Fyrsta byssan
Fyrsta byssan
Sælir
Ég hef núna verið að hugsa um að fá mér riffil svona frá 223cal til 22-250 og hef 220.þús til að eyða í hann.
Hef verið að skoða Howa og Savage svoldið en fann síðan Tikku T3 Lite í veiðiflugunni og meopta kíkji 4.5-12x50
var svona að pæla hvort það væri góð samsetning eða ætti maður að fá sér ódýrann kíkji en fínan riffil.
hef ekki mikið vit á þessu öllu væri gaman að fá að heyra ykkur skoðanir.
Ég hef núna verið að hugsa um að fá mér riffil svona frá 223cal til 22-250 og hef 220.þús til að eyða í hann.
Hef verið að skoða Howa og Savage svoldið en fann síðan Tikku T3 Lite í veiðiflugunni og meopta kíkji 4.5-12x50
var svona að pæla hvort það væri góð samsetning eða ætti maður að fá sér ódýrann kíkji en fínan riffil.
hef ekki mikið vit á þessu öllu væri gaman að fá að heyra ykkur skoðanir.
Einir Þór Kjartansson
1einirthor@gmail.com
1einirthor@gmail.com
Re: Fyrsta byssan
Mér finnst þetta flottur pakki en hef oftast fundið sjónaukinn skipta meira máli heldur en riffillinn því þeir eru flestir orðnir mjög góðir en glerin eru mjög mismunandi og þá ertu aldrei öruggur hvort vandamálið sé hleðsla eða skytta eða gler ef útkoman er léleg á pappaspjaldi.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Þorsteinn Hafþórsson
Re: Fyrsta byssan
Hef auðvitað ekki séð þetta en þetta viist vera reglulega finn pakki
Mín skoðun er að sjónauki egi að kosta jafnmikið og rifillinn,
Hittir ekkert með ónýtum sjónauka sama hve rffillinn er góður.
Og eins hefur ekki mikinn tilgang að vera með vandaðan þýskan sjónauka ofan á ónákvæmum riffli!

Mín skoðun er að sjónauki egi að kosta jafnmikið og rifillinn,

Hittir ekkert með ónýtum sjónauka sama hve rffillinn er góður.
Og eins hefur ekki mikinn tilgang að vera með vandaðan þýskan sjónauka ofan á ónákvæmum riffli!
E.Har
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja

- Björn R.
- Posts: 105
- Joined: 10 Feb 2013 19:10
- Fullt nafn: Björn Jensson
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Fyrsta byssan
Hér er linkur á hvað kaupmennirnir í Hlað hafa uppá að bjóða.
http://hlad.is/index.php/spjallbord/fre ... y-rifflar/
Þarna eru þeir með Weatherby riffil og Meopta kíki á ca 200.000
Kv
Björn
p.s Uppá framtíðina að gera Teigur. Ef þú kvittaðir með fullu nafni þá er ég viss um að þú fengir fleri svör. Gisminn og E.Har eru þannig menn að þegar þeir opna munninn og byrja að tala um byssur, þá hlusta ég. En hér inni eru fleir menn sem geta liðsinnt okkur "amatörunum" en það er gerð krafa um nafnbirtingu hér. Ekki illa meint
http://hlad.is/index.php/spjallbord/fre ... y-rifflar/
Þarna eru þeir með Weatherby riffil og Meopta kíki á ca 200.000
Kv
Björn
p.s Uppá framtíðina að gera Teigur. Ef þú kvittaðir með fullu nafni þá er ég viss um að þú fengir fleri svör. Gisminn og E.Har eru þannig menn að þegar þeir opna munninn og byrja að tala um byssur, þá hlusta ég. En hér inni eru fleir menn sem geta liðsinnt okkur "amatörunum" en það er gerð krafa um nafnbirtingu hér. Ekki illa meint

Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
Re: Fyrsta byssan
Sæll Teigur (Einir Þór Kjartansson)
Eins og Björn bendir á þá væri sniðugt hjá þér að hendi í fasta undirskrift þar sem mönnum finnst óþægilegt að þurfa að opna profile-inn þinn til þess að sjá hvað þú heitir.
Varðandi fyrsta riffil þá get ég alveg mælt með Tikka
Sjálfur er ég með Varmint sem ég fékk á góðu verði á útsölu hjá Ellingsen. Ég ákvað svo að fara að ráði Einars. Þ.e.a.s. bíða, safna og kaupa mér svo álíka dýran sjónauka
Og sé ekki eftir því!
Fyrir var ég með riffil sem ég var aldrei sáttur með og þar sem ég var með lélegan sjónauka á honum þá komst ég aldrei að því hvort það var ég, riffillinn eða lélegi sjónaukinn (líklegast) sem var að valda lélegri ákomu. S.s. það borgar sig oftast að safna og finna þokkalega góðan sjónauka.
Eins og Björn bendir á þá væri sniðugt hjá þér að hendi í fasta undirskrift þar sem mönnum finnst óþægilegt að þurfa að opna profile-inn þinn til þess að sjá hvað þú heitir.
Varðandi fyrsta riffil þá get ég alveg mælt með Tikka


Fyrir var ég með riffil sem ég var aldrei sáttur með og þar sem ég var með lélegan sjónauka á honum þá komst ég aldrei að því hvort það var ég, riffillinn eða lélegi sjónaukinn (líklegast) sem var að valda lélegri ákomu. S.s. það borgar sig oftast að safna og finna þokkalega góðan sjónauka.
Mbk.
Þórarinn Ólason
Þórarinn Ólason
Re: Fyrsta byssan
Dem sá ekki að undirskriftina vantaði
En nafni smelltu fastri við.
Wetherbyarnir eru líka að gatnegla.
Held að þeir muni setja soldið verðmið á notaða riffla á næstunni.
En þegar þú póstar næst verðurðu búin að kippa þessu í liðinn
Annars hvað ætlarðu að nota hann?
Fugl og tófa? Pappi? Hvað heldurðu að verði það sem þú leggur mest upp úr?


En nafni smelltu fastri við.
Wetherbyarnir eru líka að gatnegla.
Held að þeir muni setja soldið verðmið á notaða riffla á næstunni.
En þegar þú póstar næst verðurðu búin að kippa þessu í liðinn

Annars hvað ætlarðu að nota hann?
Fugl og tófa? Pappi? Hvað heldurðu að verði það sem þú leggur mest upp úr?
E.Har
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja

Re: Fyrsta byssan
Fyrirgefið þetta held að ég sé kominn með undirskriftina núna.
þessi Weatherby pakki lítur mjög vel út.
En ég mun skjóta mest á fugl og pappa en mun auðvitað vaða á refinn ef hann kemst í færi.
en hvað finnst ykkur um Howa Talon Thumbhole http://veidimadurinn.is/Default.aspx?mf ... 42&vID=921
hann fæst í 22-250 sem mér finnst mjög heillandi cal
þessi Weatherby pakki lítur mjög vel út.
En ég mun skjóta mest á fugl og pappa en mun auðvitað vaða á refinn ef hann kemst í færi.
en hvað finnst ykkur um Howa Talon Thumbhole http://veidimadurinn.is/Default.aspx?mf ... 42&vID=921
hann fæst í 22-250 sem mér finnst mjög heillandi cal
Einir Þór Kjartansson
1einirthor@gmail.com
1einirthor@gmail.com
- Björn R.
- Posts: 105
- Joined: 10 Feb 2013 19:10
- Fullt nafn: Björn Jensson
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Fyrsta byssan
Ábyggilega fínasti rifill. En það er annað sem vekur forvitni mína. Af hverju ekki að fara í .243 eða 6.5X55 SE? Þá ertu löglegur á hreindýr ef þú vildir það einhvern tímann.
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
Re: Fyrsta byssan
ef ég færi á hreyndýr myndi ég líklegast fá byssu í láni bara.
Mér langar helst í byssu til að fara á fugl og pappa.
líka hugsa útí það að það er ódýrara að hlaða minni cal og það er fljótt að telja inn.
Mér langar helst í byssu til að fara á fugl og pappa.
líka hugsa útí það að það er ódýrara að hlaða minni cal og það er fljótt að telja inn.
Einir Þór Kjartansson
1einirthor@gmail.com
1einirthor@gmail.com
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Fyrsta byssan
Björn Róbert, það verzlar nú enginn maður með viti hjá Hlað!!!!!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Björn R.
- Posts: 105
- Joined: 10 Feb 2013 19:10
- Fullt nafn: Björn Jensson
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Fyrsta byssan
Ekki það að ég vilji ræna þessum þræði en Þetta voru nú ansi þung orð Sigurður. Hvað er það sem þú hefur á móti þeim?
Með kveðju
Með kveðju
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
Re: Fyrsta byssan
Sæll Einir, þú ert í góðum málum með alla þessa riffla
Ég á Weatherby Vanguard í 223 og er vel sáttur en það er Howa sem framleiðir þá.
Ég á líka Howa Talon Thumpholer í 270 með léttu flútuðu hlaupi og gæti ekki verið ánægðari
Tikka er framleidd af Sako svo að ekki er það nú verra
Meopta sjónaukar hafa fengið mjög góða dóma og hafa reynst vel, (einn ævaforn og snjáður stendur hérna í stofu-glugganum til að nota á fjárvaktinni
)
Farðu á rúntinn og prófaðu að handleika þá og farðu svo heim og hugsaðu málið og að lokum ertu búinn að ákveða þig og brosir svo allan hringinn eftir á
Kveðja Keli

Ég á Weatherby Vanguard í 223 og er vel sáttur en það er Howa sem framleiðir þá.
Ég á líka Howa Talon Thumpholer í 270 með léttu flútuðu hlaupi og gæti ekki verið ánægðari

Tikka er framleidd af Sako svo að ekki er það nú verra

Meopta sjónaukar hafa fengið mjög góða dóma og hafa reynst vel, (einn ævaforn og snjáður stendur hérna í stofu-glugganum til að nota á fjárvaktinni

Farðu á rúntinn og prófaðu að handleika þá og farðu svo heim og hugsaðu málið og að lokum ertu búinn að ákveða þig og brosir svo allan hringinn eftir á

Kveðja Keli
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Fyrsta byssan
Einir frændi, þér finnst ég varla vera að stela þræðinum af þér, þó ég segi álit mitt á Hlað umbúðalaust.
Björn Róbert, það kann aldrei góðri lukku að stýra þegar verslunarmenn vita alltaf betur en kúnninn og selja fólki og segja gott, eitthvað sem pantað hefur verið inn kannski fyrir mistök og gengur illa út, frekar en eitthvað sem kúnninn biður um og ekki er til.
Betri verslanir starfa eftir því mottói að viðskiptavinurinn hafi alltaf rétt fyrir sér og panta þá fyrir hann það sem ekki er fáanlegt þá stundna, frekar en selja honum eitthvað sem síður er brúklegt.
Það hefur líka ítrekað komið fyrir að viðskiptavinir mínir sem veiða með mér hafa farið og beðið um ákveðnar hleðslur sem ég hef mælt með en verið neitað um þjónustu vegna þess að hleðslurnar eru ekki viðurkenndar (þó þær séu innan allra þrýstimarka).
Björn Róbert, það kann aldrei góðri lukku að stýra þegar verslunarmenn vita alltaf betur en kúnninn og selja fólki og segja gott, eitthvað sem pantað hefur verið inn kannski fyrir mistök og gengur illa út, frekar en eitthvað sem kúnninn biður um og ekki er til.
Betri verslanir starfa eftir því mottói að viðskiptavinurinn hafi alltaf rétt fyrir sér og panta þá fyrir hann það sem ekki er fáanlegt þá stundna, frekar en selja honum eitthvað sem síður er brúklegt.
Það hefur líka ítrekað komið fyrir að viðskiptavinir mínir sem veiða með mér hafa farið og beðið um ákveðnar hleðslur sem ég hef mælt með en verið neitað um þjónustu vegna þess að hleðslurnar eru ekki viðurkenndar (þó þær séu innan allra þrýstimarka).
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Fyrsta byssan
Svona erum við misjafnir en verð að segja fyrir mitt leiti, að ég myndi ekki vilja versla í byssubúð þar sem kúnninn hefur alltaf rétt fyrir sér :O
Finnst bara gott mál að vera ekki að hlaða fyrir fólk eitthvað sem er á grensunni...þeir sem vilja hlaða svoleiðis gera það bara sjálfir, og láta ekki aðra taka ábyrgð á því fyrir sig
'
...en ég er greinilega ekki maður með viti
Finnst bara gott mál að vera ekki að hlaða fyrir fólk eitthvað sem er á grensunni...þeir sem vilja hlaða svoleiðis gera það bara sjálfir, og láta ekki aðra taka ábyrgð á því fyrir sig

...en ég er greinilega ekki maður með viti

Kveðja,
Björn Gíslason
Björn Gíslason
- Björn R.
- Posts: 105
- Joined: 10 Feb 2013 19:10
- Fullt nafn: Björn Jensson
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Fyrsta byssan
Takk fyrir Sigurður að gefa þér tíma og útskýra betur.
Með kveðju
BRJ
Með kveðju
BRJ
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Fyrsta byssan
Björn, svo það sé alveg á hreinu, þessar hleðslur voru hreint ekki á grensunni (það stóð reindar í póstinum frá mér)
þetta með að geta lesð fylgir kannski vitinu
Þetta voru allt hleðslur sem ég hef notað lengst um, en allar með léttum kúlum um 100 gr. og upp í 110 og 125 gr. fyrir 270 og 308


Þetta voru allt hleðslur sem ég hef notað lengst um, en allar með léttum kúlum um 100 gr. og upp í 110 og 125 gr. fyrir 270 og 308

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Björn R.
- Posts: 105
- Joined: 10 Feb 2013 19:10
- Fullt nafn: Björn Jensson
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Fyrsta byssan
Ég rengi ekki orð þín Sigurður. En fram að þessu hafði ég ekki heyrt neitt nema gott um Hlað. Þess vegna varð ég forvitinn.
Með kveðju
BRJ
Með kveðju
BRJ
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
- Stebbi Sniper
- Posts: 492
- Joined: 09 Jun 2012 00:58
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Fyrsta byssan
Ég sé nú fulla ástæðu til þess að setja mína reynslu af Hlað hérna inn fyrst það er verið að rakka þá ágætu búð niður.
Það er alveg á hreinu að Hlað er ekki fullkomin verslaun sem getur gert öllum byssuáhugamönnum til hæfis, en Hlað er samt sem áður sú verslaun á Íslandi sem kemst næst því, að öðrum ólöstuðum.
Ég veit ekki til þess að það sé hægt að labba með tóm hylki inn í aðrar verslanir á Íslandi og biðja um að láta hlaða í þær eftir ákveðinni forskrift og fá þá ráðleggingar um hvað skal gera ef þeir hlutir eru ekki til sem maður biður um, Sigurður kannski leiðréttir það ef ég fer með rangt mál.
Ég fékk gamlan CZ riffil inn til mín í .243 um daginn og þegar ég fór að spyrja Sigga í Hlað út í hleðslur í þessa riffla, þá kemur í ljós að þeir hlaða ekki í þessa riffla... ástæðan er sú að þessir riflar þola ekki þau þrýstingsviðmið sem sett eru í hleðslutöflum í dag, svo þeir vilja ekki taka ábyrgð á því að hlaða í þá, ég spyr er þetta slæmt viðhorf?
Staðan er nú þannig að í Hlað vinna menn sem hafa mjög mikið vit á rifflum, kúlum og hleðslum í flest allar tegundir riffla og calibera. Þar er líka daglegur gestur sem veit allt milli himins og jarðar um riffla og hefur örugglega verið þeim félögum innan handar hvað ráðleggingar varðar þegar á þarf að halda. Flestir hérna vita líklega um hvern ég er að tala.
Ég hef líka heyrt sögur af Hjálmari, frá því á árum áður, þar sem hann fór með riffla upp á skotsvæði fyrir menn til þess að finna út góðar hleðslur í þá og þó hann geri þetta ekki í dag, þá finnst mér þetta bera vitni um þá þjónustulund sem hann hefur í gegnum tíðina veitt sínum viðskiptavinum. Ekki veit ég til þess að nokkur annar hafi gert þetta í gegnum árin.
Mér finnst hér ómaklega vegið að góðri byssubúð og það er full ástæða fyrir þá sem ekki þekkja til Hlað að taka þessum orðum Sigurðar með fyrirvara og fara og athuga sjálfir hvernig þjónustu er boðið uppá þar á bæ.
Það er alveg á hreinu að Hlað er ekki fullkomin verslaun sem getur gert öllum byssuáhugamönnum til hæfis, en Hlað er samt sem áður sú verslaun á Íslandi sem kemst næst því, að öðrum ólöstuðum.
Ég veit ekki til þess að það sé hægt að labba með tóm hylki inn í aðrar verslanir á Íslandi og biðja um að láta hlaða í þær eftir ákveðinni forskrift og fá þá ráðleggingar um hvað skal gera ef þeir hlutir eru ekki til sem maður biður um, Sigurður kannski leiðréttir það ef ég fer með rangt mál.
Ég fékk gamlan CZ riffil inn til mín í .243 um daginn og þegar ég fór að spyrja Sigga í Hlað út í hleðslur í þessa riffla, þá kemur í ljós að þeir hlaða ekki í þessa riffla... ástæðan er sú að þessir riflar þola ekki þau þrýstingsviðmið sem sett eru í hleðslutöflum í dag, svo þeir vilja ekki taka ábyrgð á því að hlaða í þá, ég spyr er þetta slæmt viðhorf?
Staðan er nú þannig að í Hlað vinna menn sem hafa mjög mikið vit á rifflum, kúlum og hleðslum í flest allar tegundir riffla og calibera. Þar er líka daglegur gestur sem veit allt milli himins og jarðar um riffla og hefur örugglega verið þeim félögum innan handar hvað ráðleggingar varðar þegar á þarf að halda. Flestir hérna vita líklega um hvern ég er að tala.
Ég hef líka heyrt sögur af Hjálmari, frá því á árum áður, þar sem hann fór með riffla upp á skotsvæði fyrir menn til þess að finna út góðar hleðslur í þá og þó hann geri þetta ekki í dag, þá finnst mér þetta bera vitni um þá þjónustulund sem hann hefur í gegnum tíðina veitt sínum viðskiptavinum. Ekki veit ég til þess að nokkur annar hafi gert þetta í gegnum árin.
Mér finnst hér ómaklega vegið að góðri byssubúð og það er full ástæða fyrir þá sem ekki þekkja til Hlað að taka þessum orðum Sigurðar með fyrirvara og fara og athuga sjálfir hvernig þjónustu er boðið uppá þar á bæ.
Last edited by Stebbi Sniper on 22 May 2013 12:14, edited 1 time in total.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
Skotfélag Kópvogs
- Stebbi Sniper
- Posts: 492
- Joined: 09 Jun 2012 00:58
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Fyrsta byssan
Ég væri líka til að vita meira um þessar hleðslur sem þú ert með forskrift af Sigurður, t.d. hvaða púður, hvaða púður magn, hvaða kúlur, hvaða kúlusetningu, hvaða rifflar og hvað tvistið í hlaupinu á rifflunum var sem hlaða átti í.
Allt eru þetta upplýsingar sem geta haft áhrif á það afhverju mönnum var synjað um þessar hleðslur í Hlað og ég er nokkuð viss um að Hjálmar hefur haft sínar ástæður fyrir því að vilja ekki hlaða þessar hleðslur. Á Íslandi er nefninglega til fullt af sérfræðingum sem virðast vita betur en jafnvel reyndustu riffilskyttur og byssusmiðir.
Það er líka ástæða til þess að nefna það að menn geta að sjálfsögðu ekki komið með púður að heiman frá sér í Hlað til að láta hlaða í skotin sín. Það er ábyrgðarhluti að hlaða skot fyrir menn og því bera að fara að öllu með gát.
Allt eru þetta upplýsingar sem geta haft áhrif á það afhverju mönnum var synjað um þessar hleðslur í Hlað og ég er nokkuð viss um að Hjálmar hefur haft sínar ástæður fyrir því að vilja ekki hlaða þessar hleðslur. Á Íslandi er nefninglega til fullt af sérfræðingum sem virðast vita betur en jafnvel reyndustu riffilskyttur og byssusmiðir.
Það er líka ástæða til þess að nefna það að menn geta að sjálfsögðu ekki komið með púður að heiman frá sér í Hlað til að láta hlaða í skotin sín. Það er ábyrgðarhluti að hlaða skot fyrir menn og því bera að fara að öllu með gát.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
Skotfélag Kópvogs
- Stebbi Sniper
- Posts: 492
- Joined: 09 Jun 2012 00:58
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Fyrsta byssan
Það er líklega rétt að svara líka þráðar höfundi.
Af þessum rifflum sem þú nefnir tæki ég personulega fyrst Tikkuna, svo Howuna og síðast Savage-inn.
Hvað kíkir varðar þá færi ég ekki neðar í verðskalanum en Meopta, af sömu ástæðum og nefndar hafa verið hér að ofan. Góður riffill með ónýtum kíkir er ekki neinum til gagns.
22-250 og .243 Ég tæki ferkar .243 af þessum þó 22-250 sé örugglega líka mjög gott. .223 er líka mjög flott. Hér gildir að sjálfsögðu hið fornkveðna, æfingin skapar meistaran og caliberið skiptir alveg örugglega minna máli en sá tími sem þú notar til þess að skjóta.
Hraðfleigu caliberin eru kannski varasamari fyrir fugla sem þú ætlar að éta, þar sem það eru meiri líkur á skemmdum eftir því sem kúlan fer hraðar þó að gerð kúlunar hafi að sjálfsögðu mest áhrif á þennan þátt.
Af þessum rifflum sem þú nefnir tæki ég personulega fyrst Tikkuna, svo Howuna og síðast Savage-inn.
Hvað kíkir varðar þá færi ég ekki neðar í verðskalanum en Meopta, af sömu ástæðum og nefndar hafa verið hér að ofan. Góður riffill með ónýtum kíkir er ekki neinum til gagns.
22-250 og .243 Ég tæki ferkar .243 af þessum þó 22-250 sé örugglega líka mjög gott. .223 er líka mjög flott. Hér gildir að sjálfsögðu hið fornkveðna, æfingin skapar meistaran og caliberið skiptir alveg örugglega minna máli en sá tími sem þú notar til þess að skjóta.
Hraðfleigu caliberin eru kannski varasamari fyrir fugla sem þú ætlar að éta, þar sem það eru meiri líkur á skemmdum eftir því sem kúlan fer hraðar þó að gerð kúlunar hafi að sjálfsögðu mest áhrif á þennan þátt.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
Skotfélag Kópvogs