Page 1 of 1

Skotsvæðið

Posted: 05 Oct 2010 22:10
by Jón Pálmason
Sælir félagar.

Til hamingju með það sem unnist hefur. Veit af eigin raun að skriffinnskan tekur ótrúlegan tíma. Hún tafði verklegar framkvæmdir hjá okkur í Ósmann um eitt ár. Betra að hafa pappírsmálin á hreinu.
Hef áhuga á að heyra í þér Magnús varðandi tryggingarmálin, við tækifæri.

Kveðja, Jón P.