Fyrsta byssan
- Björn R.
- Posts: 105
- Joined: 10 Feb 2013 19:10
- Fullt nafn: Björn Jensson
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Fyrsta byssan
Ég vil taka undir með Stebba hvað varðar Hlað. Þar á bæ hef ég aldrei fengið neitt nema fína þjónustu og verðlagningin er yfirleitt þeim í hag sé hægt að fá sömu vöru annarsstaðar. Ég er ekki einn af þeim sem á "mína veiðiverslun" Síðasta byssa varf keypt í fyrra í Vesturröst, skot hef ég keypt hér og þar. Skáp í Veiðihorninu. Kannski hef ég minnst verslað í Ellingsen en það er ekki út af neinu, tja nema að það sé langt út á Granda.
En Sigurður hefur rétt á sinni skoðun eins og við okkar sama hversu vitrir eða vitgrannir hann telur okkur fletlendingana vera.
Með kveðju
En Sigurður hefur rétt á sinni skoðun eins og við okkar sama hversu vitrir eða vitgrannir hann telur okkur fletlendingana vera.
Með kveðju
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
bjorn(hja)stopp.is
618-3575
Re: Fyrsta byssan
Tek undir það sem Stefán og Björn segja, en mikið djöfulli hljótum við að vera vitlausir að vita ekki hvað góð þjónusta er
Ég hef svo sem alveg fundið fyrir því að menn þarna uppi í Hlað séu viljugir til þess að sýna mér hluti sem þeir eiga ef ég kem ekki inn með fyrirfram mótaðar hugmyndir um hvað ég ætla að kaupa. En ég held að það væri nú helvíti léleg og ekki langlíf búð ef þeir reyndu ekki að selja þær vörur sem til eru. Kallast sölumennska eftir því sem ég best veit.
Hlað fær allavega góða einkunn frá mér.

Ég hef svo sem alveg fundið fyrir því að menn þarna uppi í Hlað séu viljugir til þess að sýna mér hluti sem þeir eiga ef ég kem ekki inn með fyrirfram mótaðar hugmyndir um hvað ég ætla að kaupa. En ég held að það væri nú helvíti léleg og ekki langlíf búð ef þeir reyndu ekki að selja þær vörur sem til eru. Kallast sölumennska eftir því sem ég best veit.
Hlað fær allavega góða einkunn frá mér.
Mbk.
Þórarinn Ólason
Þórarinn Ólason
Re: Fyrsta byssan
Tek undir með Stebba varðandi hlað, og það er líka ágætt að setja sig í spor þess sem er að hlaða fyrir aðra, sama hversu mikla reynslu og þekkingu maður hefur í þeim efnum, ef einhver myndi biðja mig að hlaða eitthvað sem ég hefði ekki 100% vissu um að væri í lagi (annað en orð þess sem bæði um það) þá mundi ég aldrei í lífinu gera það.
Svo er líka vert að benda á að verðin hjá þeim eru frábær!
Svo er líka vert að benda á að verðin hjá þeim eru frábær!
Re: Fyrsta byssan
Hlað fær ekkert nema góð meðmæli frá mér. Vildi að það sama væri hægt að segja um allar veiðibúðir á Íslandi. En menn eiga sína slæmu dag - hef bara ekki lent á honum ennþá hjá Hlað.
Re: Fyrsta byssan
Ég get staðfest það að Brno rifflar í cal 243 eru vandræðagripir. Geta verið varasamir þegar verið er með til dæmis 100 grs kúlur, og höndla alls ekki venjulegar hleðlur, sem eru i lagi í öðrum rifflum. Ég er ekki hrifinn af því að hlaða i þessa riffla í 243.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Fyrsta byssan
Þetta er nú einfalt Stefán minn og ástæðulaust að flækja málin með einhverjum aukaspurningum sem engu skipta.
Ég hef ekki verið að hvetja menn til að láta hlaða í Brno riffla í cal 243, ég þekki vandamál þeim tengd.
Mín hleðsla er:
Riffill 6,5-284 Mauser 98 tvist 1:9
Kúlur Nosler ballistic tip 100 gr. og V-Max 95 gr.
Púður N560 60 gr. Ætla að skipta yfir í N160 til að minnka karbone.
Hraði yfir mæli Nosler ballistic tip 3500 fet á sek. V-Max 3400 fet á sek.
Málið er einfaldlega það að ég er talsmaður að nota léttar kúlur til hreindýraveiða, til dæmis 100 gr í 6,5. á yfir 3000 fet
110 til 125 gr í 308 á yfir 3000 fet.
270 110 gr. kúlur líka yfir 3000 fet.
7 mm 120 gr kúlur og svo framvegis.
Spekingarnir í Hlað segja hins vegar fullum fetum að þessar kúlur séu allt of léttar til að drepa með þeim hreindýr og neita að hlaða þeim þess vegna.
Það finnast mér skrítin rök eftir að hafa stundað hreindýraveiðar í 40 ár, sennilega skotið yfir 500 hreindýr og séð á veiðiferðum mínum fleiri þúsund hreindýr felld.
Hreindýr sem hafa verið skotin undir minni leiðsögn eru sennilega kring um 1200 og fá kaliber, kúlugerðir og þyngdir sém ég hef ekki séð hreindýr fellt með.
Svo tók nú alveg steininn úr þegar spekingarnir í Hlað seldu veiðimanni sem fór með mér á hreindýr skot með full metal jacket kúlum í 308 riffilinn hans.
Það var alger tilviljun og eiginlega hundaheppni að ég tók eftir hvað maðurinn var með í höndunum áður en hann setti þetta í dýrið sitt.
Ég hélt nú að ég gæti treyst jafn ,,traustri" skotfæraverslun og þið segið hana!
Ég hef ekki verið að hvetja menn til að láta hlaða í Brno riffla í cal 243, ég þekki vandamál þeim tengd.
Mín hleðsla er:
Riffill 6,5-284 Mauser 98 tvist 1:9
Kúlur Nosler ballistic tip 100 gr. og V-Max 95 gr.
Púður N560 60 gr. Ætla að skipta yfir í N160 til að minnka karbone.
Hraði yfir mæli Nosler ballistic tip 3500 fet á sek. V-Max 3400 fet á sek.
Málið er einfaldlega það að ég er talsmaður að nota léttar kúlur til hreindýraveiða, til dæmis 100 gr í 6,5. á yfir 3000 fet
110 til 125 gr í 308 á yfir 3000 fet.
270 110 gr. kúlur líka yfir 3000 fet.
7 mm 120 gr kúlur og svo framvegis.
Spekingarnir í Hlað segja hins vegar fullum fetum að þessar kúlur séu allt of léttar til að drepa með þeim hreindýr og neita að hlaða þeim þess vegna.
Það finnast mér skrítin rök eftir að hafa stundað hreindýraveiðar í 40 ár, sennilega skotið yfir 500 hreindýr og séð á veiðiferðum mínum fleiri þúsund hreindýr felld.
Hreindýr sem hafa verið skotin undir minni leiðsögn eru sennilega kring um 1200 og fá kaliber, kúlugerðir og þyngdir sém ég hef ekki séð hreindýr fellt með.
Svo tók nú alveg steininn úr þegar spekingarnir í Hlað seldu veiðimanni sem fór með mér á hreindýr skot með full metal jacket kúlum í 308 riffilinn hans.
Það var alger tilviljun og eiginlega hundaheppni að ég tók eftir hvað maðurinn var með í höndunum áður en hann setti þetta í dýrið sitt.
Ég hélt nú að ég gæti treyst jafn ,,traustri" skotfæraverslun og þið segið hana!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Fyrsta byssan
Ekki ætla ég að fara að ræð um verslunina Hlað, og þjónustu þeirrar verslunar, en vil þó taka fram að Jónas hefur alltaf verið afar liðlegur við menn sem leita til hans.
Hins vegar er ég alltaf til í að rökræða við menn um hleðslur, kúlur og þ.h.
Við Siggi höfum einmitt rökrætt þau mál, okkar á milli, og opinberlega á Netinu.
Oft ósammála, stundum sammála. Ég virði hans reynslu af hreindýraveiðum.
Varðandi þessar léttu kúlur, eina ferðina enn
.á hef ég aldrei getað fellt mig við að nota þessar léttu kúlur í caliber eins og 308 win. Hins vegar skil ég hvað Sigurður er að meina, og það á þá sérstaklega við þær aðstæður, þar sem skyttan er óvön. Eðli máls samkvæmt er auðveldara að hitta skotmark með kúlum sem falla lítið, og þar af leiðandi auðveldara fyrir óvanan mann að hitta kannski hreindýr á 250 m. færi með mjög léttri kúlu í 308. Fyrir skyttu sem þekkir vopnið sitt, þá skiptir þetta ekki máli. Mér finnst hins vegar léttar kúlur alls ekki eins nákvæmar og þungar, í 308 win.
Fyrir 3 vikum var ég uppi á skotsvæði með vini mínum sem er að byrja í riffilskotfimi. Ég skaut úr 6 br með mjög þungu sveru hlaupi, afar góðum riffli. Skaut 5 skota mjög lítinn klasa á 200 m. Þessi klasi var eins og þríhyrningur í laginu. Kunningi minn skaut á þennan sama klasa með sínum 85 Sako í cAL 308. Fundum ekki strax þessi tvö kúlugöt, sem hann setti á sama skotmark og ég skaut á, en við nánari athugun sáum við tvö kúlugöt eftir 155 grs A max kúlur í miðjum klasanum mínum.
Hins vegar er ég alltaf til í að rökræða við menn um hleðslur, kúlur og þ.h.
Við Siggi höfum einmitt rökrætt þau mál, okkar á milli, og opinberlega á Netinu.
Oft ósammála, stundum sammála. Ég virði hans reynslu af hreindýraveiðum.
Varðandi þessar léttu kúlur, eina ferðina enn

Fyrir 3 vikum var ég uppi á skotsvæði með vini mínum sem er að byrja í riffilskotfimi. Ég skaut úr 6 br með mjög þungu sveru hlaupi, afar góðum riffli. Skaut 5 skota mjög lítinn klasa á 200 m. Þessi klasi var eins og þríhyrningur í laginu. Kunningi minn skaut á þennan sama klasa með sínum 85 Sako í cAL 308. Fundum ekki strax þessi tvö kúlugöt, sem hann setti á sama skotmark og ég skaut á, en við nánari athugun sáum við tvö kúlugöt eftir 155 grs A max kúlur í miðjum klasanum mínum.

Last edited by gylfisig on 23 May 2013 15:03, edited 1 time in total.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Fyrsta byssan
Já vel á minnst það er kannski best að snúa sér að erindi þráðarhöfundar.
Það er afskaplega leiðinlegt þegar ungur og áhugasamur maður kemur hérna inn í mesta sakleysi með einfaldar spurningar, (sem að vísu vefjast fyrir mér) og er svo kaffærður í einhverju bulli þó ég hafi aðeins varað hann við að verzla í ákveðinni skotvörubúð
Ég er sammála Stefáni um þessa röð, fyrst Tikkuna, svo Howuna og síðast Savage-inn.
Þetta fer allt eftir verðum og vilja til eyðslu!
Kíkirinn sem Einir nefnir er og afbragð til þessa brúks sem hann nefnir.
Stefán, Einir frændi var bara að biðja um ráð til að velja á milli 223 og 22-250 svo ég skil ekki alveg hvað þú ert að blanda 243 inn í þá umræðu
En ég held að ég tæki samt 223 frekar en 22-250 í þessu tilfelli.
Sjáumst í vinnunni á morgun frændi sæll
P.S.
Já Gylfi við erum afbragð annarra manna
Það er afskaplega leiðinlegt þegar ungur og áhugasamur maður kemur hérna inn í mesta sakleysi með einfaldar spurningar, (sem að vísu vefjast fyrir mér) og er svo kaffærður í einhverju bulli þó ég hafi aðeins varað hann við að verzla í ákveðinni skotvörubúð

Ég er sammála Stefáni um þessa röð, fyrst Tikkuna, svo Howuna og síðast Savage-inn.
Þetta fer allt eftir verðum og vilja til eyðslu!
Kíkirinn sem Einir nefnir er og afbragð til þessa brúks sem hann nefnir.
Stefán, Einir frændi var bara að biðja um ráð til að velja á milli 223 og 22-250 svo ég skil ekki alveg hvað þú ert að blanda 243 inn í þá umræðu

En ég held að ég tæki samt 223 frekar en 22-250 í þessu tilfelli.
Sjáumst í vinnunni á morgun frændi sæll

P.S.
Já Gylfi við erum afbragð annarra manna

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Fyrsta byssan
Sælir
Bara til leiðréttingar Veiðimeistarnum.
Við hlöðum árlega þúsundir af .308 Win með 125 graina veiðikúlum, 110 grain veiðikúlur eigum við ekki og höfum aldrei átt, það er ástæðan fyrir að ekki er hlaðið léttar en 125 grain.
Enginn okkar birgja framleiðir léttara en 125 grain veiðikúlu í .308 Win, hverning sem á því stendur.
Hefðbundin .308 Win með 1-10" eða 1-12" twist skýtur gjarnan þéttast með 150 til 165 grain kúlum.
Að við höfum sent mann á hreindýraveiðar með FMJ kúlu þyki mér leitt að heyra og harma þau mistök, að sjálfsögðu er okkur kunnugt um að það er ólöglegt og hentar alls ekki.
60 grain af N-560 í 100 graina kúlu í 6,5-284 er ekki alltaf að ganga og vitum við dæmi þess að það sé of heitt í mörgu rifflum, svo við hlöðum það ekki, ekki flókin fræði eða hvað.
Veit annars ekki hvað við í Hlað höfum gert áðurnefndum sjálfskírðum Veiðimeistara til að verðskulda þessi skrif.
Vona að þetta skýri málið.
Góðar stundir
Hjalli í Hlað.
Bara til leiðréttingar Veiðimeistarnum.
Við hlöðum árlega þúsundir af .308 Win með 125 graina veiðikúlum, 110 grain veiðikúlur eigum við ekki og höfum aldrei átt, það er ástæðan fyrir að ekki er hlaðið léttar en 125 grain.
Enginn okkar birgja framleiðir léttara en 125 grain veiðikúlu í .308 Win, hverning sem á því stendur.
Hefðbundin .308 Win með 1-10" eða 1-12" twist skýtur gjarnan þéttast með 150 til 165 grain kúlum.
Að við höfum sent mann á hreindýraveiðar með FMJ kúlu þyki mér leitt að heyra og harma þau mistök, að sjálfsögðu er okkur kunnugt um að það er ólöglegt og hentar alls ekki.
60 grain af N-560 í 100 graina kúlu í 6,5-284 er ekki alltaf að ganga og vitum við dæmi þess að það sé of heitt í mörgu rifflum, svo við hlöðum það ekki, ekki flókin fræði eða hvað.
Veit annars ekki hvað við í Hlað höfum gert áðurnefndum sjálfskírðum Veiðimeistara til að verðskulda þessi skrif.
Vona að þetta skýri málið.
Góðar stundir
Hjalli í Hlað.
Re: Fyrsta byssan
########
Af þessum rifflum sem þú nefnir tæki ég personulega fyrst Tikkuna, svo Howuna og síðast Savage-inn.
22-250 og .243 Ég tæki ferkar .243 af þessum þó 22-250 sé örugglega líka mjög gott. .223 er líka mjög flott.
########
Hugsa að við séum flestir nokkuð sammála svona röð. nema Weatherbyinn á að vera þarna sennilega bara á eftir Tikkunni
Síðan tæki ég sennilega líka 243 6-284 6,5-284 25-06ai framyfir
Þegar ég spurði hvað ætti mest að nota hólkinn í þá var það að við pappagötun er þyngra betra, þungt hlaup hitnar jafnar og setndur sig betur. Við veiðar.... þá er þetta spurning um að nenna að bera járnkall með sér á fjöll
Þannig að ef áherslan er meiri á pappa, þyngri hólk
Veiðar léttari. Sjónauki, veiðar bjartari og skarpari, veiði meiri stækkun
Vona að þetta hjálpi einhvað
Annars er Þessi þráður eginlega farin út um víðan völl.
Léttar hraðfleigar varmintkúlur hafa auðvitað verið og eru umdeildar sem veiðikúlur á stærri dýr.
Fyrir nokkrum árum hefði ég ekki viljað sjá þær á hreindyraveiðar!
Í dag skil ég vel sjónarmið Sigga. Þær drepa vel og ef þær fara á rettan stað þá skemma þær ekkert sérstaklega mikið! Örugglega ekkert verr en t.d bondaðar veiðikúlur. Ég er vel sáttur við þær í dag. Myndi jafnvel velja svoleiðis sjálfur, fyrir mig.
Aðalatriðið er að setja kúluna á réttan stað! H
En ef ég væri að hlaða fyrir menn þá myndi ég fyrst reyna að setja saman einhvað sem gruppar þétt.
Menn þurfa að ná prófinu first! 125 gr b tipp groopar oft ekkert sérstaklega í 308! (Sumir skjóta henni vel en flestir fara betur með 150 gr kúlu!) Síðan myndi ég eðilega spyrja hvort menn vilji ekki nota hefðbundna veiðikúlu sem er hugsuð og hönnuð fyrir hreindýr. Ef menn vilja létta b.tipp þá á auðvitað að hlaða það fyrir menn.
Vandinn er sennilega hvað menn biðja um? Ef einhver kæmi til mín með hugmynd að hleðslu en væri ekki ákveðin í að fara í varmint kúlu, þá myndi ég ráðleggja honum hefðbundna obondaða veiðikúlu.
En ég skil alveg sjónarmið Sigga með léttu kúlurnar. Skil líka rökin að þyngri kúlu rekur minna undan vindi. Síðan er þetta spurning um tvist ofl. Það er fullt að rökum í allar áttir. Ekkert og allt rétt í þessum hleðslufræðum.
Finnst samt ekki rétt að rakka niður verslun á opnum þræði fyrir að hafa ráðlagt mönnum aðra hleðslu! Í það minnsta þá er ég hamingjusamur með Hlað. Og í raun allar þessar veiðibúðir. Finnst frábært að við svona lítil þjóð getum rekið þetta skemtilegar búðir!
Af þessum rifflum sem þú nefnir tæki ég personulega fyrst Tikkuna, svo Howuna og síðast Savage-inn.
22-250 og .243 Ég tæki ferkar .243 af þessum þó 22-250 sé örugglega líka mjög gott. .223 er líka mjög flott.
########
Hugsa að við séum flestir nokkuð sammála svona röð. nema Weatherbyinn á að vera þarna sennilega bara á eftir Tikkunni

Síðan tæki ég sennilega líka 243 6-284 6,5-284 25-06ai framyfir


Þegar ég spurði hvað ætti mest að nota hólkinn í þá var það að við pappagötun er þyngra betra, þungt hlaup hitnar jafnar og setndur sig betur. Við veiðar.... þá er þetta spurning um að nenna að bera járnkall með sér á fjöll

Veiðar léttari. Sjónauki, veiðar bjartari og skarpari, veiði meiri stækkun

Vona að þetta hjálpi einhvað

Annars er Þessi þráður eginlega farin út um víðan völl.

Léttar hraðfleigar varmintkúlur hafa auðvitað verið og eru umdeildar sem veiðikúlur á stærri dýr.
Fyrir nokkrum árum hefði ég ekki viljað sjá þær á hreindyraveiðar!
Í dag skil ég vel sjónarmið Sigga. Þær drepa vel og ef þær fara á rettan stað þá skemma þær ekkert sérstaklega mikið! Örugglega ekkert verr en t.d bondaðar veiðikúlur. Ég er vel sáttur við þær í dag. Myndi jafnvel velja svoleiðis sjálfur, fyrir mig.
Aðalatriðið er að setja kúluna á réttan stað! H

En ef ég væri að hlaða fyrir menn þá myndi ég fyrst reyna að setja saman einhvað sem gruppar þétt.
Menn þurfa að ná prófinu first! 125 gr b tipp groopar oft ekkert sérstaklega í 308! (Sumir skjóta henni vel en flestir fara betur með 150 gr kúlu!) Síðan myndi ég eðilega spyrja hvort menn vilji ekki nota hefðbundna veiðikúlu sem er hugsuð og hönnuð fyrir hreindýr. Ef menn vilja létta b.tipp þá á auðvitað að hlaða það fyrir menn.

Vandinn er sennilega hvað menn biðja um? Ef einhver kæmi til mín með hugmynd að hleðslu en væri ekki ákveðin í að fara í varmint kúlu, þá myndi ég ráðleggja honum hefðbundna obondaða veiðikúlu.
En ég skil alveg sjónarmið Sigga með léttu kúlurnar. Skil líka rökin að þyngri kúlu rekur minna undan vindi. Síðan er þetta spurning um tvist ofl. Það er fullt að rökum í allar áttir. Ekkert og allt rétt í þessum hleðslufræðum.


Finnst samt ekki rétt að rakka niður verslun á opnum þræði fyrir að hafa ráðlagt mönnum aðra hleðslu! Í það minnsta þá er ég hamingjusamur með Hlað. Og í raun allar þessar veiðibúðir. Finnst frábært að við svona lítil þjóð getum rekið þetta skemtilegar búðir!
E.Har
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja

- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Fyrsta byssan
Til að fyrirbyggja allan misskilning þá var ég hreint ekki að rakka Hlað neitt niður hérna!
Ég var einfaldlega að lýsa skoðunum mínum umbúðalaust, á þeirri þjónustu sem mér finnst þar að fá.
Ég hef einfaldlega minar skoðanir og viðra þær hvar sem er, hvort sem er á opnum þræði eða hvar annars staðar. Það sem meira er, mér finnst ég alveg eiga inni fyrir því og Veiðimeistaranafnbótinni líka, þó einhverjir kunni að fá glýju í augun einungis við að sjá það á prenti.
Hér á þessum vef erum við undir fullu nafni, eingar árásir úr fylgsnum nafnleyndar, hér stend ég og fell með skoðunum mínum, hvaða skoðanir sem svo aðrir hafa á þeim yfirleitt.
Vel á minnst, Hjálmar þú ert allavega heppinn að geta skráð sig hérna inn á jafnréttisgrundvelli til að verja hendur þínar ef þurfa þykir, það er meira en margur getur gert til að bera af sér sakir á öðru vefspjalli ónefndu, á þínum heimavelli.
Ég var einfaldlega að lýsa skoðunum mínum umbúðalaust, á þeirri þjónustu sem mér finnst þar að fá.
Ég hef einfaldlega minar skoðanir og viðra þær hvar sem er, hvort sem er á opnum þræði eða hvar annars staðar. Það sem meira er, mér finnst ég alveg eiga inni fyrir því og Veiðimeistaranafnbótinni líka, þó einhverjir kunni að fá glýju í augun einungis við að sjá það á prenti.
Hér á þessum vef erum við undir fullu nafni, eingar árásir úr fylgsnum nafnleyndar, hér stend ég og fell með skoðunum mínum, hvaða skoðanir sem svo aðrir hafa á þeim yfirleitt.
Vel á minnst, Hjálmar þú ert allavega heppinn að geta skráð sig hérna inn á jafnréttisgrundvelli til að verja hendur þínar ef þurfa þykir, það er meira en margur getur gert til að bera af sér sakir á öðru vefspjalli ónefndu, á þínum heimavelli.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Stebbi Sniper
- Posts: 492
- Joined: 09 Jun 2012 00:58
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Fyrsta byssan
Þá tæki ég .223 í þínum sporum. JAK sem skrifar á hlaðvefinn (og hefur stundum tekist að ná mönnum á flug þar), stóð sig með stakri príði með SAKO í .223 í tófumótinu hjá okkur í SFK í fyrra og ég sá líka alveg fáránlega litla grúppu eftir hann í einu áramótinu. Mig minnir að hún hafi verið í kringum 7 mm CTC, 5 skot.Teigur wrote:ef ég færi á hreyndýr myndi ég líklegast fá byssu í láni bara.
Mér langar helst í byssu til að fara á fugl og pappa.
líka hugsa útí það að það er ódýrara að hlaða minni cal og það er fljótt að telja inn.
Hann hitti líka öll blöðin í tófumótinu í fyrra (út fyrir 500 metra) og hafnaði í öðru sæti eftir að hafa tapað í bráðabana.
Ef þú ert duglegur að æfa þig þá getur þú skotið alla fugla á innan við 300 metrum með .223.
Gangi þér vel með þetta Einar og ekki láta smá orðaskak á milli okkar hinna koma í veg fyrir að þú hendir inn spurningum, hér er fullt af mönnum sem geta gefið þér ráð, en á endanum verður það alltaf að vera þú sem gerir það upp við þig hvað þú vilt.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
Skotfélag Kópvogs
Re: Fyrsta byssan
Sælir allir, eru menn ekki bara slakir?
Fóru kosningarnar eitthvað illa í menn eða hvað?
Ja maður spyr sig
Hér hafa komið inn póstar þar sem menn hafa bölsótast út í Veiðihornið, Skyttuna, Ellingsen osfrv, osfrv, osfrv.......... Ekki mikið gerst þá
Núna voru menn ansi snöggir upp á afturlappirnar, af hverju? Eru menn kanski illa sofnir út af sauðburði eða hvað
Eða er ekki sama hvaða menn hafa hvaða skoðanir???
Ég myndi til dæmis frekar taka Howa fram yfir Tikkuna vegna betri og sterkari bolta og nýja gikksins sem menn eru víst að dásama en ég færi seint að æsa mig yfir því þó einhverjir væru þessu ósammála, það gengur bara svoleiðis fyrir sig.
Ég fæ til dæmis reglulega að vita af því að 270 dugi varla til þess að hitta á hlöðudyr en það er bara skoðun manna, ég held bara áfram neyða vin minn til að hlaða fyrir mig þangað til að við erum sáttir
Svona er lífið skrítið
Kveðja Keli
Fóru kosningarnar eitthvað illa í menn eða hvað?
Ja maður spyr sig

Hér hafa komið inn póstar þar sem menn hafa bölsótast út í Veiðihornið, Skyttuna, Ellingsen osfrv, osfrv, osfrv.......... Ekki mikið gerst þá




Eða er ekki sama hvaða menn hafa hvaða skoðanir???
Ég myndi til dæmis frekar taka Howa fram yfir Tikkuna vegna betri og sterkari bolta og nýja gikksins sem menn eru víst að dásama en ég færi seint að æsa mig yfir því þó einhverjir væru þessu ósammála, það gengur bara svoleiðis fyrir sig.
Ég fæ til dæmis reglulega að vita af því að 270 dugi varla til þess að hitta á hlöðudyr en það er bara skoðun manna, ég held bara áfram neyða vin minn til að hlaða fyrir mig þangað til að við erum sáttir

Svona er lífið skrítið

Kveðja Keli
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Fyrsta byssan
Keli, góður.
Jú kosningarnar fóru vel í mig, TIL HAMINGJU MEÐ RÍKISSTJÓRNINA
P.S.
Stefán, frændi minn heitir Einir, en ekki Einar
Jú kosningarnar fóru vel í mig, TIL HAMINGJU MEÐ RÍKISSTJÓRNINA

P.S.
Stefán, frændi minn heitir Einir, en ekki Einar

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Fyrsta byssan
Hva og ég sem hélt að það væri ég Einar Kristján Haraldsson sem ætti að koma með mökk af spurningum
Annars ef þú ert frændi Sigga þá stefnirðu auðvitað á 6,5-284
(Það er svo sem minnsta miðjukveikta skothylkið mitt líka
)
5,7 mm
Ef ég á að raða þeim upp þá tæki ég 223 fram yfir 222 yngra hylki noto og krappari axlir.
22-250 og 220 svift meiri hávaði lítillega flatara. Öll með sömu kúlu sambærileg í vindi og sín á minni bráð. Öll frábær en kalla á að eiga riffil 2
En það er kannski bara kostur
Svo er auðvitað kominn einn sprækur aðeins nettari í 204 ruger eða í styðstu færin 22 hornett
6mm
260 rem 243 6-284 Eru bara í mínum huga skemtilegri, sérstaklega ef þú átt ekki stærra með þeim.
Duga sem lámark á hreindýr, stabílli í vindi. Sé ekki að tófa eða gæs fari að skapraunast mikið um þessa 0,3 mm á gatbreidd. Getur notað lokaðri kúlur á matfugl.
6,5-25cal 270cal
þarna erum við í þeim flokki sem mér finnst hentugastur sem alhliða veiðibyssa á Íslandi. Mikið að fínum valkostum. Tískan kannski mest 6,5-284 eða 25-06 en mökkur af fínum hólkum sem henta í kúlur frá 100 grainum sem er bara jákvætt. (Nota sjálfur 6,5-284
)
7 mm 30cal 8 mm
Er svona í stærri kantinum til veiða á Íslandi. En fínar engu að síður. Hvenær er hreindýr t.d of dautt? Fínnt í leiðsögnina líka, Ef þarf að teygja sig einhvað leiðinlega langt svo ekki sé talað um í vindi og vésini. 30 cal sennilega algengasta cal í heiminum svo ........
(Er með 300 wsm, mikið uppáháld)
338-9,3-370-416 -
Skitast eiginlega í tvo hópa. Annarsvegar til að skjóta einhvað svo langt í burtu að ég nenni ekki einusinni að labba þangað 338 noram (Eða gata brimvarnir). Hinsvegar svona vipparar sem eru hugsaðir í skóg og/eða skothörð dýr. Fínustu verkfæri mörg hver. En ættu að vera ca þriðji riffill, annarsvegar fyrir þá sem vilja skjóta mjöööög langt og hinsvegar þá sem vilja veiða í útlandinu.
Þarna á ég 9,3-62 en er óskiljanlegt af hverju ég má ekki fella ref eða hreindýr með honum! Fyrst ég má eiga hann af hverju má ég ekki nota hann við veiðar! Svona öfugsnúin dýravernd!
Ok kominn langt langt langt út fyrir efnið
Það sem ég myndi skoða er :
Hvað þú finnur notað!
Ekki vera feiminn við stærri cal!
Hvað hægt er að gera seinna (6,5-55 má oft opna upp )
Hringdu í frænda, hann er búinn að vera í þessu frá því púðrið var fundið upp
Skoðaðu allar búðirnar. talaði við alla afgreiðslumennina oft.
Mundu að sumir trúa á merki eins og bíltegund eða fótboltalið.
Hvað sem þú gerir þá er ekkert til sem heitir rangt í þessu eða arva vitlaust við höfum allir okkar skoðanir. Mættum flestir vera víðsýnni.
Svo er það hitt, pælingarnar eru bara skemtilegar líka

Annars ef þú ert frændi Sigga þá stefnirðu auðvitað á 6,5-284

(Það er svo sem minnsta miðjukveikta skothylkið mitt líka

5,7 mm
Ef ég á að raða þeim upp þá tæki ég 223 fram yfir 222 yngra hylki noto og krappari axlir.
22-250 og 220 svift meiri hávaði lítillega flatara. Öll með sömu kúlu sambærileg í vindi og sín á minni bráð. Öll frábær en kalla á að eiga riffil 2


Svo er auðvitað kominn einn sprækur aðeins nettari í 204 ruger eða í styðstu færin 22 hornett

6mm
260 rem 243 6-284 Eru bara í mínum huga skemtilegri, sérstaklega ef þú átt ekki stærra með þeim.
Duga sem lámark á hreindýr, stabílli í vindi. Sé ekki að tófa eða gæs fari að skapraunast mikið um þessa 0,3 mm á gatbreidd. Getur notað lokaðri kúlur á matfugl.

6,5-25cal 270cal
þarna erum við í þeim flokki sem mér finnst hentugastur sem alhliða veiðibyssa á Íslandi. Mikið að fínum valkostum. Tískan kannski mest 6,5-284 eða 25-06 en mökkur af fínum hólkum sem henta í kúlur frá 100 grainum sem er bara jákvætt. (Nota sjálfur 6,5-284

7 mm 30cal 8 mm
Er svona í stærri kantinum til veiða á Íslandi. En fínar engu að síður. Hvenær er hreindýr t.d of dautt? Fínnt í leiðsögnina líka, Ef þarf að teygja sig einhvað leiðinlega langt svo ekki sé talað um í vindi og vésini. 30 cal sennilega algengasta cal í heiminum svo ........

338-9,3-370-416 -
Skitast eiginlega í tvo hópa. Annarsvegar til að skjóta einhvað svo langt í burtu að ég nenni ekki einusinni að labba þangað 338 noram (Eða gata brimvarnir). Hinsvegar svona vipparar sem eru hugsaðir í skóg og/eða skothörð dýr. Fínustu verkfæri mörg hver. En ættu að vera ca þriðji riffill, annarsvegar fyrir þá sem vilja skjóta mjöööög langt og hinsvegar þá sem vilja veiða í útlandinu.
Þarna á ég 9,3-62 en er óskiljanlegt af hverju ég má ekki fella ref eða hreindýr með honum! Fyrst ég má eiga hann af hverju má ég ekki nota hann við veiðar! Svona öfugsnúin dýravernd!
Ok kominn langt langt langt út fyrir efnið



Það sem ég myndi skoða er :
Hvað þú finnur notað!
Ekki vera feiminn við stærri cal!
Hvað hægt er að gera seinna (6,5-55 má oft opna upp )
Hringdu í frænda, hann er búinn að vera í þessu frá því púðrið var fundið upp

Skoðaðu allar búðirnar. talaði við alla afgreiðslumennina oft.
Mundu að sumir trúa á merki eins og bíltegund eða fótboltalið.

Hvað sem þú gerir þá er ekkert til sem heitir rangt í þessu eða arva vitlaust við höfum allir okkar skoðanir. Mættum flestir vera víðsýnni.
Svo er það hitt, pælingarnar eru bara skemtilegar líka

E.Har
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja

Re: Fyrsta byssan
Ég mæli með að þú fáir þér Tikka eða Weatherby í .223 sem fyrsta riffil, hörku nákvæmt og ódýrt í rekstri sem endist þér alla ævi. Þú getur svo bætt við stærra kaliberi seinna ef þú ætlar í hreindýr eða eitthvað álíka. Ég átti sako varmint .223 í mörg ár og er enn að naga mig í handabökin yfir því að hafa selt hann 

Last edited by konnari on 24 May 2013 21:13, edited 1 time in total.
Kv. Ingvar Kristjánsson
Re: Fyrsta byssan
Fín samantekt, Einar. Nema að 260 Rem er 6,5 mm kaliber (.308 þrengt í 6,5 = .264), svona til að juða í smáatriðunum 

Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson
Sveinn Aðalsteinsson
Re: Fyrsta byssan
Já og við þessa fínu samantekt hjá Einari má bæta að axlirnar á .222 og .223 eru nákvæmlega þær sömu eða 23 gráðurSveinn wrote:Fín samantekt, Einar. Nema að 260 Rem er 6,5 mm kaliber (.308 þrengt í 6,5 = .264), svona til að juða í smáatriðunum

Kv. Ingvar Kristjánsson
- Stebbi Sniper
- Posts: 492
- Joined: 09 Jun 2012 00:58
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Fyrsta byssan
Smá les leti er nú ekki mikill glæpur... en Einir skal það vera!!!
Það er reyndar rétt að geta þess líka að 6,5 x 55 og 260 Rem geta ekki neitt sem 6,5 x 47 gerir ekki betur og það með minna púðurmagni... mwuhahaha. Bara til þess að rugla þetta enn frekar.
Þetta eru reyndar allt caliber sem er nóg að eiga fyrir alla veiði á Íslandi. Úrvalið af kúlum er mjög gott í 6,5 mm eins og 7 mm.
Sem einn alhliða veiðiriffil myndi ég taka 6,5 - 284 Norma eða bara hreinlega 284 Win. En þar sem ég vil líka plínka talsvert á pappa þá kaus ég að færa mig úr 6,5 x 284 niður í 6,5 x 47.
Keli... Betri og sterkari bolta??? Ég skil nú ekkert í þessu, hvernig er boltinn í Tikkuni verri og veikari en í Howa, getur hann brotnað? Gikkurinn á Tikkuni sem ég átti var líka alveg ágætur fyrir veiðiriffil.
Mér finnst nú ekki mikill Meistarabragur á því að kalla alla vitleysinga sem versla í ákveðinni búð... þ.m.t. mjög marga af sínum viðskiptavinum og jafnvel vinum. Er Vihtavuori púður ættað úr Hlað og sá sem notar þær vörur þá væntanlega að versla við Hjalla þó hann kaupi það annars staðar???
En Sigurður á að sjálfsögðu rétt á sinni skoðun á Hjalla og Co. Rétt eins og ég myndi örugglega verja Sigga ef einhver segði hér inni að það væru bara vitleysingjar sem færu með honum á Hreindýraveiðar... Aðgát skal höfð í nærveru sálar, höfum það að leiðarljósi og höldum áfram á kurteisu nótunum, það er ástæðan fyrir því að ég nenni að kíkja hérna við. Hér með set ég punktinn við þessa búða umræðu.

Það er reyndar rétt að geta þess líka að 6,5 x 55 og 260 Rem geta ekki neitt sem 6,5 x 47 gerir ekki betur og það með minna púðurmagni... mwuhahaha. Bara til þess að rugla þetta enn frekar.

Þetta eru reyndar allt caliber sem er nóg að eiga fyrir alla veiði á Íslandi. Úrvalið af kúlum er mjög gott í 6,5 mm eins og 7 mm.
Sem einn alhliða veiðiriffil myndi ég taka 6,5 - 284 Norma eða bara hreinlega 284 Win. En þar sem ég vil líka plínka talsvert á pappa þá kaus ég að færa mig úr 6,5 x 284 niður í 6,5 x 47.
Keli... Betri og sterkari bolta??? Ég skil nú ekkert í þessu, hvernig er boltinn í Tikkuni verri og veikari en í Howa, getur hann brotnað? Gikkurinn á Tikkuni sem ég átti var líka alveg ágætur fyrir veiðiriffil.
Mér finnst nú ekki mikill Meistarabragur á því að kalla alla vitleysinga sem versla í ákveðinni búð... þ.m.t. mjög marga af sínum viðskiptavinum og jafnvel vinum. Er Vihtavuori púður ættað úr Hlað og sá sem notar þær vörur þá væntanlega að versla við Hjalla þó hann kaupi það annars staðar???
En Sigurður á að sjálfsögðu rétt á sinni skoðun á Hjalla og Co. Rétt eins og ég myndi örugglega verja Sigga ef einhver segði hér inni að það væru bara vitleysingjar sem færu með honum á Hreindýraveiðar... Aðgát skal höfð í nærveru sálar, höfum það að leiðarljósi og höldum áfram á kurteisu nótunum, það er ástæðan fyrir því að ég nenni að kíkja hérna við. Hér með set ég punktinn við þessa búða umræðu.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
Skotfélag Kópvogs
Re: Fyrsta byssan
Skelfilega klaufalegt að henda 260 rem milli flokka
Ivar veiðifélagi var með slíkan og Hjörtur Stef kunningi verslaði einn í fyrra...... skamm E.Har
Man eg ekki ferlið rétt
222 kom fljótlega eftir stríð, ný hönnun.
Menn fóru að rýma það út og seinna staðlað í 222 magnum ca 20% blásið.
Hentaði illa í t.d semi og 223 varð til með að stytta aðeins hálsinn
223 var notað í grunn af 221 fierball og 204 ruger.
Önnur sem komu þarna upp fyrir 5,56 mm kúlu voru 22-250 og 220 swift sem voru enn stærri baukar en 222 mag og með stærri botni!
Annars er farið að fyrnast yfir þau Eg átti 22-250 og 22-250 Ai ca 1985
Sakna þeirra ekki en gæti alveg hugsað mer 223 Ai eða 204
En það yrði Á að vera einhver heimasmíði

Ivar veiðifélagi var með slíkan og Hjörtur Stef kunningi verslaði einn í fyrra...... skamm E.Har

Man eg ekki ferlið rétt
222 kom fljótlega eftir stríð, ný hönnun.
Menn fóru að rýma það út og seinna staðlað í 222 magnum ca 20% blásið.
Hentaði illa í t.d semi og 223 varð til með að stytta aðeins hálsinn
223 var notað í grunn af 221 fierball og 204 ruger.
Önnur sem komu þarna upp fyrir 5,56 mm kúlu voru 22-250 og 220 swift sem voru enn stærri baukar en 222 mag og með stærri botni!
Annars er farið að fyrnast yfir þau Eg átti 22-250 og 22-250 Ai ca 1985

Sakna þeirra ekki en gæti alveg hugsað mer 223 Ai eða 204
En það yrði Á að vera einhver heimasmíði

E.Har
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
