Aukahlutir fyrir tikka T3
Posted: 06 Jan 2014 17:54
Sælir ég er nýr hér á spjallinu en hef fylgst með umræðum hér í dágóðan tíma og sé að hér er nóg af mönnum sem hafa eitthvað til málanna að leggja.
Annars var ég að spá hvort menn hefðu reynslu af því að panta frá tikkaperformance.com, hef mikin áhuga á 20 moa raili frá þeim. Einnig hvort betra sé að taka ál eða stál railið frá þeim álið er ódýrara en á að vera sterkt eftir því sem þeir segja og svo er ég nú ekki að glíma við mikið bakslag með varmint stainless í 6,5x55.
Eins hefði ég gaman af að heyra ef einhverjir hafa handfjatlað límtrésskeptin frá þeim þá einna helst thumbhole, og hvernig þau standast samanburð við önnur aftermarket skepti sem í boði eru þar sem þau eru á ágætis verði held ég.
Gaman væri að heyra frá ykkur um þetta.
Frosti Sigurðarson
Egilsstöðum
Annars var ég að spá hvort menn hefðu reynslu af því að panta frá tikkaperformance.com, hef mikin áhuga á 20 moa raili frá þeim. Einnig hvort betra sé að taka ál eða stál railið frá þeim álið er ódýrara en á að vera sterkt eftir því sem þeir segja og svo er ég nú ekki að glíma við mikið bakslag með varmint stainless í 6,5x55.
Eins hefði ég gaman af að heyra ef einhverjir hafa handfjatlað límtrésskeptin frá þeim þá einna helst thumbhole, og hvernig þau standast samanburð við önnur aftermarket skepti sem í boði eru þar sem þau eru á ágætis verði held ég.
Gaman væri að heyra frá ykkur um þetta.
Frosti Sigurðarson
Egilsstöðum