Fór að gúggla þetta, var kynnt af þýska framleiðandanum RWS 1988 bæði sem 6,5x65 og R útgáfa fyrir break open riffla. Menn að fá 3313 fps á 127 SP kúlu. Einhverjir nota 570 VV púður, aðrir RL19 eða RL22. RWS brassið í sérflokki, segja menn, einhver að nota þetta 28x á sama brassinu. Sennilega einhver vandræði að fá þetta brass heim.
Hlaupið talið endast 2000 skot, sem er meira en flestir melda fyrir 6,5-284 (veit að Veiðimeistarinn er ósammála mér þarna

Annað áhugavert er að axlirnar eru flatar (20°vs ca 50° fyrir 6,5x55), eitthvað sem þykir ekki í takt við nútíma hylki

Einhver til í að deila reynslu eða skoðunum?