Page 1 of 1
Nýtt stainless hlaup frá Lothar Walter
Posted: 27 Nov 2012 22:14
by Konni Gylfa
Nýtt stainless hlaup frá Lothar Walter í cal 20. átti að vera í 204 ruger.
var búinn að fá Hjalla í hlað til að panta fyrir mig til að setja á gamlan sako en það dæmi gekk ekki upp svo þetta hlaup er til hjá hlað.
Re: Nýtt stainless hlaup frá Lothar Walter
Posted: 28 Nov 2012 11:40
by E.Har
Áhugavert nú er bara að finna donor lás

Re: Nýtt stainless hlaup frá Lothar Walter
Posted: 28 Nov 2012 23:33
by Konni Gylfa
þar sem þetta dæmi gekk ekki upp með sakoinn þá keypti ég tikku í 204 ruger og verður hún væntanlega prófuð um helgina.
en endilega látið frétta af þessu hlaupi ef einhver er að spá í einhverju 20 cal
Re: Nýtt stainless hlaup frá Lothar Walter
Posted: 29 Nov 2012 12:26
by konnari
Getur þú ekki smellt inn mynd af nýju Tikkunni þinni ? Er svolítið forvitinn

Re: Nýtt stainless hlaup frá Lothar Walter
Posted: 10 Dec 2012 17:49
by Konni Gylfa
hvað segið þið... ætlar enginn að skella sér á hlaupið og smíða eitthvað skemmtilegt í varginn?
1/12 twist 26'' langt og uþb 1'' svert
Re: Nýtt stainless hlaup frá Lothar Walter
Posted: 15 Dec 2012 12:30
by Konni Gylfa
enn er það til.