Komið Sæl.
Opið verður á svæðinu 31.12 frá 12.00 og fram eftir degi. Ætlum að mæta með góða skapið hitta félagana, spjalla og segja mis trúverðugar veiðisögur, minnast fallinar bráðar og kveðja gamla árið.
Ekki skemmir fyrir að hafa með sér smá nesti fljótandi eða fast, heitt eða kalt.
Allir velkomnir
kv.
Varaformaðurinn
Gamlársdagur hjá Ósmann
- Aflabrestur
- Posts: 490
- Joined: 25 Feb 2012 08:01
- Location: Sauðárkrókur
Gamlársdagur hjá Ósmann
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson
Re: Gamlársdagur hjá Ósmann
Eigið þið frábæran dag óska ykkur alls hins besta á komandi ári og þakka liðið ár.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Þorsteinn Hafþórsson
- Jón Pálmason
- Posts: 177
- Joined: 16 Aug 2010 21:54
- Fullt nafn: Jón Pálmason
- Location: Sauðárkróki
Re: Gamlársdagur hjá Ósmann
Sæll Þorsteinn.
Takk fyrir góðar óskir og sömuleiðis góðar óskir til þín.
Takk fyrir góðar óskir og sömuleiðis góðar óskir til þín.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði
Með kveðju úr Skagafirði
Re: Gamlársdagur hjá Ósmann
Þökkum kærlega fyrir góðan dag á skotsvæðinu og óskum Ósmönnum nær og fjær farsældar á komandi ári.
Kv.
Guðmann Jónasson og co.
Kv.
Guðmann Jónasson og co.
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is
Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is
Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.