Veiðimynd.
Re: Veiðimynd.
Bara grín.. sem við Siggi skiljum. Maður fær ekki 130 grs Nosler bt í 30 cal. ef ég man rétt.
			
			
									
						
							Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
			
						Gylfi Sigurðsson
Húsavík
Re: Veiðimynd.
Nei það eru nú heldur fleiri en þið sem skiljið .308 grínið. Held að allir sem hafa farið til Sigga þekki það t.d.
			
			
									
						
										
						- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiðimynd.
Þetta 308 er ekkert grín fyrir mér   Það er háalvalegt mál
  Það er háalvalegt mál   
    
 
Gylfi, hvar settir þú kúluna í hann 
 
Mér líkar mjög vel við Nosler bt kúluna, hún er gargandi snilld á haus og háls á miklum hraða, síðan er hún alveg fín á bóg en nóta bena bara vel fyrir aftan bóginn rétt fyrir ofan mitt dýr, það er bara púra lungnaskot ens og myndin af lungunum hér að ofan ber glögglega með sér.
			
							
			
									
						
							 Það er háalvalegt mál
  Það er háalvalegt mál   
    
 Gylfi, hvar settir þú kúluna í hann
 
 Mér líkar mjög vel við Nosler bt kúluna, hún er gargandi snilld á haus og háls á miklum hraða, síðan er hún alveg fín á bóg en nóta bena bara vel fyrir aftan bóginn rétt fyrir ofan mitt dýr, það er bara púra lungnaskot ens og myndin af lungunum hér að ofan ber glögglega með sér.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
			
						Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Veiðimynd.
Mjög skemmtilegt að sjá svona myndir hér inni...
sumum gæti þótt þetta ógeðfellt en fyrir okkur veiðimennina og mig kjötiðnaðarnemalinginn þá er þetta nánast eins og listaverk =)
Takk fyrir mig.
			
			
									
						
							sumum gæti þótt þetta ógeðfellt en fyrir okkur veiðimennina og mig kjötiðnaðarnemalinginn þá er þetta nánast eins og listaverk =)
Takk fyrir mig.
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569
			
						arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569
Re: Veiðimynd.
Skaut aftan við bóg. Fyrsta dýrið sem ekki er haus eða hálsskotið hjá mér, enda færið frekar langt, og bara um sekúndur að ræða, ásamt því að dýrin voru á ferð.
Myndin sýnir þegar við erum að eltast við tarfana í Búlandsdalnum . Mig minnir að þeir hafi verið 13.
'eg er hrifinn að Búlandsdalnum. En mig langar ekki að fara á eftir dýrum upp úr dalnum, upp að Hrossatindi, eða lengra, eins og ég fékk að reyna sl. sumar.
			
							Myndin sýnir þegar við erum að eltast við tarfana í Búlandsdalnum . Mig minnir að þeir hafi verið 13.
'eg er hrifinn að Búlandsdalnum. En mig langar ekki að fara á eftir dýrum upp úr dalnum, upp að Hrossatindi, eða lengra, eins og ég fékk að reyna sl. sumar.
- Attachments
- 
			
		
				- IMG_0434.jpg (48.39 KiB) Viewed 3814 times
 
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
			
						Gylfi Sigurðsson
Húsavík
Re: Veiðimynd.
Nú.. og svo gerðumst við kjötiðnaðarmenn, með Stebba á Blábjörgum í broddi fylkingar
			
							- Attachments
- 
			
		
				- IMG_0449.jpg (99.17 KiB) Viewed 3807 times
 
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
			
						Gylfi Sigurðsson
Húsavík
Re: Veiðimynd.
Hausinn/krúnan trónir á sumarbústað, einhvers staðar á Suðurlandinu.
Skellti honum undir bryggju ofan í sjó heima, og þar fékk hann að dúsa í 8 mánuði. Hann var tandurhreinn og skafinn þegar ég athugaði um hann 8 mán. seinna. Marflærnar höfðu greinilega unnið sitt verk.
Annars var þetta skemmtilegur túr, með góðum félögum, sem er algjörlega númer eitt í svona ferðum. Leiðsögumaðurinn Stefán stóð sig líka mjög vel, algjört hörkutól. Í þessari ferð vorum við líka samferða öðrum hópi manna frá Reykjavík inn dalinn. Þeir áttu fyrsta skotrétt, og það gekk allt upp hjá þeim. Úrvalsmenn þar á ferð líka, og allt gekk hnökralaust.
			
							Skellti honum undir bryggju ofan í sjó heima, og þar fékk hann að dúsa í 8 mánuði. Hann var tandurhreinn og skafinn þegar ég athugaði um hann 8 mán. seinna. Marflærnar höfðu greinilega unnið sitt verk.
Annars var þetta skemmtilegur túr, með góðum félögum, sem er algjörlega númer eitt í svona ferðum. Leiðsögumaðurinn Stefán stóð sig líka mjög vel, algjört hörkutól. Í þessari ferð vorum við líka samferða öðrum hópi manna frá Reykjavík inn dalinn. Þeir áttu fyrsta skotrétt, og það gekk allt upp hjá þeim. Úrvalsmenn þar á ferð líka, og allt gekk hnökralaust.
- Attachments
- 
			
		
				- IMG_0453.jpg (85.36 KiB) Viewed 3796 times
 
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
			
						Gylfi Sigurðsson
Húsavík
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiðimynd.
Já Gylfi, svona kúla 165 gr. Nosler bt. skemmir ekki mikið ef hún lendir vel fyrir aftan bóginn, ég hef aldrei skilið hvað menn eru að hafa á móti Nosler bt. til hreindýraveiða.
Mín reynsla segir að þetta sé ein besta hreindýraveiðikúlan sem völ er á að því gefnu að hún sé sett á réttan stað 
 
Var kúlan á lungnasvæðinu hjá þér 
 
Það er athyglisvert að leyfarnar af kúlunni skuli haf verið í holdrosanum, það segir mér að skriðþunginn (penertration ) sé ekki mikill, þessi kúla sundrast hins vegar þegar hún snertir dýrið og allur höggþunginn verður eftir í dýrinu.
 ) sé ekki mikill, þessi kúla sundrast hins vegar þegar hún snertir dýrið og allur höggþunginn verður eftir í dýrinu.
Soft point kúla hefð farið rakleiðis öll í gegn (full penetration ) já það er gott að skreyta mál sitt með stolnum fjöðrum
 ) já það er gott að skreyta mál sitt með stolnum fjöðrum  
			
			
									
						
							Mín reynsla segir að þetta sé ein besta hreindýraveiðikúlan sem völ er á að því gefnu að hún sé sett á réttan stað
 
 Var kúlan á lungnasvæðinu hjá þér
 
 Það er athyglisvert að leyfarnar af kúlunni skuli haf verið í holdrosanum, það segir mér að skriðþunginn (penertration
 ) sé ekki mikill, þessi kúla sundrast hins vegar þegar hún snertir dýrið og allur höggþunginn verður eftir í dýrinu.
 ) sé ekki mikill, þessi kúla sundrast hins vegar þegar hún snertir dýrið og allur höggþunginn verður eftir í dýrinu.Soft point kúla hefð farið rakleiðis öll í gegn (full penetration
 ) já það er gott að skreyta mál sitt með stolnum fjöðrum
 ) já það er gott að skreyta mál sitt með stolnum fjöðrum  
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
			
						Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Veiðimynd.
Kúlan ´var á lungnasvæðinu. Þessa kúlu nota ég á allt. Mjög nákvæm  í TRG-inum.
'eg skildi ekki alveg þetta með fjaðrirnar
			
			
									
						
							'eg skildi ekki alveg þetta með fjaðrirnar

Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
			
						Gylfi Sigurðsson
Húsavík
Re: Veiðimynd.
Hann er að nota orðskýringar á þýðingu af penetration úr einum þráðinum  hérna 
http://spjall.skyttur.is/veidi/islenskt ... -t335.html
og Sigurður passaðu þig á að þær séu sviðnar kunnáttusamlega af þér
			
			
									
						
							http://spjall.skyttur.is/veidi/islenskt ... -t335.html
og Sigurður passaðu þig á að þær séu sviðnar kunnáttusamlega af þér

Kveðja 
Þorsteinn Hafþórsson
			
						Þorsteinn Hafþórsson
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiðimynd.
Auðvitað er ég alltaf með veiðimynd á jólakortinu mínu!  Hvað um ykkur?
Þetta er jólakortamyndin frá síðustu jólum!
			
							
			
									
						
							Þetta er jólakortamyndin frá síðustu jólum!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
			
						Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Veiðimynd.
Ég gerði einu sinni dagatal með veiðimyndum fyrir tímabilin og var vinsamlegast sagt að þetta gæti ég haft úti í skúr af betri helmingnum  
			
			
									
						
							
Kveðja 
Þorsteinn Hafþórsson
			
						Þorsteinn Hafþórsson
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiðimynd.
Nú, ert þú ekki húsbóndi á þínu heimili hhehehe   
 
Áttu ekki myndir af þessu dagatali til að setja hérna inn
			
			
									
						
							 
 Áttu ekki myndir af þessu dagatali til að setja hérna inn

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
			
						Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Veiðimynd.
Nei því miður á ég ekki mynd en ég er sko húsbóndinn á mínu heimili og ég á alltaf síðasta orðið.
Til dæmis þegar hún öskrar komdu undan rúminu auminginn þinn! Seigi ég sko NEI
			
			
									
						
							Til dæmis þegar hún öskrar komdu undan rúminu auminginn þinn! Seigi ég sko NEI

Kveðja 
Þorsteinn Hafþórsson
			
						Þorsteinn Hafþórsson
Re: Veiðimynd.
Steini er sko aldeilis húsbóndinn á sínu heimili, hann ræður alveg hvort hann skúrar fyrst eða vaskar upp   
   
 
Minns fær ekkert að ráða
			
			
									
						
										
						 
   
 Minns fær ekkert að ráða




