.
Ég skal hins vegar segja sögur af honum innan vinahópsins ef þú vilt selja hann gegn staðgreiðslu?

Re: TS: Benelli Super Black Eagle II

Posted: 27 Aug 2012 22:22
by Spíri
Það er allt til sölu fyrir rétt verð :D En gangi þér vel með söluna á Benelli byssunni ;)

Re: TS: Benelli Super Black Eagle II

Posted: 02 Sep 2012 22:25
by TotiOla
Þessi er enn á lausu. Hafið samband í skilaboðum eða pósti ef áhugi er að á skoða.

Re: TS: Benelli Super Black Eagle II

Posted: 03 Sep 2012 22:26
by atlimann
Svona verkfæri á maður náttúrulega bara ekki að selja!!!

Re: TS: Benelli Super Black Eagle II

Posted: 03 Sep 2012 23:03
by TotiOla
Reyndar rétt hjá þér :roll: En verkfærið fer líka bara fyrir rétt verð eða Super Vinci 8-)

Ef engin grípur gæsina á meðan hún hefst þá held ég þessu verkfæri, enda awesome græja.

Re: TS: Benelli Super Black Eagle II

Posted: 06 Sep 2012 09:24
by TotiOla
Menn eru búnir að vera að fikra sig áfram og bjóða í kringum 200 þús. en ég tel hana vera aðeins meira virði en það.

Nokkrir eru svo búnir að boða komu sína að skoða, þannig að það er aldrei að vita nema hún fari á næstu dögum. Endilega drífið í því að hafa samband ef þið hafið áhuga á gripnum.

Re: TS: Benelli Super Black Eagle II

Posted: 07 Sep 2012 19:50
by TotiOla