Sælir nú var ég að eignast lítið og krúttlegt leikfang sem heitir
Henry lever action varmint en vandamálið er að ég er vonlaus fríhandar skytta og langar í tvífót á hann.
Og er að velta fyrir mér hvort einhver hafi sett tvífót á svona byssu og hvernig hann leysti það.
Ég sá mynd af svona lever-action riffli á Áramótinu hjá SR minnir mig, en það voru myndir á Hlað minnir mig af mótin. Þar var riffillinn útbúin tvífótum ef ég man rétt.
Veit ekki hvernig á þó að festa tvífótinn á, en ætli það sé ekki eitthvert millistikki notað í það.
Magnús Ragnarsson
Vík
868 0546 "Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
Steini!
Maður bara gerir ekki svona! þetta er eins og að blanda koniaki í appelsín að setja tvífót á svona lever action. Annars getur þú bjallað í mig hef hugmyndir um hvernig má leysa þetta.
kv.
Jón Kristjánss
8691759
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson