Search found 55 matches

by Fiskimann
06 Nov 2017 21:49
Forum: Óska eftir
Topic: Skálavog
Replies: 0
Views: 7215

Skálavog

Sælir félagar
Er að leita að góðri skálavog ef e-r er með þannig til sölu.
uppl. í síma 663 1567 eða gudfr61@gmail.com
by Fiskimann
25 May 2016 15:03
Forum: Endurhleðsla
Topic: Áhrif hitastigs á púður
Replies: 3
Views: 8302

Re: Áhrif hitastigs á púður

Ég myndi telja að á Íslandi þá sé algengast að vera á milli 32°F (0°C) til 60°F (15.5°C). Ath að það miðast við hitann á púðrinu en ekki útihitastig.
2700 ft/sec lækkar skv. þessu í 2.638 ft/sec á milli 30°F og 60°F. Það er auðvelt að ruglast í svona töflulestri þannig að endilega skoðið þetta og ...
by Fiskimann
25 May 2016 14:36
Forum: Endurhleðsla
Topic: Áhrif hitastigs á púður
Replies: 3
Views: 8302

Re: Áhrif hitastigs á púður

Sælir félagar
Hérna er tafla sem ég fann á stevespages.com fyrir allnokkru síðan. Mikið af upplýsingum á þessari síðu sett upp á skiljanlegan hátt.

http://stevespages.com/tempvsvelocity.html
Kv. Guðmundur Friðriksson
by Fiskimann
11 Mar 2015 15:00
Forum: Sjónaukar
Topic: Zoom á riffilsjónauka fyrir hreindýraveiðar.
Replies: 16
Views: 15300

Re: Zoom á riffilsjónauka fyrir hreindýraveiðar.

Sælir
Ég held að mikilvægast sé að flækja þetta ekki mikið. Það ekki mikill tími í pælingar þegar dýrið er komið í færi og gædinn búinn að velja dýr til að fella. Þá er ekki gott að eiga eftir að skrúfa í turninum og telja klikkin, breyta stækkun og jafnvel að reikna e-ð út. Ein aðferð er að stilla ...
by Fiskimann
10 Mar 2015 22:22
Forum: Sjónaukar
Topic: Zoom á riffilsjónauka fyrir hreindýraveiðar.
Replies: 16
Views: 15300

Re: Zoom á riffilsjónauka fyrir hreindýraveiðar.

Sæll
Það er rétt hjá þér Grímur. Miðjan helst rétt á second focal plane en það eru hinir krossarnir sem breytast ef þú breytir stækkuninni. Þannig að ef þú ætlar að nota aukakrossana þá þarf að vita hvernig þeir breytast eftir hvaða stækkun þú ert með. Það er hægt að finna töflur á netinu yfir það ...
by Fiskimann
10 Mar 2015 21:10
Forum: Sjónaukar
Topic: Zoom á riffilsjónauka fyrir hreindýraveiðar.
Replies: 16
Views: 15300

Re: Zoom á riffilsjónauka fyrir hreindýraveiðar.

Sælir félagar
Það er gott að e-r leiðréttir mann. Ég vissi ekki að zeiss conquest væri með 2 útgáfur varðandi þetta atriði.
by Fiskimann
10 Mar 2015 20:57
Forum: Sjónaukar
Topic: Zoom á riffilsjónauka fyrir hreindýraveiðar.
Replies: 16
Views: 15300

Re: Zoom á riffilsjónauka fyrir hreindýraveiðar.

Sælir félagar
Þú ættir að hafa í huga að þessi sjónauki (Zeiss) breytir sér ef þú breytir stækkuninni. Það er hægt að finna töflur á netinu um hvernig hann breytir sér en vænlegast tel ég að stilla sjónaukann inn með þeirri stækkun sem þú ætlar að vera með. Þeas ef þú ætlar að vera með 12x stækkun á ...
by Fiskimann
08 Mar 2015 13:31
Forum: Endurhleðsla
Topic: Hreinsun á hylkjum
Replies: 0
Views: 2267

Hreinsun á hylkjum

Sælir félagar
Eftir að hafa legið í smá pælingum þá er ég að mestu hættur að hreinsa hylkin í tumbler heldur hreinsa þau að utan með hreinsiefni og bursta hálsinn að innan. Veit að margar BR skyttur eru sama sinnis. Ég sé á netinu að margir nota Ballistol hreinsi. Veit e-r hvort það sé hægt að fá ...
by Fiskimann
17 Feb 2015 20:42
Forum: Hreindýr
Topic: Val á kúlu fyrir hreindýr
Replies: 39
Views: 16712

Re: Val á kúlu fyrir hreindýr

Sæll Brynjar
Ég hef notað 165 gr Sierra GK hpbt kúluna á hreindýr. Snilldarkúla og mjög nákvæm. Ég var á sínum tíma með Sako 85 og MEOPTA 3-12X stækkun. Sjónaukinn var með 4 strik lárétt auk miðjukrossins. Ég stillti hann þannig að þegar ég miðaði á 200 m þá var kúlan aðeins undir marki og aðeins ...
by Fiskimann
15 Feb 2015 20:21
Forum: Byssur til sölu
Topic: Tikka SS .223 til sölu seldur
Replies: 0
Views: 1282

Tikka SS .223 til sölu seldur

Sælir félagar
Er með til sölu .223 Tikka T3 Varmint Stainless. Seldur
by Fiskimann
11 Feb 2015 23:39
Forum: Endurhleðsla
Topic: Veðurfar
Replies: 1
Views: 1690

Veðurfar

Sælir félagar
Er e-r von til að það fari að lægja hér sunnanlands. Búinn að hlaða í 3 seríur og bíð spenntur eftir að það lygni e-a helgina.
by Fiskimann
11 Feb 2015 23:19
Forum: Hreindýr
Topic: Styttist í hreindýralottóið.
Replies: 41
Views: 18175

Re: Styttist í hreindýralottóið.

Róa sig, þetta voru bara vangaveltur um lög og rétt. Þráðurinn byrjaði á þessari spurningu og því eðlilegt að hann snúist um það. Ég myndi ekki segja neinum frá því ef ég félli en ég er búinn að skjóta í mark frá því ég var unglingur. Varðandi akurinn þá er grundvallar munur á því að leigja akur af ...
by Fiskimann
11 Feb 2015 23:02
Forum: Hreindýr
Topic: Styttist í hreindýralottóið.
Replies: 41
Views: 18175

Re: Styttist í hreindýralottóið.

það er e-ð rangt við það að selja veiðileyfi til þeirra sem sem mega ekki veiða. Við höfum flestir lent í því að fá flyer. það er hægt að lenda í því í 3 prófum. Ólíklegt en getur alltaf skeð. Flugslysin eiga ekki að geta skeð en verða samt alltaf nokkur á hverju ári. Ég efast um að það standis lög ...
by Fiskimann
11 Feb 2015 22:50
Forum: Hreindýr
Topic: Styttist í hreindýralottóið.
Replies: 41
Views: 18175

Re: Styttist í hreindýralottóið.

Sælir félagar
Það eru eflaust minni líkur á að falla með Sako en það svarar samt ekki spurningunni um hvernig verður tekið á því ef menn eru búnir að borga fyrir leyfi sem ekki má nýta. Annars eru til mjög góð verksmiðjuskot.
by Fiskimann
08 Feb 2015 17:49
Forum: Riffillgreinar
Topic: Að finna hámarkshleðslu
Replies: 4
Views: 2665

Re: Að finna hámarkshleðslu

Sæll Óskar
Ég hefði í þinum sporum hætt þegar það fóru að sjást þrýstingsmerki á primer. Engin ástæða að storka forlögunum. Ef það byrjuðu að koma þrýstingsmerki við 48,2 þá lít ég svo á að þar sértu komin yfir max hleðslu.
by Fiskimann
08 Feb 2015 17:11
Forum: Endurhleðsla
Topic: Hleðsla í 6mmBR
Replies: 5
Views: 4372

Re: Hleðsla í 6mmBR

Sæll Gylfi
Ég sá ekki spurninguna frá þér fyrr en núna. Ég er með twist 1/14.
by Fiskimann
31 Jan 2015 22:56
Forum: Endurhleðsla
Topic: Hleðsla í 6mmBR
Replies: 5
Views: 4372

Re: Hleðsla í 6mmBR

Takk fyrir þetta. Ég vinn mig upp frá 29 gr. Hlakkar til að sjá hvernig þetta skilar sér á skífuna.
by Fiskimann
31 Jan 2015 20:36
Forum: Endurhleðsla
Topic: Hleðsla í 6mmBR
Replies: 5
Views: 4372

Hleðsla í 6mmBR

Sælir félagar
Er e-r með hleðslutölur fyrir 58 gr Vmax í 6mmBr og VV N135. Léttasta kúlan í vv bæklingnum er 70 gr.
by Fiskimann
31 Jan 2015 14:38
Forum: Óska eftir
Topic: Óska eftir 6mm/243 léttum kúlum
Replies: 3
Views: 3535

Re: Óska eftir 6mm/243 léttum kúlum

Já það er rétt, svona er að flýta sér og lesa illa yfir. Þetta átti auðvitað að vera 200 m og 1,7 cm. Þakka þér fyrir Finnur, norðanmenn ætla að senda mér 2 pakka af 58 gr Hornady.
by Fiskimann
31 Jan 2015 12:18
Forum: Óska eftir
Topic: Óska eftir 6mm/243 léttum kúlum
Replies: 3
Views: 3535

Óska eftir 6mm/243 léttum kúlum

Sælir félagar
Situr e-r á léttum 6mm kúlum sem hann er ekki að nota, t.d. 55 gr. Sierra, 58 gr. Hornady. Ég væri alveg til í að losa viðkomandi við e-ð af þeim kúlum.
Ég á e-ð af kúlum í 22 cal, t.d. 55 gr. v-max og 75 gr a-max sem ég til í að selja auk samtínings í öðrum stærðum. Ég er með 6mmBR í ...