Search found 52 matches

af Hrafnjo
26 Jun 2014 08:46
Spjallborð: Byssur
Umræða: "Léttur" vargriffill í 6.5
Svör: 31
Skoðanir: 2924

Re: "Léttur" vargriffill í 6.5

Sæll

6.5x47 væri flottur með stuttu hlaupi, þarft ekki svert hlaup, setur kút og hann hoppar ekkert.

Annað caliber sem er áhugavert í rebbann og labbið er .204 ruger, gætir smíðað hann með sömu forsendum.

Kv,
Hrafn
af Hrafnjo
30 May 2014 10:25
Spjallborð: Til sölu
Umræða: 6,5x47 Rem 700 HÆTTUR VIÐ SÖLU
Svör: 5
Skoðanir: 943

Re: 6,5x47 Rem 700

Gylfi, við þekkjum þennann.

Hef skotið úr honum og hann skaut mjög vel, var þá reyndar í öðru skepti og með annan kíki. Held þetta séu mjög fínn riffill.

Kv,
Hrafn
af Hrafnjo
21 May 2014 16:01
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: 243 100 grain ORYX
Svör: 3
Skoðanir: 674

Re: 243 100 grain ORYX

Sæll

Hef notað þessa kúlu mikið í .243, líkaði vel við hana, hlóð hana einnig fyrir kunningja minn sem var sáttur. Man nú ekki hleðslur en við þurftum að fara eitthvað niður miðað við aðrar 100gr kúlur sem við vorum að nota á þessum tíma líkt og Sierra Game King eða Speer.

Kv,
Hrafn
af Hrafnjo
21 May 2014 15:59
Spjallborð: Byssur
Umræða: Viðgerðir á byssum á Akureyri
Svör: 1
Skoðanir: 566

Re: Viðgerðir á byssum á Akureyri

Sælir Hvernig haglabyssa er þetta? Kom ekki handbók með nýrri byssu sem sýnir hvernig þetta er gert? Þú gætir einnig prófað að leita á google.com og youtube.com. Það er líklega ágætt fyrir þig að geta tekið vopnið eitthvað sundur til að þrífa þannig að þú ættir að athuga hvort þú finnir ekki upplýsi...
af Hrafnjo
11 Mar 2014 11:18
Spjallborð: Veiðar erlendis
Umræða: Noregur - veiðisaga frá haustinu 2013
Svör: 34
Skoðanir: 2790

Re: Noregur - veiðisaga frá haustinu 2013

Takk fyrir mig, mjög skemmtilegt.
af Hrafnjo
17 Feb 2014 15:32
Spjallborð: Fuglar
Umræða: 500 metrarnir nálgast
Svör: 9
Skoðanir: 1589

Re: 500 metrarnir nálgast

Mjög vel gert!
af Hrafnjo
17 Feb 2014 15:32
Spjallborð: Græjur
Umræða: Heimagerður (illagerður) brass tumbler :)
Svör: 4
Skoðanir: 750

Re: Heimagerður (illagerður) brass tumbler :)

Þetta er snyrtilegt hjá þér!
af Hrafnjo
14 Jan 2014 08:36
Spjallborð: Byssur
Umræða: Viðgerð á gömlum brno
Svör: 10
Skoðanir: 1124

Re: Viðgerð á gömlum brno

Sæll Frosti

Ég er með samskonar riffil og þú ert að spá í að laga, frábært tæki. Mig hefur lengi langað að koma mínum í gott stand og fara að hlaða í hann. Kostnaðarlega held ég samt að þetta sé ekkert endilega besta fjárfestingin en pottþétt góð skemmtun.

Kv,
Hrafn
af Hrafnjo
13 Jan 2014 11:21
Spjallborð: Græjur
Umræða: HEYRNASKJÓL
Svör: 23
Skoðanir: 1748

Re: HEYRNASKJÓL

Sælir Keyptir Howard Leigh heyrnahlífar fyrir 8-9 árum, held ég bulli ekkert með þetta. Nota þær mikið og það var fyrst í haust sem þær fóru að gefa sig. Þá var komið sambandsleysi í vírinn sem liggur ofan í heyrnahlífina sökum þess að hann beyglast alltaf aðeins þegar þau eru lögð saman. Hef skipt ...
af Hrafnjo
07 May 2013 14:13
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: 155 grs A- max
Svör: 6
Skoðanir: 745

