Stutta svarið er nei!
En vonandi styttist í það!
Það er gefin út listi af umhverfisstofnun um friðlyst svæði og þjóðgarða.
Hann er vitlaus, en samt brúkleg nálgun.
Það er ekki kominn niðurstaða í þjóðlendumálin nema að hluta.
T.d er verrisýslan, v. hun enn að reyna að selja veiðileyfi á Víðidal, og Arnarvatnsheiði.
Það sem mér finnst merkilegt þarna er að wignardómsmál Kalmannstungu frá ca 196 einhvað virðist ekki eiga að halda og einnig að Geitland sem sannanlega var numið skuli verða þjóðlenda. Þar viist einhvernvegin eognarhald detta niður sem er sérstakt.
Annað sem mér finnst áhugavert er Holtavöuhein. Kröfulína ríkissinns virðist kiða við landamerki Fornahvamms! Kannski þar sem ríkið á Fornahvam hvort eð er en allavega áhugavert! Kannski kemur kröfulína sveitarfélagsinns í hina áttina
Annars hefur þetta oft verið hundfúlt og ástæða þess að ég tók að fylgjast með þesu er að ég var kærður fyrir heiðargæsaveiðar um 1990 á miðíslandi, rétt við Hveravelli. Kæran dregin til baka en kæra engu að síður!