Search found 87 matches

af Garpur
30 Oct 2015 08:30
Spjallborð: Byssur
Umræða: Sako basl.
Svör: 8
Skoðanir: 1283

Re: Sako basl.

Sæll, það er líklegt að ég eigi svona skrúfur.
En þá verður þú að taka þér ferð á hönd austur yfir Vötnin. :D
af Garpur
09 Oct 2015 08:53
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Endurhleðslunámskeið
Svör: 0
Skoðanir: 308

Endurhleðslunámskeið

Námskeið til réttinda í endurhleðslu verður haldið á Sauðarkróki 17. október næstkomandi ef næg þáttaka næst. Hámarksfjöldi á hverju námskeiði er átta-manns og tímalengd fjórir til fimm klukkutímar Námskeiðsgjald er krónur tíuþúsund og eru námsgögn innifalin í verði. Námið veitir E-réttindi í skotvo...
af Garpur
17 Feb 2015 15:02
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Endurhleðslunámskeið á Sauðárkróki.
Svör: 0
Skoðanir: 264

Endurhleðslunámskeið á Sauðárkróki.

Námskeið til réttinda í endurhleðslu verður haldið á Sauðarkróki 7. mars næstkomandi ef næg þáttaka næst. Hámarksfjöldi á hverju námskeiði er átta-manns og tímalengd fjórir til fimm klukkutímar Námskeiðsgjald er krónur áttaþúsund og eru námsgögn innifalin í verði. Námið veitir E-réttindi í skotvopna...
af Garpur
21 Nov 2014 13:49
Spjallborð: Vargur
Umræða: Sauðfé étur egg
Svör: 1
Skoðanir: 738

Re: Sauðfé étur egg

Snilld, ég er farinn að kaupa eggjabakka og bera út, meira fyrir rolluna en refinn. :)
af Garpur
12 Nov 2014 14:24
Spjallborð: Vargur
Umræða: Eltingaleikurinn við hvíta yrðlinginn
Svör: 28
Skoðanir: 4146

Re: Eltingaleikurinn við hvíta yrðlinginn

Gaman að þessu, þetta er ekki alltaf gefið. En nú er komið svo í þessu að við verðum að sjá hann flatan þann hvíta. Ekki spurning um hvort heldur hvenær. ;)
af Garpur
10 Nov 2014 13:36
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Acorn veiðimyndavél
Svör: 0
Skoðanir: 417

Acorn veiðimyndavél

Ég er með Acorn vél, 6210, án Simkorts, til sölu. fer á 34. þús
Þetta er ekki gsm-vél en tekur myndir og vídeó í HD.

Upplýsingar hjá

gardarrafvirki@gmail.com
af Garpur
08 Oct 2014 00:47
Spjallborð: Byssur
Umræða: Vandræði með Brno 601
Svör: 3
Skoðanir: 1542

Re: Vandræði með Brno 601

Festingarnar koma á reil, láshúsið gengur saman þegar hert er að, hef reyndar trú á því að lásinn sé ekki alveg beinn.
af Garpur
07 Oct 2014 12:49
Spjallborð: Byssur
Umræða: Vandræði með Brno 601
Svör: 3
Skoðanir: 1542

Vandræði með Brno 601

Sælir félagar, ég var að setja kíkisfestingar á Brno um daginn og lennti í veseni.Á honum hefur verið jena kíkir með festingum af gamla skólanum en eigandinn vildi aðeins uppfæra glerin. Þegar ég var búinn að herða hringina á stóð boltinn fastur í lásnum og var langt frá því að vera hreyfanlegur. Ha...
af Garpur
24 Sep 2014 11:08
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Til solu Ruger 243 (Graðtýpan)
Svör: 0
Skoðanir: 516

Til solu Ruger 243 (Graðtýpan)

Ruger M77 lás, Shilen Match hlaup. GRS skefti beddað. Burris XTR 4,5-12 *50 með ljósi.
Harris tvífótur, Hlaðin hylki og óhlaðin. Hefur verið að gera góða hluti með 58grs kúlu.
Verð 350,000
Upplýsingar hjá gardar@fnv.is
af Garpur
11 Ágú 2014 20:53
Spjallborð: Byssur
Umræða: Hver selur Remington riffla?
Svör: 1
Skoðanir: 685

Hver selur Remington riffla?

