Ellingsen Meistari 2012

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Sveinbjörn
Posts: 251
Joined: 17 Jun 2012 23:49

Ellingsen Meistari 2012

Unread post by Sveinbjörn »

Eftir skemmtilega keppni í afbragðs góðu veðri þar sem vel á þriðja tug manna og ein kona komu saman til að taka þátt í skotkeppni Ellingsen og Sako.
Skipast efstu sæti þannig.

Hjálmar Ævarsson 1 sæti 87 stig
Finnur Steingrímsson 2 sæti 86 stig
Kristmundur Skarphéðinsson 3 sæti 78 stig

Skotfélagi Reykjavíkur þökkum við aðstöðu og góðan stuðning. Ýmsir lögðu hönd á plóginn til að gera þennan dag ánægjulegan má þar nefna Steinar yfirdómara. Starfsmenn á skotsvæði og að sjálfssögðu keppendur.
En sem fyrr segir þá var þetta skemmtileg keppni og ánægjulegt að sjá breiðan hóp skotmanna koma saman. Skjóta og eiga glaðan dag.
Attachments
Ellinsen Meistari 2012.jpg
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson
User avatar
heimirsh
Posts: 36
Joined: 30 May 2012 19:20

Re: Ellingsen Meistari 2012

Unread post by heimirsh »

Þetta var góð skemmtun, og glæsileg verðlaun, sem hefur klárlega stuðlað að góðri mætingu.

Takk fyrir mig.
Heimir S Haraldsson
User avatar
Veiðimeistarinn
Posts: 1917
Joined: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Ellingsen Meistari 2012

Unread post by Veiðimeistarinn »

Ég tók þátt í þessari keppni í fyrra og hafði gríðarlega gaman af því auk þess sem þetta fór í reynslubankann sem ég mun æfinlega búa að.
Hvernig voru heildarúrslitin, er ekki til tafla yfir heildarúrslitin með skori? (eins og við birtum alltaf hérna fyrir austan) :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
User avatar
Sveinbjörn
Posts: 251
Joined: 17 Jun 2012 23:49

Re: Ellingsen Meistari 2012

Unread post by Sveinbjörn »

Það eru stundum svo langir listar hérna fyrir sunnan :lol: Svo var markmiðið að hafa þetta skemmtilegt og vera ekkert að velta sér upp úr smámunum.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson
User avatar
Veiðimeistarinn
Posts: 1917
Joined: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Ellingsen Meistari 2012

Unread post by Veiðimeistarinn »

Óóhhh......varstu að taka þátt :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
User avatar
Sveinbjörn
Posts: 251
Joined: 17 Jun 2012 23:49

Re: Ellingsen Meistari 2012

Unread post by Sveinbjörn »

Hér koma stiginn
Attachments

[The extension xlsx has been deactivated and can no longer be displayed.]

Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson
User avatar
heimirsh
Posts: 36
Joined: 30 May 2012 19:20

Re: Ellingsen Meistari 2012

Unread post by heimirsh »

Til að raða þessu svo í röð eftir samtals stigaröð er hægt að hægri klikka á samtals dálkinn og velja sort-largest to smallest..
Bara vinsamleg ábending.
Heimir S Haraldsson
Kristmundur
Posts: 75
Joined: 30 Jul 2012 17:18

Re: Ellingsen Meistari 2012

Unread post by Kristmundur »

