Kannanir sem týnast

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
Lundakall
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 24
Skráður: 25 Mar 2013 19:25
Fullt nafn: Eyjólfur Gíslason

Kannanir sem týnast

Ólesinn póstur af Lundakall » 28 Oct 2013 22:11

Til vefstjóra
Ég hef aðeins verið að velta fyrir mér hvort ekki sé tímabært að finna stað fyrir kannanir sem verið er að gera. Mér finnst að þær týnist dálítið hér og þar á síðunni, eftir að þær detta út af forsíðunni.

Þær gætu kannski verið undir liðnum SKOTFÉLAGIÐ og undirflokkur KANNANIR.
Þá væri auðvelt að líta eftir hvort áhugaverð könnun sé í gangi sem mann langar að taka þátt í.

Svo langar mig til að þakka fyrir frábært spjallsvæði sem veitir mér mikla ánægju og fróðleik.
Með kveðju,
Eyjólfur Gíslason lundakall

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Kannanir sem týnast

Ólesinn póstur af maggragg » 30 Oct 2013 10:02

Takk fyrir þetta

Þetta var góð hugmynd og er ég búin að búa til sér þráð sem heitir kannanir og færa nokkrar þar inn sem ég fann við snögga leit. Þá er hægt að finna þær hratt og skoða.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara