hylki í mauser 8x57
hylki í mauser 8x57
Þar sem ég er að eignast Mauser i cal 8x57 þá er ég að athuga hvort þaðer einhver sem á patrónur í það verfæri sem hann er tilbuinn til að selja mér
			
			
									
						
							Árnmar J Guðmundsson
			
						- Veiðimeistarinn
 - Posts: 1917
 - Joined: 17 Jul 2010 09:47
 - Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
 - Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
 
Re: hylki í mauser 8x57
Hvernig riffill er þetta 
 áttu mynd?
Það var til fullt af svona patrónum heima en við erum búnir að láta þær allar.
			
			
									
						
							Það var til fullt af svona patrónum heima en við erum búnir að láta þær allar.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
			
						Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: hylki í mauser 8x57
Myndin er ekki til enþá þar sem eg er ekki kominn með hann i hendurnar, skal skella henni inn síðar.
Þetta er Júgóslaviskur mauser m24 skilst mér að hann heiti
			
			
									
						
							Þetta er Júgóslaviskur mauser m24 skilst mér að hann heiti
Árnmar J Guðmundsson
			
						- petrolhead
 - Posts: 346
 - Joined: 08 Aug 2012 08:31
 - Fullt nafn: Garðar Tryggvason
 - Location: Akureyri
 
Re: hylki í mauser 8x57
Sæll Ármann.
Til hamingju með riffilinn, tek undir með Sigga, þú verður að setja inn mynd af gripnum
Ég fór þá leið að versla Norma skot með 123gr kúlu í Hlað til að ná mér í góð hylki, minnir að 50stk séu innan við tíkallinn. Ég hef hins vegar verið í brasi með að fá kynþroska kúlur til að hlaða með
 
MBK
Gæi
			
			
									
						
										
						Til hamingju með riffilinn, tek undir með Sigga, þú verður að setja inn mynd af gripnum
Ég fór þá leið að versla Norma skot með 123gr kúlu í Hlað til að ná mér í góð hylki, minnir að 50stk séu innan við tíkallinn. Ég hef hins vegar verið í brasi með að fá kynþroska kúlur til að hlaða með
MBK
Gæi
Re: hylki í mauser 8x57
Takk Garðar.
Nafnið er reyndar ÁRNMAR en þú ert nú ekki sá fyrsti sem tekur feil og pottþétt ekki sá síðasti
 
Já ég er eiginlega kominn á þá skoðun að kaupa bara norma skotin í hlað.
Er ekki bara málið að tala við þá annaðhvort í hlað eða ellingsen og fá þá til þess að panta góðar kúlur fyrir okkur?
Taka eitthvað sniðugt með í einhverri sendingunni.
Ég ætla reyndar að skoða kúlur, er með eina uppáhaldskúlu þessa stundina, eða allavega líkar mér mjög vel við hana í öðrum cal. Bara spurning hvort ég geti fengið hana í 8 mm og þá hvort það er til i hentugri þyngd.
Ég fæ kannski að bjalla í þig seinna í vetur og fá smá leiðbeiningar um hleðslu og þessháttar.
kv Árnmar
			
			
									
						
							Nafnið er reyndar ÁRNMAR en þú ert nú ekki sá fyrsti sem tekur feil og pottþétt ekki sá síðasti
Já ég er eiginlega kominn á þá skoðun að kaupa bara norma skotin í hlað.
Er ekki bara málið að tala við þá annaðhvort í hlað eða ellingsen og fá þá til þess að panta góðar kúlur fyrir okkur?
Taka eitthvað sniðugt með í einhverri sendingunni.
Ég ætla reyndar að skoða kúlur, er með eina uppáhaldskúlu þessa stundina, eða allavega líkar mér mjög vel við hana í öðrum cal. Bara spurning hvort ég geti fengið hana í 8 mm og þá hvort það er til i hentugri þyngd.
Ég fæ kannski að bjalla í þig seinna í vetur og fá smá leiðbeiningar um hleðslu og þessháttar.
kv Árnmar
Árnmar J Guðmundsson
			
						Re: hylki í mauser 8x57
Og með  2 sekúndna googli þá komst ég að því að hún er til í 8mm. 
180 og 200 gr
Hvaða þyngd er hentug í þetta cal?
			
			
									
						
							180 og 200 gr
Hvaða þyngd er hentug í þetta cal?
Árnmar J Guðmundsson
			
						- petrolhead
 - Posts: 346
 - Joined: 08 Aug 2012 08:31
 - Fullt nafn: Garðar Tryggvason
 - Location: Akureyri
 
Re: hylki í mauser 8x57
Ég biðst forláts Árnmar, spurning hversu vel læs maður getur talist 
 
Það er trúlega nokkuð góð hugmynd hjá þér að fá annað hvort þetta fyrirtæki til að kippa með kúlum fyrir okkur.
Ég á reyndar tvo riffla í 8mm, annar óbreyttur herriffill og ég vil hlaða hann með "original" kúlum
  , en hinn er veiðiriffill svo þar er allt inn í myndinni.
Þér er ávalt velkomið að bjalla í mig (692-0377) svo framarlega sem ég er í landi annars er bara að senda mér mail.
MBK
Gæi
			
			
									
						
										
						Það er trúlega nokkuð góð hugmynd hjá þér að fá annað hvort þetta fyrirtæki til að kippa með kúlum fyrir okkur.
Ég á reyndar tvo riffla í 8mm, annar óbreyttur herriffill og ég vil hlaða hann með "original" kúlum
Þér er ávalt velkomið að bjalla í mig (692-0377) svo framarlega sem ég er í landi annars er bara að senda mér mail.
MBK
Gæi