NÝTT randkveikt hylki á markað

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
maggragg
Skytta
Posts: 1287
Joined: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Location: Vík
Contact:

NÝTT randkveikt hylki á markað

Unread post by maggragg »

.17 Win Super Mag Rimfire eða 17SMR

Er það komið til að ýta .17 HMR út af markaðnum? eða hvað...

http://www.youtube.com/watch?v=qbHk--bnmfA
Magnús Ragnarsson
Vík
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
Kristmundur
Posts: 75
Joined: 30 Jul 2012 17:18

Re: NÝTT randkveikt hylki á markað

Unread post by Kristmundur »

Þetta lýtur voða vel út miðað við annað randkveikt, en eg fengi mér nú frekar 17 Hornet með 3650 fet/sek og möguleika að endurhlaða.
Kv
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson
User avatar
T.K.
Posts: 166
Joined: 03 Sep 2010 20:54

Re: NÝTT randkveikt hylki á markað

Unread post by T.K. »

Spennandi lítið kvikinde. Tilkoma þess er dáldið spaugileg....úr byggingariðnaðinum

There was no stretching or necking of existing rifle cartridges in the making of the .17 Winchester Super Magnum. Its case was a .27-caliber powder reservoir used in industrial construction to drive fasteners into concrete. In converting it to a rifle round, Winchester engineers made it thicker and stronger to withstand the pressures inherent in pushing a bullet down a barrel. Then they necked it down to .17
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson
User avatar
maggragg
Skytta
Posts: 1287
Joined: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Location: Vík
Contact:

Re: NÝTT randkveikt hylki á markað

Unread post by maggragg »

Já þetta eru skemmtilegar pælingar. .17 Remington er líka eitthvað? En hérna bætist aðeins í úrvalið að minnsta kosti. Þarna er komið hylki sem er öflugra en .17HMR en samt sem áður randkveikt og mögulega hentugri kostur að því leyti að vera randkveikt. Verðin eru hinsvegar óljós ennþá.

En það er jú merkilegt að það skuli hafa verið leitað útfyrir kassan eins og Þórir bendir á og hylkið notaði út byggingariðnaðinum.

Image

Hérna er umfjöllum um þetta á accurateshooter.com:
http://bulletin.accurateshooter.com/201 ... g-rimfire/
Magnús Ragnarsson
Vík
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
Post Reply