Ellingsen Veiðirifflamót

300 m 100 m Samtals.
Þorsteinn B Bjarnarson 31 6 37
Daníel Sigurðsson 22 37 59
Kjartan Friðriksson 47 29 76
Jóhann A Kristjánsson 43 26 69 Sako 85 Varmint Laminated SS. Cal.223Rem
Hjórleifur Hilmarsson 23 29 52
Steinar Sigurjónsson 0 27 27
Knútur H. Ólafsson 8 0 8 Kragh Jörgensen  6,5X55  
Oddur H. Knútsson 33 24 41 Tikka  7m/m Magnum
Bragi Bergsteinsson 17 24 41
Hilmir Valsson 36 30 66 Sako Varmint 308 Win.
Kristmundur Skarphéðins 43 35 78 Mauser 1896 6.5x55
Helga R Guðrúnardóttir 27 23 50 Tikku T3 light .243.
Sigurður E Einarsson 33 39 72 SAUER 200 STR cal . 308 win
Bjarni B Villhjálmsson 0 21 21
Hjálmar Ævarsson 44 43 87
Sigurður R Haraldsson 24 26 50
Jón Þór Sigurðsson 45 31 76
Sveinn Gíslason 9 11 20 Mauser 1896 6.5x55
Filippus Sigurðsson 47 29 76 jallonen 6.5-284.
Finnur Steingrímsson 45 41 86 Sako 75 Hunter cal 308
Jóhannes G Kristjánsson 40 34 74 Blaser r93 .308 win
Heimir s Haraldsson 46 25 71 TRG-22.  .308
Jóhann Þórir Jóhannson 34 8 42 Tikku T3 light .243.
Arnbergur Þorvaldsson 34 6 40
Ármann Guðmundsson 35 34 69
Fyrir þá sem ekki hafa exel
Kv Kristmundur
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson
User avatar
Stebbi Sniper
Posts: 492
Joined: 09 Jun 2012 00:58
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Ellingsen Meistari 2012

Unread post by Stebbi Sniper »

Í stigaröð og vonandi nokkurnvegin skiljanlegt!!!

Ellingsen Veiðirifflamót

........................................300 m.....100 m....Samtals
Hjálmar Ævarsson......................44..........43.........87
Finnur Steingrímsson..................45..........41..........86 Sako 75 Hunter cal 308
Kristmundur Skarphéðinsson..........43.........35..........78
Kjartan Friðriksson ....................47.........29..........76
Jón Þór Sigurðsson.....................45.........31..........76
Filippus Sigurðsson....................47.........29..........76 jallonen 6.5-284.
Jóhannes Geir Kristjánsson...........40.........34.........74 Blaser r93 .308 win
Sigurður E Einarsson...................33........39..........72 SAUER 200 STR cal . 308 win
Heimir s Haraldsson...................46.........25..........71 TRG-22.  .308
Jóhann A Kristjánsson.................43.........26..........69 Sako 85 Varmint SS. Cal.223Rem
Ármann Guðmundsson.................35........34...........69
Hilmir Valsson..........................36.........30..........66 Sako Varmint 308 Win.
Daníel Sigurðsson......................22.........37..........59
Hjórleifur Hilmarsson..................23........29..........52
Helga Rakel Guðrúnardóttir...........27........23...........50 Tikku T3 light .243.
Sigurður Ragnar Haraldsson.........24.........26..........50
Jóhann Þórir Jóhannson...............34.........8...........42 Tikku T3 light .243.
Oddur H. Knútsson.....................33........24...........41 Tikka  7m/m Magnum
Bragi Bergsteinsson...................17.........24..........41
Arnbergur Þorvaldsson................34..........6..........40
Þorsteinn B Bjarnarson ...............31..........6..........37
Steinar Sigurjónsson...................0.........27..........27
Bjarni Björgvin Villhjálmsson..........0.........21..........21
Sveinn Gíslason.........................9.........11..........20
Knútur H. Ólafsson.....................8...........0...........8 Kragh Jörgensen  6,5X55
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs
User avatar
Aflabrestur
Posts: 490
Joined: 25 Feb 2012 08:01
Location: Sauðárkrókur

Re: Ellingsen Meistari 2012

Unread post by Aflabrestur »

Já Sææææll.
Erum við að tala um að þriðja sætinu í þesssu móti hafi verið landað með 100 ára gömlum herriffli í .cal sem er hannað á Þar síðustu öld?????
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson
joivill
Posts: 46
Joined: 26 Jun 2012 20:01

Re: Ellingsen Meistari 2012

Unread post by joivill »

Sælir félagar hér eru myndir frá mótinu
https://picasaweb.google.com/1166699420 ... rifflaMoti
Með Kveðju
Jóhann Vilhjálmsson
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is
Kristmundur
Posts: 75
Joined: 30 Jul 2012 17:18

Re: Ellingsen Meistari 2012

Unread post by Kristmundur »

Mauserinn er reyndar Carl Gustav Model 63
Kv
Attachments
CG M-63.JPG
CG M-63.JPG (36.43 KiB) Viewed 4413 times
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson
Post Reply