Page 1 of 1

aukahlutur fyrir riffilkíki

Posted: 04 Dec 2012 22:46
by Pálmi

Re: aukahlutur fyrir riffilkíki

Posted: 05 Dec 2012 00:15
by maggragg
Þetta líst mér á. Hef alltaf langað að geta tekið mynd eða video af því þegar ég er að skjóta, gaman á þeirri upplýsigaöld sem við lifum í dag :) Gæti verið gaman að henda einu og einu videoi hérna inn af veiðum, eða bara einhverju merkilegu skoti :)

Re: aukahlutur fyrir riffilkíki

Posted: 10 Dec 2012 12:43
by maggragg
Ég er að verða heitari fyrir einmitt þessari græju. Væri gaman að geta tekið upp það sem maður er að skjóta af og til, og á veiðum líka. Verst að þetta kostar allveg slatta miðað við hvað þetta er einfalt eða 119 dollara.

Re: aukahlutur fyrir riffilkíki

Posted: 10 Dec 2012 18:26
by Stefán_Jökull
Getur maður ekki græjað sér svona?