Search found 391 matches

by TotiOla
10 Sep 2013 20:56
Forum: Hreindýr
Topic: Veiði dagsins 2013
Replies: 174
Views: 74556

Re: Veiði dagsins 2013

Jæja nýjar myndir.
Viktor Mester frá Ungverjalandi veiddi vænan tarf á svæði 1 við Stakfell.
Tarfurinn vóg 110 kíló veiðiriffillinn var BLAZER R93 375 H&H Mag. kúlan soft point 300 gr. já hann stein lá. færið 140 metrar.
300 gr. 8-) Það er ekkert annað. Fékkstu að ganga frá dýrinu? Ef svo er, áttu ...
by TotiOla
09 Sep 2013 15:03
Forum: Byssur
Topic: Bogi og ör VS skot úr 30-06
Replies: 20
Views: 7465

Re: Bogi og ör VS skot úr 30-06

Enn sem er að þá hefur ekki komið fram nein vísbending um að bogi sé síðri en riffill við veiðar á hreindýr eða sauðnaut...
Bara svo það sé alveg á hreinu þá meinti ég það ekki beint þannig þegar ég kallaði boga "töluvert takmarkaðra verkfæri". Heldur átti ég þá helst við "effective range" eða það ...
by TotiOla
09 Sep 2013 12:28
Forum: Byssur
Topic: Bogi og ör VS skot úr 30-06
Replies: 20
Views: 7465

Re: Bogi og ör VS skot úr 30-06

Já og það deyr allt um leið sem er skotið?
Menn hafa nú náð að skjóta 3 lappir undan hreindýri með riffli áður en það lá.
og er ekki 30% gæsastofnsins með högl í sér.
Það að til séu lélegar skyttur sem ráða ekki við að aflífa dýr með sómasamlegum hætti (með riffil/haglabyssu) eru engin rök fyrir ...
by TotiOla
06 Sep 2013 14:38
Forum: Byssur til sölu
Topic: Mig vantar riffilsjónauka
Replies: 15
Views: 3026

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Það er þá greinilega ekki sama hver er, eða hertar reglur/skilgreiningar.

En allavega. Eftir þessi samskipti mín, hvort sem þau voru eðlileg (skv. reglum þeirra) eða einhver undantekning, þá hef ég ekki löngun til þess að mæla með þeim.
by TotiOla
06 Sep 2013 14:31
Forum: Byssur til sölu
Topic: Mig vantar riffilsjónauka
Replies: 15
Views: 3026

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Þetta á nú eiginlega ekki heima hér á þessum þræði (þú afsakar þetta off topic Þorsteinn) en það var m.a. hallamál á sjónauka, græjur til þess að vinna við sjónauka, festingar, strappar o.fl.

Svo ætlaði ég þá að reyna að fá þá til þess að senda þetta innan US (þar sem fólk sem ég þekkti var á ...
by TotiOla
06 Sep 2013 11:21
Forum: Byssur til sölu
Topic: Mig vantar riffilsjónauka
Replies: 15
Views: 3026

Re: Mig vantar riffilsjónauka

Ég get staðfest það sem Jón Kristjánsson segir. theopticzone.com sendu mér 7 sjónauka hér um árið án allra vandræða og voru snöggir að því.

Ég fékk hins vegar ekki að versla mér aukahluti og dót á opticsplanet.com, og get þ.a.l. ekki mælt með þeim.
by TotiOla
04 Sep 2013 10:40
Forum: Endurhleðsla
Topic: Púður / cal / twist
Replies: 16
Views: 3707

Re: Púður / cal / twist

Þessi hefur virkað mjög fínt sem veiði kúla/hleðsla í minn sem er 1/8" twist.
by TotiOla
03 Sep 2013 13:14
Forum: Endurhleðsla
Topic: 123 gr. vs 139 gr. scenar
Replies: 17
Views: 5295

Re: 123 gr. vs 139 gr. scenar

Ég hef notað 139 gr. scenar í pappadráp og hún virkar mjög vel. Stöðug og góð. Ég hef þó ekki prófað þetta í bráð og læt aðra um að fræða þig um það :)

Spurningin er hins vegar kannski hvað twist-ið í hlaupinu er? Minn er með 1/8" og hefur það sýnt sig að þyngri kúlur (í kringum 140 gr.) henta ...
by TotiOla
19 Aug 2013 17:08
Forum: Allt um veiði
Topic: Skaut af sér tvo fingur á hreindýraveiðum
Replies: 3
Views: 2249

Re: Skaut af sér tvo fingur á hreindýraveiðum

Það sem mér finnst merkilegt er hvað sumt fólk er strax tilbúið að stökkva til og dæma manninn og vera með alskonar sleggjudóma um hitt og þetta samanber sum kommentin undir fréttinni á DV. Þetta sama fólk hefur ekki hundsvit á því sem þarna gerðist og ætti því að forðast að vera með sleggjudóma um ...
by TotiOla
16 Aug 2013 10:03
Forum: Allt um veiði
Topic: Sveinbjörn í viðtali á Vb Sjónvarpi
Replies: 1
Views: 1275

Re: Sveinbjörn í viðtali á Vb Sjónvarpi

Þú ert væntanlega að tala um þetta hérna. Ekki satt?

http://www.vb.is/frettir/94652/
by TotiOla
13 Aug 2013 15:47
Forum: Byssur til sölu
Topic: 4gra skota .223 Sako/Tikka magasín
Replies: 0
Views: 751

