Breytingar á stjórn Skotfélagsins Skyttur

Almennt um starfsemi skotfélagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Breytingar á stjórn Skotfélagsins Skyttur

Ólesinn póstur af maggragg » 12 Mar 2015 11:19

Aðalfundur Skotfélagsins Skyttur var haldinn í gær.
Voru nokkrar breytingar á gerðar á stjórn félagsins en formaður og ritari gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu.
Ný stjórn var kosin eftirfarandi:

Magnús Ragnarsson formaður
Jón Þorsteinsson varaformaður
Bjarki Eiríksson gjaldkeri
Kristín Þórhallsdóttir ritari
Haraldur Gunnar Helgason meðstjórnandi
Kristinn Valur Harðarson varamaður
Guðmar Jón Tómasson varamaður
Þórður Freyr Siugurðsson skoðunarmaður reikninga

Félagið þakkar jafnframt fráfarandi formanni fyrir störf sín í þágu félagsins en Guðmar hefur verið formaður frá stofnun félagsins.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara