Já Hrafn, það er gott að skoða síðuna og vörulistana, sem ég var búinn að gera mikið af.
Síðan hafði ég þann háttinn á að ég fór með leiðsögumönnum beint í Cabellas fyrsta daginn sem ég var í Minniapolis og var þar í 7 klukkutíma og keypti það helsta (síðan var mér boðið í steik á Mannys um kvöldið), síðan fór ég síðasta daginn, flaug heim seinnipartinn, og keypti það sem á vantaði og ég hafði seð fyrsta daginn og ekki verið viss um að mig vantaði endilega

þá var ég búinn að hafa 2 daga til að hugsa málið.
Ég keypti líka allar jólagjafirnar sem ég gaf stórfjölskildunni um síðustu jól og jólapappír líka
Allir pakkarnir frá mér voru í camo litunum
