Search found 274 matches

af petrolhead
17 May 2019 19:56
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: vantar Varget
Svör: 10
Skoðanir: 454

Re: vantar Varget

Aron, þú getur líka annað hvort sent mér línu á netfangið gardartr@gmail.com eða bjallað í mig í síma 692-0377....verð alla vega í landi næstu daga svo það verður hægt að ná í mig í síma.
Bkv
Gæi
af petrolhead
14 May 2019 23:09
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: vantar Varget
Svör: 10
Skoðanir: 454

Re: vantar Varget

Sæll vertu.
Við þurfum að ræða þetta betur :D ertu með símanr eða netfang sem ég get haft samband við þig á ?
MBK
Gæi
af petrolhead
06 May 2019 03:44
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: vantar Varget
Svör: 10
Skoðanir: 454

Re: vantar Varget

Ég er alls ekki viss um að það sé bannað að flytja þessi púður hingað til lands en mv það sem maður les á breskum spjallsíðum þá virðist vera komið bann á þessi púður þar og að það gildi um EU svæðið....kannski ástæðan fyrir Brexit ??? Ég hreyrði það líka haft eftir þeim sem á veiðihornið, man ekki ...
af petrolhead
02 May 2019 02:12
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: vantar Varget
Svör: 10
Skoðanir: 454

Re: vantar Varget

Sæll Magnús. Ja ég hef ekki athugað það nýlega en það eru orðin amk 2 ár síðan það varð uppselt hjá þeim og þeir áttu þá ekki von á að flytja meira inn. s.k.v. veraldarvefnum þá er búið að banna innflutning á Hodgdon til EU ríkja vegna einhverra efna sem eru í því svo líklega verður ekki meira flutt...
af petrolhead
01 May 2019 05:18
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: vantar Varget
Svör: 10
Skoðanir: 454

Re: vantar Varget

Vantar ennþá, skoða líka þó það sé ekki heil pakkning...baukur...brúsi...dallur eða hvað menn vilja kalla það
Hægt að hafa samband á netfangið gardartr@gmail.com eða skilaboð hér með símanr og ég bjalla þegar ég er í símasambandi.
BKV
Gæi
af petrolhead
28 Apr 2019 04:52
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Í fréttum er þetta helst
Svör: 65
Skoðanir: 5501

Re: Í fréttum er þetta helst

Rakst á þessa frétt og gat ekki annað en velt fyrir mér hvort þessi ákvörðun Trump verði til þess að ekki þurfi lengur útflutningsleyfi fyrir ýmsum vörum sem tengjast skotvopnum frá USA....gott væri ef satt væri því það mundi auðvelda aðföng verulega. MBK Gæi https://www.visir.is/g/2019190429216/tru...
af petrolhead
01 Apr 2019 01:21
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1
Svör: 6
Skoðanir: 452

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Ég á einn svona Vortex Viper og kann mjög vel við hann, ekki að ég ætli að setja hann á sama stall og Steiner eða Zeiss en maður fær helling fyrir krónurnar í þessum glerjum.
MBK
Gæi
af petrolhead
22 Mar 2019 17:27
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Í fréttum er þetta helst
Svör: 65
Skoðanir: 5501

Re: Í fréttum er þetta helst

Dæmi hver fyrir sig en mér finnst þetta í allra fytsta lagi ekki vera aðstæður til að taka í gikkinn, vil nú helst ekki hafa hús í bakgrunni :-s

https://www.nrk.no/buskerud/villsvinjeg ... 1.14453421

Mbk
Gæi
af petrolhead
12 Mar 2019 11:00
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 9
Skoðanir: 683

Re: Þetta fer að verða spennó

Ég missti af lestinni var á sjó þegar ég fékk póst um að ég gæti skilað veiðiskýrslunni og ég hef alltaf gert þetta á sama tíma, skila og sækja um dýr, þar sem ég átti ekki eftir marga daga á sjó var ég salla rólegur yfir þessu og þegar ég kom svo heim fór ég í þetta en þá var kominn 7.mars ☹ Svo ég...
af petrolhead
18 Feb 2019 11:45
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Þetta fer að verða spennó
Svör: 9
Skoðanir: 683

Re: Þetta fer að verða spennó

Er eitthvað nýtt í fréttum af þessu máli ??
var inn á vef UST og það fann ég bara hreindýra kvóta 2018
MBK
Gæi
af petrolhead
13 Feb 2019 16:06
Spjallborð: Starfsemin
Umræða: Afmæliskaffi skotfélagsins 12.02.19
Svör: 1
Skoðanir: 111

Re: Afmæliskaffi skotfélagsins 12.02.19

Vil bara óska ykkur Skyttum til hamingju með afmælið :)

MBK
Gæi
af petrolhead
15 Jan 2019 22:11
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: vantar Varget
Svör: 10
Skoðanir: 454

Re: vantar Varget

Já Siggi þetta er sérstakt púður til vargveiða :lol: :lol:

Reyndar ef ég á að segja satt frá þá er ég að nota þetta púður í 6mmBR sem eingöngu er gataður pappi með :oops:

MBK
Gæi
af petrolhead
14 Jan 2019 12:44
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: vantar Varget
Svör: 10
Skoðanir: 454

vantar Varget

Býr einhver svo vel að eiga Varget púður sem væri falt ?
Mbk
Gæi
af petrolhead
28 Dec 2018 02:25
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Fyrstu OCW hleðslurnar
Svör: 13
Skoðanir: 1303

Re: Fyrstu OCW hleðslurnar

Já Magnús það er akkúrat það að geta fletti í gömlum fróðleik og fundið nýjan sannleik sem gerir þessar spjallsíður ómissandi, þarna kemur ekkert í staðinn fyrir síður eins og þessa ;)

MBK
Gæi
af petrolhead
24 Dec 2018 10:06
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Hátíðakveðjur
Svör: 3
Skoðanir: 105

Hátíðakveðjur

Ágætu félagar, ég vil óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
MBK
Gæi
af petrolhead
20 Dec 2018 23:28
Spjallborð: Riffillgreinar
Umræða: FB grúppa fyrir Silhouettu skotfimi hjá Skyttum
Svör: 4
Skoðanir: 164

Re: FB grúppa fyrir Silhouettu skotfimi hjá Skyttum

Ég gæti alveg sagt þér það Siggi, en þá verður þú að hringja í mig og spurja því ég vil ekki láta frá mér á prenti þau lýsingarorð sem ég hafa vildi um miðilinn þann
Mbk
Gæi
af petrolhead
15 Nov 2018 12:13
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Labradar
Svör: 8
Skoðanir: 929

Re: Labradar

Sæll Ingvar.
Er þá hægt að opna upplýsingarnar af kortinu beint í excel eða er einhver "coder" sem þarf í það ?
Getur þú valið á hvaða færum hann tekur mælingar ?
Maður verður að leggjast á einhverja af félögunum að leggja í púkk með sér og versla svona.
MBK
Gæi
af petrolhead
02 Nov 2018 11:11
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Labradar
Svör: 8
Skoðanir: 929

Re: Labradar

Það er sama hér, mig hefur langað í svona græðju síðan ég las um þetta fyrst. Mér finnst þetta hins vegar heldur dýrt nema ef maður fengi einhverja af félögunum í kompaní með ég að kaupa þetta, það er ekki svo mikið sem maður notar svona mælir á árs basis að það mundi vera léleg nýting á fjárfesting...
af petrolhead
01 Nov 2018 12:45
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: Labradar
Svör: 8
Skoðanir: 929

Re: Labradar

Glæsilegt Kristján !

Ég hef lesið góða dóma um þessa mæla á erlendum síðum en það væri gaman að heyra frá þeim sem hafa prófað þetta hérlendis....ef einhverjir eru.

MBK
Gæi
af petrolhead
26 Sep 2018 00:26
Spjallborð: Sjónaukar
Umræða: Nú er lag að mæra 308 Win
Svör: 8
Skoðanir: 1365

Re: Nú er lag að mæra 308 Win

Þessi Sæmundur þinn, Sigurður minn, hefur alveg verið í djamm dressinu ef hann var með sítrónukremi. Ég brá mér til gæsaveiða hér um daginn sem væri nú ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að þarna kom að því að ég sá not fyrir 308 og hugleiði nú hvort ég ætti að versla einn slíkan. Þannig fó...