Sælir ég er nýr hér á spjallinu en hef fylgst með umræðum hér í dágóðan tíma og sé að hér er nóg af mönnum sem hafa eitthvað til málanna að leggja.
Annars var ég að spá hvort menn hefðu reynslu af því að panta frá tikkaperformance.com, hef mikin áhuga á 20 moa raili frá þeim. Einnig hvort betra sé að taka ál eða stál railið frá þeim álið er ódýrara en á að vera sterkt eftir því sem þeir segja og svo er ég nú ekki að glíma við mikið bakslag með varmint stainless í 6,5x55.
Eins hefði ég gaman af að heyra ef einhverjir hafa handfjatlað límtrésskeptin frá þeim þá einna helst thumbhole, og hvernig þau standast samanburð við önnur aftermarket skepti sem í boði eru þar sem þau eru á ágætis verði held ég.
Gaman væri að heyra frá ykkur um þetta.
Frosti Sigurðarson
Egilsstöðum
Aukahlutir fyrir tikka T3
Aukahlutir fyrir tikka T3
Kveðja
Frosti Sigurðarson
Egilsstöðum
Frosti Sigurðarson
Egilsstöðum
Re: Aukahlutir fyrir tikka T3
Hef pantað frá þeim og það gekk bara vel. Sendingin var smá tíma á leiðinni en allt skilað sér. Held að ástæðan fyrir því að þetta var nokkrar vikur á leiðinni hafi verið sú að þeir sendi á ódýrasta máta/
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Aukahlutir fyrir tikka T3
Velkominn á spjallið frændi, aldrei of mikið af Jökuldælum hér á spjallinu
Ég þekki ekki skeftin frá tikkaperformance.com en það eru margir hérna inni sem eru hoknir af reynslu af að versla við tikkaperformance.com, en ég á þumalholuskefti frá
http://www.rifle-stocks.com/ og mér líkar það vel

Ég þekki ekki skeftin frá tikkaperformance.com en það eru margir hérna inni sem eru hoknir af reynslu af að versla við tikkaperformance.com, en ég á þumalholuskefti frá
http://www.rifle-stocks.com/ og mér líkar það vel

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Aukahlutir fyrir tikka T3
Takk fyrir það Siggi, mér sýndist einmitt vera þörf á að fá fleiri Jökuldælinga hingað inn
Annars ef menn þekkja til fleiri möguleika á skeptum sem eru á góðu verði þá er ég opin fyrir öllu, ég sá bara að þessi tikka skepti þurfa enga aðkomu byssusmiðs maður getur bara hent þessu saman sjálfur. Annars hef ég ekki hugmynd um hvort það á við um fleiri skepti.

Annars ef menn þekkja til fleiri möguleika á skeptum sem eru á góðu verði þá er ég opin fyrir öllu, ég sá bara að þessi tikka skepti þurfa enga aðkomu byssusmiðs maður getur bara hent þessu saman sjálfur. Annars hef ég ekki hugmynd um hvort það á við um fleiri skepti.
Kveðja
Frosti Sigurðarson
Egilsstöðum
Frosti Sigurðarson
Egilsstöðum
Re: Aukahlutir fyrir tikka T3
Sæll og velkominn hingað.
Ekki veit ég nú með það hvort það sé ÞÖRF á fleiri Jökuldælingum hingað en þeir eru allavega velkomnir
En að öllu gríni slepptu, ef þú ætlar að panta frá tikkaperformance þá hefði ég mögulega áhuga á að fá að vera með í pöntun, vantar eitt magasín en það verður bara helvíti dýrt ef það er sent eitt og sér
Ekki veit ég nú með það hvort það sé ÞÖRF á fleiri Jökuldælingum hingað en þeir eru allavega velkomnir

En að öllu gríni slepptu, ef þú ætlar að panta frá tikkaperformance þá hefði ég mögulega áhuga á að fá að vera með í pöntun, vantar eitt magasín en það verður bara helvíti dýrt ef það er sent eitt og sér
Árnmar J Guðmundsson
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Aukahlutir fyrir tikka T3
Já, Fljótsdælum er líka hleypt hérna inn
meira að segja






Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Aukahlutir fyrir tikka T3
Já ekki málið ég heyri í þér ef ég fæ fjárveitingu í þetta.
Kveðja
Frosti Sigurðarson
Egilsstöðum
Frosti Sigurðarson
Egilsstöðum