Twist í 284win
Sæll.
Það er allt í vinnslu, gríp hólkinn með mér til Arnfinns næst þegar ég verð á ferð suður. Þarf að skipta um útdragara, sá sem er í boltanum er magnum og 284 hylkið er of losaralegt í honum og grípur illa. Veit ekki með boltann sjálfann, held þó að hann sleppi til.
Ekki ætla ég að afberja aðstoðina, sarpurinn fyllist aldrei.
Kv.
Það er allt í vinnslu, gríp hólkinn með mér til Arnfinns næst þegar ég verð á ferð suður. Þarf að skipta um útdragara, sá sem er í boltanum er magnum og 284 hylkið er of losaralegt í honum og grípur illa. Veit ekki með boltann sjálfann, held þó að hann sleppi til.
Ekki ætla ég að afberja aðstoðina, sarpurinn fyllist aldrei.
Kv.
Sindri Karl Sigurðsson
Re: Twist í 284win
Jæja.
Fékk Feldinn með mér í smá turn.
Ég var að mæla hálsinn .309 eftir kúluísetningu, þannig að ég reikna með að uppskriftin virki þegar að því kemur.
Fékk Feldinn með mér í smá turn.
Ég var að mæla hálsinn .309 eftir kúluísetningu, þannig að ég reikna með að uppskriftin virki þegar að því kemur.
Sindri Karl Sigurðsson
Re: Twist í 284win
Jæja nú er komið að því að fireforma og ég er með Norma 150 FMJ og N-160 í starfið.
QL er með skrítnar niðurstöður fyrir þetta púður í þessu cal. Þó ég setji kúluna í rillur næ ég ekki yfir lágmark í þrýstingi með 100% fullt hylki, sem eru 54 grain. En henni er samt skilað út á 834 m/s.
Það er eitthvað duló. Ég var að hugsa um 150 grain í verkið... Er ég að misskilja eitthvað hérna?
Gáfulegar uppástungur vel þegnar.
QL er með skrítnar niðurstöður fyrir þetta púður í þessu cal. Þó ég setji kúluna í rillur næ ég ekki yfir lágmark í þrýstingi með 100% fullt hylki, sem eru 54 grain. En henni er samt skilað út á 834 m/s.
Það er eitthvað duló. Ég var að hugsa um 150 grain í verkið... Er ég að misskilja eitthvað hérna?
Gáfulegar uppástungur vel þegnar.
Sindri Karl Sigurðsson
-
- Póstar í umræðu: 2
- Póstar:109
- Skráður:13 Dec 2012 20:55
Re: Twist í 284win
QL hefur aldrei gefið mér raunverulega niðurstöðu með N160 púður.
Ég segi að menn ættu að forðast það að hlaða N160 eftir QL..
Ég segi að menn ættu að forðast það að hlaða N160 eftir QL..
Sveinbjörn V. Jóhannsson
Re: Twist í 284win
Já kannski það.
Mitt nef segir 50 grain max af N-160 í þetta verk, ég hafði hugsað mér 48 grain í fireforming en það er alveg út úr Q skv. QL.
Drullast kúlan ekki út úr hlaupinu með 48 grain á bakvið sig? Fyrr má nú vera jálkurinn...
Já og annað, það hlýtur að vera betra að hafa kúluna nær en fjær rillum, hylkið þarf að lengjast aðeins við þetta og þá beta að vera með kúluna með stutt jump, eða hvað?
Mitt nef segir 50 grain max af N-160 í þetta verk, ég hafði hugsað mér 48 grain í fireforming en það er alveg út úr Q skv. QL.
Drullast kúlan ekki út úr hlaupinu með 48 grain á bakvið sig? Fyrr má nú vera jálkurinn...
Já og annað, það hlýtur að vera betra að hafa kúluna nær en fjær rillum, hylkið þarf að lengjast aðeins við þetta og þá beta að vera með kúluna með stutt jump, eða hvað?
Sindri Karl Sigurðsson
- Stebbi Sniper
- Póstar í umræðu: 5
- Póstar:492
- Skráður:09 Jun 2012 00:58
- Staðsetning:Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Twist í 284win
Sæll Sindri
48 grs er allt of lítið... sennilega hættulega lítið... myndi ekki skjóta því! Ég held líka að þú ættir vel að koma uppundir 60 grs af N-160 í þetta hylki!
Með 150 grs kúlu færi ég ekki neðar en 54 grs af 160... Athugaðu vel hvað þú ert að hlaða í þetta áður en þú byrjar!
48 grs er allt of lítið... sennilega hættulega lítið... myndi ekki skjóta því! Ég held líka að þú ættir vel að koma uppundir 60 grs af N-160 í þetta hylki!
Með 150 grs kúlu færi ég ekki neðar en 54 grs af 160... Athugaðu vel hvað þú ert að hlaða í þetta áður en þú byrjar!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
Skotfélag Kópvogs
Re: Twist í 284win
Takk fyrir þetta Stefán, til þess var spurningaleikurinn gerður og gott að fá raunveruleg svör.
Er þá QL með rúmmálið á þessu púðri rangt reiknað eða hvað? Ef maður kemur ekki meira en 54 grain í hylkið þá er 10% í viðbót dálítið mikið. ATH. ég er ekki búinn að prófa hve miklu ég kem í hylkið, þetta er allt úr QL.
Hvað er gáfuleg heildarlengd í fire forming? Stutt í rillur, langt í þær, skiptir ekki máli?
kv.
Er þá QL með rúmmálið á þessu púðri rangt reiknað eða hvað? Ef maður kemur ekki meira en 54 grain í hylkið þá er 10% í viðbót dálítið mikið. ATH. ég er ekki búinn að prófa hve miklu ég kem í hylkið, þetta er allt úr QL.
Hvað er gáfuleg heildarlengd í fire forming? Stutt í rillur, langt í þær, skiptir ekki máli?
kv.
Sindri Karl Sigurðsson
-
- Póstar í umræðu: 7
- Póstar:285
- Skráður:11 May 2013 21:37
- Fullt nafn:Jens Jónsson
Re: Twist í 284win
Þú ættir að koma um 58 gr af N160 í hylkið óskotið
það fer svo eftir því hvað þú setur kúluna langt niðrí hylkið hvort þú ættir að byrja í 54 gr en miða við að ég setti 58 gr á bakvið 140 gr kúluna COL 80 mm þá er 54 alls ekki of mikið.
það fer svo eftir því hvað þú setur kúluna langt niðrí hylkið hvort þú ættir að byrja í 54 gr en miða við að ég setti 58 gr á bakvið 140 gr kúluna COL 80 mm þá er 54 alls ekki of mikið.
Jens Jónsson
Akureyri
Akureyri
Re: Twist í 284win
Setti 54 grain á bakvið Norma 150 grain og það gekk án vandkvæða, smá sót aftur á rass á sumum hylkjum en öðrum ekki.
Dundaði mér við að skjóta 12 skotum í veðri sem þið þarna hinu megin þekkið ekki, 20 stig + á celsius.
Á leiðinni í sveitina sáum við feðgarnir hóp af hreindýrum. Sá stutti hafði á orði, pabbi þarna eru hreindýr...
Svarið var eitthvað á þessa leið: Já en ég veit ekki rass í bala hvert skotið fer úr rifflinum fyrr en við erum búnir að stilla hann til. Svarið var stutt og gott: Við erum með annan... Sem reyndar er 22 Lr. hálfsjálfvirkur. Það stoppaði nú gaurinn ekki baun og hann var frekar ósáttur við að aka framhjá hópnum.
Í bakaleiðinni var sami hópur enn á ferð og nú í færi til að verða útrýmt, án vandræða, með 150 graina FMJ.
Náði á einhvern óskiljanlegan hátt að taka mynd með símanum í gegnum kíkinn, sem þið fáið nú að njóta.
Sindri Karl Sigurðsson
- Stebbi Sniper
- Póstar í umræðu: 5
- Póstar:492
- Skráður:09 Jun 2012 00:58
- Staðsetning:Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Twist í 284win
Miðað við þá reynslu sem ég hef af þessu hylki, sem er kannski ekki mjög mikil þá prófaði ég upp upp í 56,5 grs af púðri á bakvið 168 grs Berger kúlu með kúluna út undir rílum. Það byrjuðu að koma þrýstingsmerki í 56 grs og í 56,5 voru þó orðin nokkuð áberandi, svo ég skaut ekki 57 grs.
Ef þessi kúla sem þú ert með er sett út undir rílur, segjum kannski 0.050 - 0.100 tommur í jump. Þá finnst mér ekki ólíklegt að þú getir verið þarna í kringum 54 - 55 grs af púðri.
Allar hleðslutölur sem maður er með um þetta cal eru alveg í ruglinu meðal annars vegna þess að kúlusetningin í bókunum er alltaf 2,8 tommur.
Púður sem gæti líka hentað í þetta cal í staðinn fyrir N-160 er t.d. IMR-4350, Norma 204 og hugsanlega RL-17.
Nú geri ég ráð fyrir að þú sért að nota Lapua hylki og lásinn sé sambærilegur að styrkleika við Stiller lásinn sem ég hef verið með í höndunum þegar ég hef verið að prófa þetta (riffillinn hans Jenna).
Það væri fróðlegt að sjá hvað QL segir við þessari sömu uppskrift hjá þér með Hodgon H4831 eða Ramshot Hunter í staðinn fyrir VV N-160. Það eru púður sem eru sitthvoru megin við N-160 í brunahraða.
