6mm284

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Spíri
Posts: 256
Joined: 25 Feb 2012 09:16

6mm284

Unread post by Spíri »

Fór í gær og tók nokkur skot úr 6mm284 rifflinum mínum í gær :) Og sendi hann allar kúlurnar í sama gatið þrátt fyrir svolítinn hliðarvind en færið var nú ekki nema 150 metrar. En endaði svo á að senda kúlu úr honum á stefnumót við niðursuðudós fulla af ávöxtum og náði ég videoi af því stefnumóti :D
Riffill: Remington 700 og sjónauki Night force 8-32x56 alveg klikkuð græja ;)

http://www.youtube.com/watch?v=3_SO9kt- ... e=youtu.be
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi
User avatar
maggragg
Skytta
Posts: 1287
Joined: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Location: Vík
Contact:

Re: 6mm284

Unread post by maggragg »

Alltaf gaman að þessu og 6mm284 er örugglega ekkert slor :twisted:

Það er mjög gaman að skjóta á svona "gagnvirk" skotmörk eins og þarna og alltaf gaman að sjá svona video.

Þú getur notað {youtube} kóðan til að birta myndbandið inn í spjallinu, einfaldlega velur linkinn og smellir á youtube hnappinn. :geek:
Magnús Ragnarsson
Vík
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
User avatar
Tf-Óli
Posts: 119
Joined: 08 Mar 2012 21:26
Location: Borgarnes.

Re: 6mm284

Unread post by Tf-Óli »

Þessi kúla fer hraðar en maður hugsar. Ég held að þú hafir laumað smá Reyka vodka með púðrinu. :lol:
Kveðja - Ólafur Ágúst Stefánsson
Post Reply