Sæl
Er með spurning er varðar Sierra Blitzking 70 graina í .243 algeng og vinsæl hleðsla er 42,2 grain af n-140 undir þessa, en ég finn enga hleðslutöflu sem fer svo hátt, getur einhver bent mér á hleðslutöflur fyrir þetta eða deilt sinni reynslu, hún hefur reyndar verið að koma vel út með þessu en mér finnst þetta óþægilegt að fara svona hátt ef ég finn það ekki í töflum.
Sierra er með hámarkshleðslu 38,6 grain af n-140 sýnist mér.
kv
Heimir Sigurður Haraldsson
			
			
									
						
							70 graina Sierra Blitz
					Forum rules
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
	Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Re: 70 graina Sierra Blitz
Sæll notar ekki Hlað þessa töflu til viðmiðunar þar sem Hornady 70gr kulan er með 44.5 max
http://www.vihtavuori.com/en/reloading- ... ester.html
			
			
									
						
							http://www.vihtavuori.com/en/reloading- ... ester.html
Kveðja 
Þorsteinn Hafþórsson
			
						Þorsteinn Hafþórsson
Re: 70 graina Sierra Blitz
Ég hlóð þessa kúlu í Sako 85 sem ég átti,Lapua hylki og CCI primer.  Ég fór upp í 43,0 án þrýstimerkja og mældi ég kúluna á 3500 fps.  Ákvað að fara ekki hærra með hleðsluna þar sem ég var sáttur við hraðann og þessi hleðsla var þokkalega nákvæm.
Feldur
			
			
									
						
							Feldur
Ingvar Ísfeld Kristinsson
			
						Re: 70 graina Sierra Blitz
Ég er löngu hættur að notast við Sierra bókina ef ég er að nota Vihta Vuori púður ! Sierra bókin er oft langt undir hámarki þegar kemur að VV púðri, ég veit ekki af hverju en það er áberandi. Kannski eru þeir eitthvað smeykir varðandi lögsóknir  
Ég hef t.d. rekist á það í Hornady bókinni að hámark fyrir 87gr. kúlu og VV púður fyrir .243 var lægra en lágmark í VV bókinni 
   
  
Þetta olli því að bolti festist í riffli hjá einum sem ég þekki því það var of lítið púður í hylkinu !
			
			
									
						
							
Ég hef t.d. rekist á það í Hornady bókinni að hámark fyrir 87gr. kúlu og VV púður fyrir .243 var lægra en lágmark í VV bókinni
 
   
  Þetta olli því að bolti festist í riffli hjá einum sem ég þekki því það var of lítið púður í hylkinu !
Kv. Ingvar Kristjánsson
			
						
