Hraðamæling á 7mm STW

Allt sem viðkemur byssum
kra
Posts: 115
Joined: 17 May 2012 08:33

Hraðamæling á 7mm STW

Unread post by kra »

Jæja, þá var loksins verið að hraðamæla 7mm STW til að geta slegið inn réttu tölurnar fyrir BORS :)


Kúla . Púður Hleðsla Hraði
1. Berger 140 VLD N165 80gn 3398

2. Nosler 140 BT N165 80gn 3410

3. Nosler 140 BT MRP 80gn 3478

5. Nosler 140 BT H1000 82gn 3404

OAL 93,5mm
Federal 215
Remington hylki

Riffill.
Stiller Predator

Nú er bara að sannprófa BORS hvernig hann virkar.
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík
Gísli Snæ
Posts: 475
Joined: 12 Apr 2012 21:37

Re: Hraðamæling á 7mm STW

Unread post by Gísli Snæ »

Ertu kominn með BORS? Djöfull eru menn orðnir vel græjaðir fyrir norðan. Menn þurfa að fara að taka fréttina um væntanlega fjölgun á tófu fyrir norðan til baka :)
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is
User avatar
gylfisig
Posts: 598
Joined: 22 Feb 2012 13:03

Re: Hraðamæling á 7mm STW

Unread post by gylfisig »

Úff,,,,,,,,, er enn með hellur í eyrunum eftir hraðamælinguna. 7 STW er alvöru baukur, og hávaðinn eftir því :D
Til gamans, þá hraðamældum við líka 6 BR með 87 V-max og 88 grs Berger.
Hlaðið með RE-15 sem virðist koma vel út fyrir þessa kúluþyngd.
Hraðinn er 3145 ft með 32,5 grs RE 15.

N-135

69 Berger. Hleðsla 32,5 grs hraði 3244 ft
75 horn v-max 31,5 grs. hraði 3140 ft
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
User avatar
maggragg
Skytta
Posts: 1287
Joined: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Location: Vík
Contact:

Re: Hraðamæling á 7mm STW

Unread post by maggragg »

Væri til í að fá smá umfjöllun um BORS tækið hérna eða á nýjum þráði :)
Magnús Ragnarsson
Vík
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
kra
Posts: 115
Joined: 17 May 2012 08:33

Re: Hraðamæling á 7mm STW

Unread post by kra »

Svona í fljótu bragði..
BORS er gert fyrir ákveðnar tegundir af sjónaukum ss Nightforce NXS, SB/PMII og Leupould IV.
Lítill tölvuskjár kemur framan við turninn, en það kemur nýr turn frá BORS og nota verður extra high festingar.
Forrit fylgir til að setja inn hleðlsuna fyrir þinn riffill. þ.e. Kúluþyngd, hraða og BC stuðul kúlunar.
Rifillinn skotinn inn á 100 mtr. og Bingó. Eftir það á allt að virka :roll: .. kemur í ljós. Nú á maður eftir að hafa mælt fjarlægð að skotmarki, að snúa turninum þar til að rétt fjarlægð birtist í glugganum.
BORS tekur tillit til halla upp og niður, hitastig og loftþrysting.

Prufaði þetta í gærkv. Færi 285 mtr og bamm. Virkaði allavega þá en á eftir að gera fleiri tilraunir á miklu lengri færum.

http://www.barrett.net/optics/bors
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík
Post Reply