Á hvaða færi skjótið þið rifflana inná - Könnun

Þráður fyrir kannanir af ýmsum toga

Á hvaða færi stillið þið riffilinn oftast inná

Minna en 100 m
11
5%
100 m
69
30%
150 m
88
39%
200 m
47
21%
250 m
2
1%
300 m
2
1%
Meira en 300 m
4
2%
Annað
4
2%
 
Samtals atkvæði: 227

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Á hvaða færi skjótið þið rifflana inná - Könnun

Ólesinn póstur af maggragg » 05 Dec 2010 11:01

Vildi gera smá könnun um það á hvaða færum menn og konur kjósa að skjóta rifflana sína inná. Þá er ég að miða við refa og hreindýraskyttur. Ég vildi kanna þetta með tilliti hvernig skotsvæðið verður uppbyggt varðandi kúlustoppara og færi.

Ef þið veljið annað færi en gefið er upp endilega kommenta um það og einnig væri gaman að heyra af hverju þið stillið inn á það færi sem þið kjósið og koma þá með caliber/sjónaukacoboið líka.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara