Gamlársdagur hjá Ósmann
Posted: 30 Dec 2013 20:13
Komið Sæl.
Opið verður á svæðinu 31.12 frá 12.00 og fram eftir degi. Ætlum að mæta með góða skapið hitta félagana, spjalla og segja mis trúverðugar veiðisögur, minnast fallinar bráðar og kveðja gamla árið.
Ekki skemmir fyrir að hafa með sér smá nesti fljótandi eða fast, heitt eða kalt.
Allir velkomnir
kv.
Varaformaðurinn
Opið verður á svæðinu 31.12 frá 12.00 og fram eftir degi. Ætlum að mæta með góða skapið hitta félagana, spjalla og segja mis trúverðugar veiðisögur, minnast fallinar bráðar og kveðja gamla árið.
Ekki skemmir fyrir að hafa með sér smá nesti fljótandi eða fast, heitt eða kalt.
Allir velkomnir
kv.
Varaformaðurinn