Page 1 of 1

hlaupsjá

Posted: 22 Jun 2013 19:10
by ísmaðurinn
Er einhver í keflavík sem gæti séð aumur á mér og kíkt í hlaupið hjá mér þar sem ég næ ekki að fá neina skynsemi í grúbburnar hjá mér er að spá í hvort það sé svona mikið corbon í hlaupinu þar sem ég var að skjóta slatta af N 550 púðri úr 6,5X55 sá sami má kíkja á mig í Flugukofann í Keflavík eftir helgi...

Kveðja Bergþór..

Re: hlaupsjá

Posted: 23 Jun 2013 23:00
by sindrisig
Hlaupmassi + dula utanum koparburstann virkar fínt. þú átt að finna þegar þú ýtir krassanum í gegn (frá skothúsi og fram úr) hvort það er carbon í hlaupinu, það er einfaldlega stíft fyrst og síðan léttir á krassanum eftir c.a. 10 cm. Ef ekki stíft fyrst þá er eitthvað annað að hrjá þig og/eða vopnið.

Hlaupmassinn er í raun tannkrem, bara fínna en samt sama stöffið.

500 línan er greinilega að koma aðeins aftan að mönnum. Hvellhetturnar toldu ekki í hjá mér í restina og ég var í smá stund að fatta hvað væri í gangi. Var að nota 560 púður ásamt 550.