Re: 155 grs A- max

Sælir Veit hvað Hornady segir um þessa kúlu. Hef samt notað hana á svartbak, ref og gæs. Sé lítinn mun á þeim gæsum eða refum sem ég hef skotið með 120gr BT og svo 123gr A-max. Einnig breytir það ekki þeirri staðreynd að menn nota þessa kúlu í margt annað en Hornady mælir með og líkar það vel. Þetta...
af Hrafnjo
07 May 2013 10:01
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: 155 grs A- max
Svör: 6
Skoðanir: 745

Re: 155 grs A- max

Sælir A-max er frábær kúla, er að nota hana í 6.5x47 með góðum árangri. Er einnig mjög spenntur að sjá hvernig hún mun fara með hreindýr. Fyrst menn eru að nota 100gr Ballistic Tip úr 6.5x284 og bógskjóta þá hef ég trú á því að þessi muni virka fínt. Menn eru margir hverjir að nota hana á dádýr í am...
af Hrafnjo
27 Mar 2013 09:09
Spjallborð: Byssur
Umræða: Pet-project 6,5 x 47 Lapua - framhald...
Svör: 14
Skoðanir: 1071

Re: Pet-project 6,5 x 47 Lapua - framhald...

Sælir Samkvæmt einhverri lesningu sem ég datt um á netinu þá var RL-15/RE-15 viðkvæmt fyrir hitabreytingum. Þegar bandaríski herinn gerði samning við Alliant þá voru gerðar breytingar á púðrinu áður en þeir samþykktu að nota það fyrir einhverja tegund af long range sniper kúlum. Hvort þetta sé bara ...
af Hrafnjo
26 Mar 2013 11:24
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: 130 HP Norma í 6.5x47
Svör: 23
Skoðanir: 1613

Re: 130 HP Norma í 6.5x47

Sælir

Þarna er áhugaverður munur, Nosler mæla 120gr bt kúluna sem .0458 en Litz skráir hana sem 0.418.
af Hrafnjo
26 Mar 2013 08:41
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: 130 HP Norma í 6.5x47
Svör: 23
Skoðanir: 1613

Re: 130 HP Norma í 6.5x47

Sælir

Sveinn:
Takk fyrir þetta, ertu með 1:9 twist og hvaða púður settir þú á bakvið hana?

Magnús:
Ef þú nennir að fletta því upp þá væri gaman að vita hvaða BC gefur litz upp fyrir a-max hornady 123gr og nosler bt 120gr.

Kv,
Hrafn
af Hrafnjo
25 Mar 2013 13:52
Spjallborð: Græjur
Umræða: 22lr Schultz & Larsen
Svör: 18
Skoðanir: 1583

Re: 22lr Schultz & Larsen

Fallegur gripur!
af Hrafnjo
24 Mar 2013 11:06
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: 130 HP Norma í 6.5x47
Svör: 23
Skoðanir: 1613

Re: 130 HP Norma í 6.5x47

Varstu búinn að hlaða prófa þessa kúlu í 6.5x47?
af Hrafnjo
24 Mar 2013 11:04
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Óska eftir 6.5x47 Lapua patrónum
Svör: 1
Skoðanir: 332

Re: Óska eftir 6.5x47 Lapua patrónum

Sæll

Hlað fær vonandi hlaðinn 6.5x47 skot með 123gr scenar(hugsanlega aðrar þyngdir) í næstu viku. Held að besta leiðin til að nálgast hylki væri að kaupa þessi skot, æfa sig aðeins og eignast hylki.
af Hrafnjo
11 Mar 2013 09:36
Spjallborð: Græjur
Umræða: CED M2 Chronograph
Svör: 14
Skoðanir: 1038

Re: CED M2 Chronograph

Þarf að fá mér IR kit-ið, alveg nauðsynlegt, var að lenda í veseni á annars fallegum haustkvöldum ;)

Kv,
Hrafn
af Hrafnjo
07 Mar 2013 09:33
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: ÓE - 22. hornet dia set
Svör: 0
Skoðanir: 267

ÓE - 22. hornet dia set

Sælir

Ef einhver liggur á dia setti og er ekki að nota það þá má hann hafa samband.

hrafnjo@gmail.com
af Hrafnjo
22 Feb 2013 08:34
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hreindýrastaðsetning
Svör: 14
Skoðanir: 1199

Re: Hreindýrastaðsetning

Mjög flott kort, gaman að smella á bólu og sjá mynd.

Kv,
Hrafn