Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
iceboy
Póstar í umræðu: 4
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:
Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af iceboy » 30 Jun 2014 12:43

Eins og titillinn segir þá þyrfti ég að koma nokkrum patrónum í tumbler, og þar sem ég á ekki (enþá) svoleiðis græju þá langaði mig að athuga hvort að einhver góðhjartaður einstaklingur á stór höfuðborgarsvæðinu ætti svoleiðis græju og væri til í að leyfa mér að skella nokkrum hylkjum í græjunu
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 3
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 30 Jun 2014 13:59

Ég er góðhjartaður... bý á höfuðborgarsvæðinu.. en er því miður í sumarfríi vestur á fjörðum! Annars væri það minnsta málið að thumbla fyrir þig nokkrar patrónur.

Mér finnst þetta apparat algjör snild og verð að viðurkenna að ég vildi ekki vera án þess! Mér finnst þetta mikið sniðugra en vatns sullið fyrir patrónur. Samt er ultra sonic græjan örugglega fín til þess að þrífa verkfæri og svoleiðis dót.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

iceboy
Póstar í umræðu: 4
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af iceboy » 30 Jun 2014 15:08

Það liggur ekkert á þessu þannig að ef tilboðið stendur þegar þú kemur aftur í borgina þá myndi ég þyggja að fá að skella þessu einu sinni í gegnum tumblerinn.

Ég veit ekki hvort það verði nokkurntímann hlaðið í þessi hylki en þetta eru semsagt 23 hylki í 16ga haglabyssu, svona erfðagóss sem mig langar að gera aðeins fínt
Árnmar J Guðmundsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 2
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 30 Jun 2014 20:44

Er því miður á sjónum til 29. júlí - annars hefði það verið minnsta mál að redda þér.

Þú veist amk af mér.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 3
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 30 Jun 2014 21:01

Ekkert mál... kem í bæinn á sunnudaginn. Vertu bara í sambandi ef þú verður ekki búinn að redda þessu þá!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 30 Jun 2014 22:05

Sæll Árnmar.
Ég á tromlu og hef prófað að hreinsa svona patrónur eins og þú ert með.
Ég safna svona gömlu dóti og það er skemmtilegra að þetta líti þokkalega út fyrir augað.
Ef patrónurnar eru ekki mikið spanskrænaðar tekst ágætlega til, en ef þær eru illa farnar þá verður þú að beita handafli á þær. Notaðu mjög fína ull eða púða. Einnig hef ég notað sérstaka klúta sem fást í Brynju á Laugarveginum.
Gangi ykkur vel.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

iceboy
Póstar í umræðu: 4
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af iceboy » 30 Jun 2014 22:29

Þær eru helvíti grænar þessar :D
Ég prófa að nota klút á þær fyrst og svo skoða ég hvernig það kemur út.

Stebbi ég fæ kannski að bjalla í þig eftir helgi og skoða þetta
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 3
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 30 Jun 2014 23:50

Ekkert mál... ég á líka hátt í lífstíðarbirðir af stálull númer 0000 sem er mjög gott að pússa með!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 2
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 01 Jul 2014 03:53

Ef hylkin eru mjög skítug nota ég svona áður en þau fara í tumblerinn.

http://www.sinclairintl.com/reloading-e ... 32625.aspx
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

iceboy
Póstar í umræðu: 4
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af iceboy » 01 Jul 2014 07:20

Tak fyrir þetta strákar
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
oliar
Póstar í umræðu: 1
Póstar:53
Skráður:24 Feb 2012 09:38
Staðsetning:Reykjavík

Re: Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af oliar » 03 Jul 2014 20:38

Ef þig vantar ennþá að komast í tumbler þá get ég reddað því. Er í Garfarvogi !
Er á næturvakt í nótt en er síðan kominn í frí og verð í bænum allavega viku, þannig að það er ekkert mál.
Getur hringt eftir kl 13 á morgun (4 júlí)...... síminn er 8698380
Kveðja. Óli Þór Árnason

prizm
Póstar í umræðu: 1
Póstar:49
Skráður:15 May 2012 10:07

Re: Er einhver sem getur leyft mér að komast í tumbler

Ólesinn póstur af prizm » 04 Jul 2014 10:25

Kannski óþarfi fyrir mig að svara en það er minnsta málið, ég er í næsta hverfi við Óla Þór :)
Verð heima eftir kl 16.
S: 859-1138
Með kveðju
Ragnar Franz

Svara