Hérna eru leiðbeiningar um það hverngi hægt er að setja fasta undirskrift.
Valinn er hnappurinn "stillingarnar mínar" ofarlega til vinstri:
Þá opnast nýtt viðmót sem heitir stillingarnar mínar. Þar er hægt að velja nokkra flipa og annar frá vinstri heitir Prófíll. Þar er svo hægt að velja "Breyta smámynd" í valmyndinni til vinstri:
Þarna verða málin aðeins flóknari en hugsanlega verður að búa til smámynd í einhverju myndvinnsluforriti fyrst til að hún uppfylli kröfurnar. Hægt er að vísa í mynd sem geymd er á netinu ef slóðin er þekkt og þá er hún tekin inn en einnig er hægt að vísa beint í mynd án þess að vista myndina og þá er hún sótt í hvert skipti.
Mesta stærð er 100x90 px og má myndin ekki vera stærri en 53kb.
Setja inn prófílmynd
Setja inn prófílmynd
Vefstjóri