Search found 1782 matches

af Veiðimeistarinn
28 Jan 2020 12:14
Spjallborð: Byssur
Umræða: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !
Svör: 19
Skoðanir: 2511

Re: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !

Já sælir !! Ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu ! Ýmislegt breytt og bætt ! Riffill Mauser M98 cal. 6,5-284, með A-TEC 150 hertz hljóðdeyfi. Gler Carl Zeiss Conquest 6,5-20x50 MC silfurlitur. Riffill Mauser M 18 cal. 6,5 Credmore með A-tec H2 hljóðdeyfi væntanlegt gler, Leica Fortis 6 2.5-15x56...
af Veiðimeistarinn
03 Jan 2020 14:19
Spjallborð: Endurhleðsla
Umræða: N500 púður
Svör: 2
Skoðanir: 202

Re: N500 púður

Gleðilegt ár allir saman ! Til hamingju með soninn Frosti frændi, hann er stór og myndarlegur eins og pabbinn ! Vandamálið við 500 púðrin var að það myndaðist svo mikið Carbon í hlaupinu, vegna sótmyndunar sem erfitt var að ná úr, nema með massa og ótal tilfæringum. Ég nennti ekki að pæla í því og f...
af Veiðimeistarinn
30 Dec 2019 00:38
Spjallborð: Allt um veiði
Umræða: Í fréttum er þetta helst
Svör: 71
Skoðanir: 9633

Re: Í fréttum er þetta helst

Ég hef reynt að fara vopnaður til kirkju ! Ég var beðinn um að leggja af mér vopnið á þar til sett borð í anddyri kirkjunnar, samkvæmt hefð sem skapaðist við kristintökuna á Íslandi en þangað til voru menn æfinlega gráir fyrir járnum hvar sem menn fóru ! Ég var heppinn að eigi var ráðist inn í kirkj...
af Veiðimeistarinn
11 Dec 2019 18:24
Spjallborð: Til sölu
Umræða: Sako Riihimaki L46 .222 no 14xxx
Svör: 6
Skoðanir: 1297

Re: Sako Riihimaki L46 .222 no 14xxx

Sæll
Hvað viltu fá fyrir riffilinn með tvifætinum ?
Hentu mynd á meilið hjá mér !
af Veiðimeistarinn
09 Nov 2019 00:11
Spjallborð: Græjur
Umræða: Nýtt dót í hús
Svör: 23
Skoðanir: 3129

Re: Nýtt dót í hús

Já já, og þessi skriðbelti virka fínt !
af Veiðimeistarinn
08 Nov 2019 22:25
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Remingtton 700 .308 riffill
Svör: 7
Skoðanir: 622

Re: Remingtton 700 .308 riffill

Já, US army notar þá til að drepa fólk og hefur gengið ágætlega við það, jaaaaaa....nema víetnamana, þeir eru svo lágvaxnir !!
af Veiðimeistarinn
05 Nov 2019 22:28
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

Þetta var víst ekki alveg búið þarna 20. september ! Allar nóvemberveiðarnar eftir. Ég fer bara með einn veiðimann í nóvemberveiðina. Það gerðist laugardaginn 2. nóv. ei kýr á svæði 9. Þetta er vyrsta dýrið sem ég leiðsegi veiðar á á svæði 9. Þá er ég búinn að leiðsegja til hreindýraveiða á öllum sv...
af Veiðimeistarinn
05 Nov 2019 08:27
Spjallborð: Óska eftir
Umræða: Remingtton 700 .308 riffill
Svör: 7
Skoðanir: 622

Re: Remingtton 700 .308 riffill

Hvað ætlar þú að nota riffil af Remington gerð kaliber 308 ?
af Veiðimeistarinn
03 Nov 2019 22:50
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

Þá var loksins kominn sá langþráði dagur, síðasti dagur veiðitímabilsins, 20 september. Nú voru það tvær kýr á svæði 1. Farið norður í Sandhnjúka um Vopnafjörð og dýrin voru á sömu slóðum og skilið var við þau deginum áður. Þar felldi Gísli M Auðbergsson 45 kg kú, hann notaði Sako cal. 6,5x55 og fær...
af Veiðimeistarinn
03 Nov 2019 22:34
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

19 sept. og næst síðasti dagur veiðitímabilsins. Fjórar kýr á svæði 1. Kristinn Þór Ingvarsson felldi kú við Sandhnjúka hún vóg 57 kg. hann notaði Blaser cal. 6,5x47 og færið um 280 metrar. Þétur Bi, Gíslasin felldi kú við Sandhnjúka hún vóg 47 kg. hann notaði Sako 75 cal. 243 og færið var 200 metra...
af Veiðimeistarinn
03 Nov 2019 22:24
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 18. sept. var enn farið á svæði 1 að veiða tvær kýr. Dýr fundust vestur af Kistufelli í rigningu og súld þar felldi Jóhann Óskar Þórólfsson 53 kg. kú og notaði Blaser veiðiriffil cal. 6,5x55 færið 180 metrar. Snorri Aðalsteinsson felldi þar kú einnig hún vóg 37 kg. hann notaði veiðiriffil sinn ...
af Veiðimeistarinn
03 Nov 2019 22:16
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 15. sept. var síðast tarfurinn á svæði 1 hjá mér, hann felldi Hrannar Baldvinsson og notaði Sako cal. 3006 og færið 130 metrar. Þann 16. sept var Geldingahnappur í sinni árlegu veiðiferð þá voru felldar 5 kýr á svæði 2 þær vógu 34, 34, 36, 35 og 38 kg. og voru felldar með cal. 270 og 6,5-284. Þ...
af Veiðimeistarinn
03 Nov 2019 22:03
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 14. sept voru 2 kýr á svæði 2.
Fannar Kári Birgisson veiddi 35 kg. kú austan í Urg, hann notaði veiðiriffil sinn Tikka cal. 6,5x55 og færið var 120 metrar.
Elí Vídó veiddi gelda kú í þoku og rigningu við fremra Eyvindafjall hann notaðu Mauser M 18 cal. 243 frá Jóa.
af Veiðimeistarinn
03 Nov 2019 21:57
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 13. sept var farið eftir einni kú á svæði 2.
Hjörð fannst norðan í fremra Eyvindarfjallinu við Fremri Fjallakvíslina, dýrin runnu fram og niður að Hölknánni og á Keisaravöllum felldi Guðni Einarsson 32 kg. kú hann notaði veiðiriffil sinn Winchester 70 cal. 270 Win og færið var um 200 metrar.
af Veiðimeistarinn
03 Nov 2019 21:51
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 12. sept. hafði brugðið til betra veðurs, einn fárra sólardaga á veiðitímabilinu og einn tarfur á svæði eitt undir, samt rigndi þegar við vorum að koma tarfinum í bílinn. Tarfahópur fannst sem kom inn og suður úr Vesturdal og fór ofan í Hofsárdal rétt utan Brunahvamms. Þar felldi Ragnar Árni Si...
af Veiðimeistarinn
03 Nov 2019 21:41
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 9. sept var farið í tvo tarfa á svæði 1 leiitað allan daginn og fundin dýr austan Kistufells en ekkert náðist, dagurinn endaði í mígandi rigningu þoku og náttmyrkri. Daginn eftir var haldið til veiða í sömu tarfana. Tarfahópur fannst utan við Hellisöxl við Þórðará þar felldi Ungverjinn Kollath ...
af Veiðimeistarinn
31 Oct 2019 22:38
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

þann 8 sept. var enn farið á svvæði 1 og nú voru það 2 tarfar. Það höfðu slæðst tarfar inn í Súlendur þat uppi á fjallinu felldi Benedikt Ólason 94 kg. tarf hann notaði veiðiriffil cal. Win 284 og færið var um 70 metrar. Síðan fundust tarfar inni við Háreksstaði, þar felldi Snorri Rafnsson 110 kg. t...
af Veiðimeistarinn
31 Oct 2019 21:50
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

Þann 7. sept var aftur farið á svæði 1 í 1 tarf og tvær kýr. Dýrin voru á svipuðum slóðum upp með Almenningsánni fremri en það var þokusúld og gekk á með rigningu og engar myndir teknar. Þar felldu bræðurnir Júlíus Bjarni og Sigurjón Bjarni Bjarnasynir sína kúna hvor jafn þungar 43 kg. hvor þeir not...
af Veiðimeistarinn
31 Oct 2019 21:11
Spjallborð: Hreindýr
Umræða: Veiði dagsins 2019
Svör: 52
Skoðanir: 5128

Re: Veiði dagsins 2019

þann 6. sept. var lagt í hann á svæði 1 og 2 tarfar og 1 kýr á þann dag. Dýrin fundust milli Mælifellsár og Almenningsár fremri þar felldi Sigurjón Pétursson gelda kú sem vóg 50 kg. hann notaði veiðiriffil sinn ,,Mubbluna" sem er Mauser 66 cal. 243. Dýrinn runnu upp fyrir brúnina upp á Kistufellsgru...