Page 1 of 1

Gamlársdagur hjá Ósmann

Posted: 30 Dec 2013 20:13
by Aflabrestur
Komið Sæl.
Opið verður á svæðinu 31.12 frá 12.00 og fram eftir degi. Ætlum að mæta með góða skapið hitta félagana, spjalla og segja mis trúverðugar veiðisögur, minnast fallinar bráðar og kveðja gamla árið.
Ekki skemmir fyrir að hafa með sér smá nesti fljótandi eða fast, heitt eða kalt.
Allir velkomnir
kv.
Varaformaðurinn

Re: Gamlársdagur hjá Ósmann

Posted: 31 Dec 2013 11:51
by Gisminn
Eigið þið frábæran dag óska ykkur alls hins besta á komandi ári og þakka liðið ár.

Re: Gamlársdagur hjá Ósmann

Posted: 31 Dec 2013 11:56
by Jón Pálmason
Sæll Þorsteinn.

Takk fyrir góðar óskir og sömuleiðis góðar óskir til þín.

Re: Gamlársdagur hjá Ósmann

Posted: 31 Dec 2013 17:50
by 257wby
Þökkum kærlega fyrir góðan dag á skotsvæðinu og óskum Ósmönnum nær og fjær farsældar á komandi ári.

Kv.
Guðmann Jónasson og co.