
Skiptihlauparifflar eru ansi fjölhæfir
Skiptihlauparifflar eru ansi fjölhæfir
Ég hef að undanförnum árum verið smá saman að bæta hlaupum við Sauerinn minn og í dag er ég kominn með 3 stk. eða í 9.3x62; 30-06 og 25-06 og færi ég létt með að komast af með þennan eina riffil í alla mína veiði. Eftirfarandi mynd er af þremur kúlum sem riffillinn er að skjóta mjög vel (frá vinstri til hægri) 250 gr. Nosler Accubond í 9.3x62 (flott í rekstarveiði og veiðar á stórum dýrum), svo kemur 165 gr. Sierra Gameking í 30-06 (flott í hreindýr ofl. hér heima) loks kemur 70 gr. Sierra Blitzking í 25-06 sem er frábær í alla vargveiði. Allt þetta með einum og sama rifflinum..algjör snilld !


Last edited by konnari on 30 Sep 2013 14:27, edited 1 time in total.
Kv. Ingvar Kristjánsson
Re: Skiptihlaupa rifflar eru ansi fjölhæfir
Mér finnst það verulega athugunavert að reyna að telja mönnum trú um að þeir geti átt aðeins "einn " riffil.
kv.
Annars eru skiftihlaupariflar algjör snilld

kv.
Annars eru skiftihlaupariflar algjör snilld
Kv. Garðar Páll Jónsson
- Stebbi Sniper
- Posts: 492
- Joined: 09 Jun 2012 00:58
- Location: Reykjavík
- Contact:
Re: Skiptihlauparifflar eru ansi fjölhæfir
Á Íslandi er í meiginatriðum nóg að eiga einn 6,5 mm riffil, með honum getur þú skotið allt sem má veiða á Íslandi og raunar keppt í flestum riffilgreinum líka.
Ég á einn riffil sem er stærri en .22LR og hann dugar mér í allt hér heima...
Hins vegar væri ég alveg til í að eiga líka stærri (Longe Range) og jafnvel minni (Ultra flatan), en ég get ekki sagt að það sé nauðsynlegt! 

Ég á einn riffil sem er stærri en .22LR og hann dugar mér í allt hér heima...


Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
Skotfélag Kópvogs
Re: Skiptihlauparifflar eru ansi fjölhæfir
Ég á sára fáa riffla orðið!
Einn 50 cal ættargripur
tvo 22 ein svona Otterup gatasigtara sem ég hef ekkert að gera við og svo Browning t-bolt
Svo einn Blaser R-93
(Með 9,3-62 + 300wsm + 6,5-284 hlaupum 3-12 6-24 Zeissum og aimpoint)
Gæti komist af með hann einan og 22 cal kitt í hann líka
En aðalatriðið er að konur félagann frétti ekki að ég egi bara til veiða bara 2 haglabyssur og 2 rifla

Einn 50 cal ættargripur

tvo 22 ein svona Otterup gatasigtara sem ég hef ekkert að gera við og svo Browning t-bolt
Svo einn Blaser R-93

(Með 9,3-62 + 300wsm + 6,5-284 hlaupum 3-12 6-24 Zeissum og aimpoint)
Gæti komist af með hann einan og 22 cal kitt í hann líka

En aðalatriðið er að konur félagann frétti ekki að ég egi bara til veiða bara 2 haglabyssur og 2 rifla














E.Har
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja

Re: Skiptihlauparifflar eru ansi fjölhæfir
Sammála Ingvar.
Það er stór kostur við þessa skiptihlaupariffla að geta tekið þá í sundur og sett sama og allt er 100%, þá er líka kostur að geta sett í stutta tösku á ferðalögum, tala nú ekki um á milli landa. Ég er nú nýlega búin að fá Blaser R8 í 7mm rem mag og 375 h&h sem er minn fyrsti skiptihlaupariffill, það lítur út fyrir að vera þrusunákvæmt verkfæri við fyrstu sýn án sérmeðferðar í hleðslu, henti bara í nokkur skot í 7mm kúlusettning úr bók og öll götin(3) snertust
og 375 er að skjóta 1" á hundrað metrum sem er mjög ásættanlegt.
Það þarf samt að vera með einn sjónauka fyrir hvert hlaup, það er hundleiðinleg að þurfa að fara út á völl til að stilla ef maður skiptir um hlaup.
Það er stór kostur við þessa skiptihlaupariffla að geta tekið þá í sundur og sett sama og allt er 100%, þá er líka kostur að geta sett í stutta tösku á ferðalögum, tala nú ekki um á milli landa. Ég er nú nýlega búin að fá Blaser R8 í 7mm rem mag og 375 h&h sem er minn fyrsti skiptihlaupariffill, það lítur út fyrir að vera þrusunákvæmt verkfæri við fyrstu sýn án sérmeðferðar í hleðslu, henti bara í nokkur skot í 7mm kúlusettning úr bók og öll götin(3) snertust

Það þarf samt að vera með einn sjónauka fyrir hvert hlaup, það er hundleiðinleg að þurfa að fara út á völl til að stilla ef maður skiptir um hlaup.
Kv. Pálmi S. Skúlason
When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.
When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.
Re: Skiptihlauparifflar eru ansi fjölhæfir
Þú kemst upp með að nota einn sjónauka a mörg hlaup.
Klikkinn eru alltaf þau sömu.
Hitt er annað að það er mun betra að hafa sjónauka ðer hlaup
Klikkinn eru alltaf þau sömu.
Hitt er annað að það er mun betra að hafa sjónauka ðer hlaup

E.Har
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
