Page 2 of 2

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Posted: 23 Sep 2013 21:15
by Gisminn
Nei en ég prófaði 45 gr Hornady Sp í dag og það munar 2,9cm hvað hún er neðar en ég gatnelgdi þessa prufu en hún var 4 skot á 100 metrum og gatið 8mm
Ef ég fæ svotil logn á næstuni verður skotið 100, 200 og 300 metrar og bornir saman við JBM

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Posted: 24 Sep 2013 18:50
by Gisminn
Prófaði 45gr á skarf 114 metrar úff ég tók mynd af árangrinum en hún er meiri skaði en 39gr BK held ég spurning að senda Spíra myndina svo hann geti hant henni hér inn :-)

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Posted: 25 Sep 2013 09:09
by Spíri
Skotin af 114 metrum með 45gr Hornady SP var að þurka sig skaut á hlið inngatið er í miðri hliðini undir mijum vængnum hægramegin séð frá okkur.
Ég held að þessi feri verr með bráð heldur en 39gr Blitzkinginn ;-)
Kveðja
Steini

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Posted: 03 Oct 2013 12:29
by Gisminn
Smá viðbót svona til að sýna dynti tilverunar fór í morgun til að athuga feril á móti töflu.
lÉt það eiga sig þar sem báðar hleðslurnar mínar 39 og 45 voru tiltölulega mjög opnar upp og niður held að aðstæðurnar valdi því. hefði prufað ef þetta hefði verið til hliðana
Veður
Logn súldarþoka og hiti 5°
Er búinn að bæta samt við sel og lengsta færið sem ég hef hitt gæs með honum er 361 meter en nú er ég hættur þessum dánarfregnum
Læt vita hvort hleðslan sé að opnast eða hvort þetta er veðrið

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Posted: 03 Oct 2013 18:27
by Árni
Hef nú gaman af þessum "dánarfregnum" fróðlegt að sjá hvernig kúlur og caliber eru að fara með fugla, en spurning að henda því í sér þráð jafnvel

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Posted: 16 Oct 2013 12:41
by T.K.
Mikið asskoti er þetta þétt kaliber.

Image

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Posted: 16 Oct 2013 12:53
by Gisminn
Flott hver var kúlusetningin ? Og hvernig datt þér í hug að nota 560 ?
spyr því ég sé það hvergi á blaði fyrir litla villidýririð :-)