Page 1 of 1
					
				Vantar einhleypu.
				Posted: 20 Jan 2013 23:02
				by Aflabrestur
				Sælir.
Fyrirsögnin segir allt, aldur og útlit skifta ekki máli en verður að vera óslitinn, í lagi og með hana. 3" kostur eitthað í líkingu við  td. Win 37, CBC, H&R, NEF eða svipað.
kv.
Jón
8691759
			 
			
					
				Re: Vantar einhleypu.
				Posted: 21 Jan 2013 00:01
				by Tf-Óli
				Sæll félagi.
 Ég á eina sem ég væri til í að selja eða skipta fyrir eithvað dót. En hún er nú langt frá því að vera óslitin. Og ég myndi skoða málið vel áður en ég setti í hana 3ja tommu.
Byssan er Hunor 12. Ungversk eftirlíking af Winchester 370 sem að SÍS flutti inn á sínum tíma. Hlauplöng mjög, er með 32. tommu hlaup.
Ég fékk hana í kaupbæti með annari byssu sem ég keypti fyrir nokkrum árum. Jói Vill vinur minn lagaði lás og gikk ásamt því að líma skeftið. 
Ég væri sértaklega til í að skoða skifti á 22 cal riffli. Því minni því betri.
Kveðja Óli
oli@leikhusid.is
S. 8989252