Ef þessi kúla sem þú ert með er sett út undir rílur, segjum kannski 0.050 - 0.100 tommur í jump. Þá finnst mér ekki ólíklegt að þú getir verið þarna í kringum 54 - 55 grs af púðri.
Allar hleðslutölur sem maður er með um þetta cal eru alveg í ruglinu meðal annars vegna þess að kúlusetningin í bókunum er alltaf 2,8 tommur.
Púður sem gæti líka hentað í þetta cal í staðinn fyrir N-160 er t.d. IMR-4350, Norma 204 og hugsanlega RL-17.
Nú geri ég ráð fyrir að þú sért að nota Lapua hylki og lásinn sé sambærilegur að styrkleika við Stiller lásinn sem ég hef verið með í höndunum þegar ég hef verið að prófa þetta (riffillinn hans Jenna).
Það væri fróðlegt að sjá hvað QL segir við þessari sömu uppskrift hjá þér með Hodgon H4831 eða Ramshot Hunter í staðinn fyrir VV N-160. Það eru púður sem eru sitthvoru megin við N-160 í brunahraða.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
Skotfélag Kópvogs
Re: Twist í 284win
Ég hlóð 4 stk. með 56 grain á bakvið sig, það eru engin vandræði með þá hleðslu. Norma er það stuttnefjuð að hún er í rílum í 3,018 tommum, hlóð þær með ca. 0,05 jump.
Fékk skrýtna grúppu með 54 grainum, hálfhring frá miðju til hægri og upp. Svona eins og öfugt skrifað C.
Hefur einhver hugmynd um hvað slíkt tákn merkir?
Kv.
Sindri
Fékk skrýtna grúppu með 54 grainum, hálfhring frá miðju til hægri og upp. Svona eins og öfugt skrifað C.
Hefur einhver hugmynd um hvað slíkt tákn merkir?
Kv.
Sindri
Sindri Karl Sigurðsson
-
- Póstar í umræðu: 2
- Póstar:109
- Skráður:13 Dec 2012 20:55
Re: Twist í 284win
Prufaðu önnur 4 þegar vindur blæs úr hinni áttinni og þá er þetta orðið X.
Þeir segja að það sé gott að ná X
Þeir segja að það sé gott að ná X
Sveinbjörn V. Jóhannsson
- Stebbi Sniper
- Póstar í umræðu: 5
- Póstar:492
- Skráður:09 Jun 2012 00:58
- Staðsetning:Reykjavík
- Hafa samband:
Re: Twist í 284win
Mwhahahahaha.... góður!Sveinbjörn V skrifaði:Prufaðu önnur 4 þegar vindur blæs úr hinni áttinni og þá er þetta orðið X.
Þeir segja að það sé gott að ná X
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
Skotfélag Kópvogs
Re: Twist í 284win
Svei mér þá nú er -4 og búið að snjóa djöfuldóm. Ég sé ekki annað en að ég verði að dunda mér við að finna út úr X-inu, hlaða nokkrar Nosler 140 grain og bíða eftir að það vori á ný...sindrisig skrifaði:Jæja.
Dundaði mér við að skjóta 12 skotum í veðri sem þið þarna hinu megin þekkið ekki, 20 stig + á celsius.
Sindri Karl Sigurðsson
-
- Póstar í umræðu: 7
- Póstar:285
- Skráður:11 May 2013 21:37
- Fullt nafn:Jens Jónsson
Re: Twist í 284win
Hefur hraðamælt eitthvað af þessum hleðslum?sindrisig skrifaði:Setti 54 grain á bakvið Norma 150 grain og það gekk án vandkvæða, smá sót aftur á rass á sumum hylkjum en öðrum ekki.
Það sem ég hraðamælt af cal 284 úr 27" hlaupi þetta eru allt frekar mildar hleðslur.
140 gr Berger kúlan er á 3220 fps með 59,5 gr af N160 og COL 80 mm
168 gr Berger kúlan er á 2880 fps með 54 gr af N160 og COL 81,30 mm
168 gr Berger kúlan er á 3050 fps með 53 gr af RL17 og COL 81,30 mm
Jens Jónsson
Akureyri
Akureyri
Re: Twist í 284win
Sæll.
Nei ég er ekki kominn svo langt. Miðað við gluggaveðrið og spánna þá verður ekki hraðamælt... svo langt sem spáin sér. Ég er aðallega í því að halda skógarþrastarstofninum frá því að mæta örlögum sínum.
Nei ég er ekki kominn svo langt. Miðað við gluggaveðrið og spánna þá verður ekki hraðamælt... svo langt sem spáin sér. Ég er aðallega í því að halda skógarþrastarstofninum frá því að mæta örlögum sínum.
Sindri Karl Sigurðsson
Re: Twist í 284win
Fkottur og fræðandi þrður.
E.Har
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja