Og það var sem við mannin mælt mér sagt að þessu yrði reddað og Þorvaldur kom og opnaði og afgreiddi mig um þennan pakka.
Þetta kalla ég frábæra þjónustu og ég kann að meta hana.
Einnig finnst mér strákarnir í Ellingsen á Akureyri frábærir og vilja í alvörunni gera eitthvað fyrir mann og meigi þeir líka fá hrós fyrir viljann.
