Er löglegt að flytja inn upper receiver

Allt sem viðkemur byssum
Kristjáng19
Posts: 1
Joined: 12 Jan 2014 20:44
Fullt nafn: Kristján Guðmundsson

Er löglegt að flytja inn upper receiver

Unread post by Kristjáng19 »

Er löglegt að flytja inn AR15 upper til íslands eða þarf sérstakt leyfi
Jenni Jóns
Posts: 285
Joined: 11 May 2013 21:37
Fullt nafn: Jens Jónsson

Re: Er löglegt að flytja inn upper receiver

Unread post by Jenni Jóns »

Það þarf leyfi fyrir öllum innflutningi á byssum sama hvað gerð það er
Jens Jónsson
Akureyri
User avatar
Stebbi Sniper
Posts: 492
Joined: 09 Jun 2012 00:58
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Er löglegt að flytja inn upper receiver

Unread post by Stebbi Sniper »

AR-15 er hálfsjálvirkur riffil í .223 REM og þeir eru bannaðir. Þó veit ég að það eru örfáir til hérna, býst við að þeir séu ættaðir af vellinum.

Það er ekki hægt að fá undanþágu til þess að flytja svona byssur til landsins.

Veit þó að fyrir nokkrum árum fékst leyfi til þess að flytja 10/22 Ruger til landsins til þess að skjóta með þeim Silhouette.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
Post Reply