Laugardaginn 10 mars verður byssu, hnífa og villidýra sýning í Ellingsen.
Lax-á verður með fulltrúa á laugardaginn og verða hreindýraveiðar á Grænlandi kynntar ásamt öðrum veiðimöguleikum.
Jóhann Villhjálsson verður með úrval af hnífum og byssum sem hann hefur nostrað við á umliðnum árum ásamt áhugaverðum rifflum sem eru í einkaeigu.
Þessar úrvals byssur verða eingöngu til sýnis á laugardag 10 mars.
Fyrir börnin verða til sýnis tvö ljón, strútur og nashyrningur í fullri stærð ásamt fjölda dýra sem prýða Ellingsen.
Við verðum með riffilskot á 30% afslætti
25% afsláttur verðu á sjónaukum, Sjónaukafestingum, töskum, pokum, tvífót að ógleymdum endurhleðsluvörum.
Nú tökum við til í byssugeymslu og rýmum til fyrir rifflum sem væntanlegar eru með vörskipinu.
Takmarkað magn af rifflum verður í boði á afslætti.