4gra skota .223 Sako/Tikka magasín

Sako (Tikka) 4 shot .223 Magasín

Ónotað og enn í kassanum. Ég á því miður engan riffil til þess að nota það í. Skoða allskonar skipti og dónaleg tilboð.

http://www.berettausa.com/assets/item/large/Tikka-T3-flush-Magazine-223-Rem-.jpg

Ef þú átt Sako/Tikka í .223 og liggur með eitthvað tengt ...
by TotiOla
24 Jul 2013 13:01
Forum: Græjur
Topic: Innflytjendamál
Replies: 9
Views: 3992

Re: Innflytjendamál

Ég hef ekki reynslu til þess að svara þessum spurningum 100% en líklega svarar þessi þráður spurningum 1 og 2 hjá þér. Ég tel að svarið sé "Já" við þeim báðum.

http://spjall.skyttur.is/endurhledsla/flytja-inn-riffilkulur-t663.html?hilit=innflut*#p3627

Aðrir verða svo að deila fróðleik sínum ...
by TotiOla
11 Jul 2013 00:36
Forum: Hreindýr
Topic: Hreindýraveiðileyfi og UST
Replies: 21
Views: 8647

Re: Hreindýraveiðileyfi og UST

Sæll Þórarinn, það er kominn nýr uppfærður biðlisti hjá UST og tarfar á svæði sjö eru komnir í 37, svo að þú getur farið að slaka á aftur :lol:
Sæll og takk fyrir ábendinguna :D Ég sef þá rólegur fram að næstu uppfærslu (hvenær sem hún verður).

Ég tek líka undir ummæli þín varðandi ...
by TotiOla
10 Jul 2013 15:54
Forum: Byssur til sölu
Topic: TS Sako (Tikka) .223 magasín
Replies: 12
Views: 3219

Re: TS Sako (Tikka) .223 magasín

Sælir

Á þetta magasín ennþá til, en því miður engan riffil til þess að nota það í.
Skoða allskonar skipti og dónaleg staðgreiðslutilboð ;)
by TotiOla
10 Jul 2013 15:42
Forum: Byssur til sölu
Topic: Nýr og ónotaður riffilsjónauki 4,5-14x50 með ljósi
Replies: 10
Views: 4547

Re: Nýr og ónotaður riffilsjónauki 4,5-14x50 með ljósi

E.Har wrote:Samt vafasamt að setja mynd af Leopuld merkinu en taka ekki fram upprunann!
Tek undir það Einar, sérstaklega gagnvart byrjendum sem hugsanlega vita ekki betur. En mér finnst rétt að við gefum Kristjáni orðið og leyfum honum að tilgreina hvernig sjónauki þetta er.
by TotiOla
09 Jul 2013 22:03
Forum: Byssur til sölu
Topic: Nýr og ónotaður riffilsjónauki 4,5-14x50 með ljósi
Replies: 10
Views: 4547

Re: Nýr og ónotaður riffilsjónauki 4,5-14x50 með ljósi

Ég ætla ekki að fullyrða um hvort þetta er eftirlíking en seljandi er ekki búinn að gefa upp að þessi kosti 1.000 dollara.

Það er í góðu lagi að hafa allan varann á eins og þeir hjá Leupold benda á: http://www.leupold.com/resources/counterfeit-warning/
by TotiOla
09 Jul 2013 15:22
Forum: Hreindýr
Topic: Hreindýraveiðileyfi og UST
Replies: 21
Views: 8647

Re: Hreindýraveiðileyfi og UST

P.s. Veit einhver hvað talan Tarfar á svæði 7 er komin upp í? Hreyfist hún hægt eða hratt?

Ég held að það hafi verið eitthvað um 130 á undan mér (s.s. 100 á undan mér 10. júní) og væri til í að fara að undirbúa mig ef þetta er að nálgast hundraðið.
by TotiOla
09 Jul 2013 13:02
Forum: Hreindýr
Topic: Hreindýraveiðileyfi og UST
Replies: 21
Views: 8647

Re: Hreindýraveiðileyfi og UST

Ef þeir ætla svo á annað borð að hafa biðlistann á síðunni þá ættu þeir nú að sjá sóma sinn í að reyna að uppfæra hann amk. einu sinni í viku. Mér finnst allavega tilgangslaust að hafa mánaðargamlar upplýsingar þarna :evil: Það hefur ekkert gildi fyrir okkur. Betra að sleppa þessu bara.

biðlisti ...
by TotiOla
28 Jun 2013 14:39
Forum: Byssur
Topic: 7mm rem mag.
Replies: 24
Views: 8619

Re: 7mm rem mag.

Sæll Gunnar

Sjálfur á ég 6.5x55 og get glaður mælt með því cal. Skemmtilegt, nákvæmt og hefur reynst mér vel í því sem ég hef tekið mér fyrir hendur. Ég var svo í svipuðum sporum og þú núna um daginn þegar ég var að hugsa um að bæta við mig riffil og var m.a. að skoða 7mm Rem. Mag. en hætti ...
by TotiOla
25 Jun 2013 15:35
Forum: Sjónaukar
Topic: Áhugaverður nýr valkostur frá Vortex
Replies: 2
Views: 1807

Re: Áhugaverður kostur frá Vortex

Já. Þetta er s.s. litli bróður PST. Hann er ætlaður í Hunting og Shooting Tactical (hence HST) og er basicly millistig af Viper HS og Viper PST ætlað fyrir veiði en hefur þó allt til þess að bera að nýtast í nákvæmnisskotfimi líka. Hann er SFP og kemur, að mér skilst, með mil-dot eða mil-hash krossi ...