Page 1 of 1

win model 70 6br norma

Posted: 04 Oct 2012 12:02
by reynirh
Nýtt skefti komið í hús loksins, Held að hann verði helvíti laglegur á eftir.
kv Reynir Hilmarsson Húsavík.

Re: win model 70 6br norma

Posted: 04 Oct 2012 12:09
by reynirh
o

Re: win model 70 6br norma

Posted: 04 Oct 2012 12:20
by reynirh
Þetta skefti heitir markmanstyle 3" tommu breitt og kemur frá http://www.rifle-stocks.com/
Verð á svona skefti er 53000, Þeir í skyttuni á Akureyri pöntuðu það fyrir mig.

Re: win model 70 6br norma

Posted: 04 Oct 2012 12:30
by 257wby
Þetta verður flott :) Hvað er þetta langt ferli að fá svona skepti til landsins?

Kv.
Guðmann

Re: win model 70 6br norma

Posted: 04 Oct 2012 12:39
by reynirh
það tók einhverja 7-8 mánuði, en þeir sögðu að innlett vélinn hefði verið biluð hjá sér,
veit um menn sem hafa feingið frá þeim eftir 6-8 vikur.

Re: win model 70 6br norma

Posted: 04 Oct 2012 13:06
by Gísli Snæ
Þessi verður flottur Reynir. Var sjálfur að fá nýtt skefti í morgun - veit hvernig tilfinningin er :)

GRS Long Range fyrir Tikku. Óhætt að segja að það hafi orðið smá breyting á rifflinum.

Re: win model 70 6br norma

Posted: 04 Oct 2012 17:32
by Benni
Ertu ekki byrjaður að pússa?
Skúrinn er ekki enn orðinn rauður af ryki af myndunum að dæma svo þú ert varla búinn að pússa mikið :lol:

Held ég sé enn að hósta bláu ryki eftir mitt skepti :mrgreen:

Re: win model 70 6br norma

Posted: 04 Oct 2012 17:57
by konnari
Gísli Snæ wrote:Þessi verður flottur Reynir. Var sjálfur að fá nýtt skefti í morgun - veit hvernig tilfinningin er :)

GRS Long Range fyrir Tikku. Óhætt að segja að það hafi orðið smá breyting á rifflinum.
Fær madur ad sjà myndir ?

Re: win model 70 6br norma

Posted: 04 Oct 2012 18:21
by Gísli Snæ
Jú það ætti að vera hægt - smelli kannski nokkrum af á eftir og set inn

Re: win model 70 6br norma

Posted: 04 Oct 2012 20:29
by reynirh
Jú Benni ég er búinn að pússa, en ég riksugaði lika á eftir, og hósta rauðu og sníti rauðu.