Þrengingar frá Briley og skeptispúðar frá Kick Eez

sportvik
Posts: 83
Joined: 23 Jan 2012 21:49

Þrengingar frá Briley og skeptispúðar frá Kick Eez

Unread post by sportvik »

Gleðilegt ár kæru meðlimir á skyttur.is

Við erum að fara að senda frá okkur pöntun í þrengingar frá Briley og skeptispúða frá Kick Eez en möguleiki að geta verið með í þessari pöntun. Einnig erum við að fara að panta byssutöskur frá Negrini.

Eigum einnig eitthvað af sigtum á lager frá Hiviz. Ásamt fullt af öðrum vörum. Um að gera að hafa samband og sjá hvað við bjóðum upp á.

kv Snjólaug

P.S. Við erum líka að selja vörur fyrir útivistar-, skíða- og brettafólkið
Post Reply