Page 1 of 1

Tilboðsdagar hjá Sportvík 3-11 nóvember 2012

Posted: 03 Nov 2012 08:17
by sportvik
Ætlunin var hjá okkur að vera á Skotsvæði Skotreynar í dag en Móðir náttura sá til þess að ekkert yrði af því. Við hjá Sportvík vonum að skemmdirnar á skotsvæðinu hafi ekki verið það miklar að starfssemin hljóti skaða af.


En við ætlum nú samt sem áður að bjóða upp á þau tilboð sem að áttu að vera í boði í dag.
Tilboðin gilda frá 3 nóvember til 11 nóvember.

Sett með Post 4 skotgleraugum, í settinu er ein umgjörð, 3 linsur, taska og side blinders.
Verð: 48.188 kr Verð á tilboði: 38.550 kr

Taska frá Negrini, Mod 1605 I, Taska með thermoformed inlay og velvet. Talnalás
Verð: 29.252 kr Verð á tilboði: 23.401 kr

Einnig verður 10% afsláttur á öllum þrengingum frá Briley, Sigtum frá Hiviz og skeptispúðum frá Kick Eez.


Athugið að greiða þarf 50% af verði í staðfestingargjald.

Í meðfylgjandi skjali er hægt að sjá myndir af vörunum.
Pantanir óskast sendar á snjolaug.maria@sportvik.com

Re: Tilboðsdagar hjá Sportvík 3-11 nóvember 2012

Posted: 03 Nov 2012 18:00
by sportvik
Endilega hafið samband við okkur varðandi þrengingarna, sigtin og skeptispúðana og við aðstoðum ykkur að finna það sem að hentar ykkur og byssunni best

Re: Tilboðsdagar hjá Sportvík 3-11 nóvember 2012

Posted: 03 Nov 2012 20:37
by Gisminn
Ég er búin að nýta mér þjónustu sportvíkur á skeptispúða á Baikal tvílheypu sem ég eignaðist um daginn og eftir mælingar og slíkt þá er einn á leiðini mig vantaði að lengja aðeins skeptið fyrir mig og að sjálfsögðu leysti fagaðilinn það :-)