Sælir, getið þið frætt mig um það hvar er hægt að nálgast þessa riffla.

kv Garðar
af Garpur
11 Apr 2014 10:52
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Ó.E 22PPC USA
Svör: 0
Skoðanir: 388

Ó.E 22PPC USA

Sælir, ég er að leita að dæjum fyrir 22PPC USA. Á einhver svoleiðis til að selja mér.

kv.
af Garpur
20 Mar 2014 08:24
Spjallborð: Byssur
Umræða: Anschutz rifill
Svör: 8
Skoðanir: 942

Re: Anschutz rifill

Fínar myndir, hann á eftir að taka sig vel út á vellinum þessi. Gaman að sjá að menn leggja metnað og vandaða vinnu í þessa hluti, það skilar sér í auknum vinsældum greinarinnar.
kv
af Garpur
14 Mar 2014 08:48
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Vantar .223 die og fl.
Svör: 1
Skoðanir: 1162

Re: Vantar .223 die og fl.

Sæll, ég á nóg af hylkjum handa þér, hvað viltu mörg.

kv.
af Garpur
12 Mar 2014 10:39
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Hvað er að gerast??
Svör: 4
Skoðanir: 630

Re: Hvað er að gerast??

N-140
N-150
N-160

Sierra kúlum 22,6mm og 6,5
Hornady sömu stærðir
af Garpur
12 Mar 2014 10:12
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Hvað er að gerast??
Svör: 4
Skoðanir: 630

Hvað er að gerast??

Hvernig er það er ekkert til af kúlum og púðri hérna á klakanum. Eru allar búðir hættar að selja eða hvað. :evil:
af Garpur
27 Jan 2014 09:16
Spjallborð: Byssur
Umræða: Nýr Riffill ??? valkostir
Svör: 21
Skoðanir: 2114

Re: Nýr Riffill ??? valkostir

Sæll,ég held að þú ættir að panta þér Savage lás, eða Remington clone. Það er gott að byrja þar. Þú ert hvort eð er búinn að prófa allt annað, :) Panta gott hlaup, gerðin skiftir ekki öllu máli svo fremi að það sé match grade. Skefti sem þér líkar við, Þú getur kíkt í heimsókn til að prófa nokkrar g...
af Garpur
15 Jan 2014 12:53
Spjallborð: Græjur
Umræða: Duracoat
Svör: 10
Skoðanir: 873

Re: Duracoat

Ég get fengið efnið frá Noregi, viljið þið senda mér póst um magn og lit á

gardarrafvirki@gmail.com

kv.
af Garpur
10 Jan 2014 08:57
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: 243. Hylki
Svör: 0
Skoðanir: 359

243. Hylki

Sælir, ég er með slatta af 243 hylkjum sem ég þarf að losna við, þau eru notuð en eiga nóg eftir.Ég er ekki að selja þetta.
Remington og Federal.
kv Garðar
af Garpur
07 Jan 2014 12:24
Spjallborð: Græjur
Umræða: Duracoat
Svör: 10
Skoðanir: 873

Re: Duracoat

Sælir ég er að skoða að fá þetta frá Noregi eða Þýskalandi. Læt ykkur vita.
af Garpur
07 Jan 2014 12:12
Spjallborð: Byssur
Umræða: Deyfir, smíðað eða...
Svör: 17
Skoðanir: 1786

Re: Deyfir, smíðað eða...

Fékkstu leyfi frá Ríkislögreglustjóra? Ég þekki ekki þína færni í járnsmíði en nema hún sé þeim mun meiri myndi ég tala við byssusmiðina okkar eða fá þér að utan. Get mælt með Hausken - http://www.hausken.no Ég ber engan bilbug á það að færni mín til járns er nánast engin, Arnfinnur var búinn að bj...