Page 1 of 1

Ellingsen Meistari 2012

Posted: 29 Jul 2012 20:38
by Sveinbjörn
Eftir skemmtilega keppni í afbragðs góðu veðri þar sem vel á þriðja tug manna og ein kona komu saman til að taka þátt í skotkeppni Ellingsen og Sako.
Skipast efstu sæti þannig.

Hjálmar Ævarsson 1 sæti 87 stig
Finnur Steingrímsson 2 sæti 86 stig
Kristmundur Skarphéðinsson 3 sæti 78 stig

Skotfélagi Reykjavíkur þökkum við aðstöðu og góðan stuðning. Ýmsir lögðu hönd á plóginn til að gera þennan dag ánægjulegan má þar nefna Steinar yfirdómara. Starfsmenn á skotsvæði og að sjálfssögðu keppendur.
En sem fyrr segir þá var þetta skemmtileg keppni og ánægjulegt að sjá breiðan hóp skotmanna koma saman. Skjóta og eiga glaðan dag.

Re: Ellingsen Meistari 2012

Posted: 29 Jul 2012 23:23
by heimirsh
Þetta var góð skemmtun, og glæsileg verðlaun, sem hefur klárlega stuðlað að góðri mætingu.

Takk fyrir mig.

Re: Ellingsen Meistari 2012

Posted: 29 Jul 2012 23:34
by Veiðimeistarinn
Ég tók þátt í þessari keppni í fyrra og hafði gríðarlega gaman af því auk þess sem þetta fór í reynslubankann sem ég mun æfinlega búa að.
Hvernig voru heildarúrslitin, er ekki til tafla yfir heildarúrslitin með skori? (eins og við birtum alltaf hérna fyrir austan) :D

Re: Ellingsen Meistari 2012

Posted: 30 Jul 2012 07:31
by Sveinbjörn
Það eru stundum svo langir listar hérna fyrir sunnan :lol: Svo var markmiðið að hafa þetta skemmtilegt og vera ekkert að velta sér upp úr smámunum.

Re: Ellingsen Meistari 2012

Posted: 30 Jul 2012 07:54
by Veiðimeistarinn
Óóhhh......varstu að taka þátt :lol:

Re: Ellingsen Meistari 2012

Posted: 30 Jul 2012 10:59
by Sveinbjörn
Hér koma stiginn

Re: Ellingsen Meistari 2012

Posted: 30 Jul 2012 13:10
by heimirsh
Til að raða þessu svo í röð eftir samtals stigaröð er hægt að hægri klikka á samtals dálkinn og velja sort-largest to smallest..
Bara vinsamleg ábending.

Re: Ellingsen Meistari 2012

Posted: 30 Jul 2012 17:24
by Kristmundur
Ellingsen Veiðirifflamót

300 m 100 m Samtals.
Þorsteinn B Bjarnarson 31 6 37
Daníel Sigurðsson 22 37 59
Kjartan Friðriksson 47 29 76
Jóhann A Kristjánsson 43 26 69 Sako 85 Varmint Laminated SS. Cal.223Rem
Hjórleifur Hilmarsson 23 29 52
Steinar Sigurjónsson 0 27 27
Knútur H. Ólafsson 8 0 8 Kragh Jörgensen  6,5X55  
Oddur H. Knútsson 33 24 41 Tikka  7m/m Magnum
Bragi Bergsteinsson 17 24 41
Hilmir Valsson 36 30 66 Sako Varmint 308 Win.
Kristmundur Skarphéðins 43 35 78 Mauser 1896 6.5x55
Helga R Guðrúnardóttir 27 23 50 Tikku T3 light .243.
Sigurður E Einarsson 33 39 72 SAUER 200 STR cal . 308 win
Bjarni B Villhjálmsson 0 21 21
Hjálmar Ævarsson 44 43 87
Sigurður R Haraldsson 24 26 50
Jón Þór Sigurðsson 45 31 76
Sveinn Gíslason 9 11 20 Mauser 1896 6.5x55
Filippus Sigurðsson 47 29 76 jallonen 6.5-284.
Finnur Steingrímsson 45 41 86 Sako 75 Hunter cal 308
Jóhannes G Kristjánsson 40 34 74 Blaser r93 .308 win
Heimir s Haraldsson 46 25 71 TRG-22.  .308
Jóhann Þórir Jóhannson 34 8 42 Tikku T3 light .243.
Arnbergur Þorvaldsson 34 6 40
Ármann Guðmundsson 35 34 69
Fyrir þá sem ekki hafa exel
Kv Kristmundur

Re: Ellingsen Meistari 2012

Posted: 30 Jul 2012 18:26
by Stebbi Sniper
Í stigaröð og vonandi nokkurnvegin skiljanlegt!!!

Ellingsen Veiðirifflamót

........................................300 m.....100 m....Samtals
Hjálmar Ævarsson......................44..........43.........87
Finnur Steingrímsson..................45..........41..........86 Sako 75 Hunter cal 308
Kristmundur Skarphéðinsson..........43.........35..........78
Kjartan Friðriksson ....................47.........29..........76
Jón Þór Sigurðsson.....................45.........31..........76
Filippus Sigurðsson....................47.........29..........76 jallonen 6.5-284.
Jóhannes Geir Kristjánsson...........40.........34.........74 Blaser r93 .308 win
Sigurður E Einarsson...................33........39..........72 SAUER 200 STR cal . 308 win
Heimir s Haraldsson...................46.........25..........71 TRG-22.  .308
Jóhann A Kristjánsson.................43.........26..........69 Sako 85 Varmint SS. Cal.223Rem
Ármann Guðmundsson.................35........34...........69
Hilmir Valsson..........................36.........30..........66 Sako Varmint 308 Win.
Daníel Sigurðsson......................22.........37..........59
Hjórleifur Hilmarsson..................23........29..........52
Helga Rakel Guðrúnardóttir...........27........23...........50 Tikku T3 light .243.
Sigurður Ragnar Haraldsson.........24.........26..........50
Jóhann Þórir Jóhannson...............34.........8...........42 Tikku T3 light .243.
Oddur H. Knútsson.....................33........24...........41 Tikka  7m/m Magnum
Bragi Bergsteinsson...................17.........24..........41
Arnbergur Þorvaldsson................34..........6..........40
Þorsteinn B Bjarnarson ...............31..........6..........37
Steinar Sigurjónsson...................0.........27..........27
Bjarni Björgvin Villhjálmsson..........0.........21..........21
Sveinn Gíslason.........................9.........11..........20
Knútur H. Ólafsson.....................8...........0...........8 Kragh Jörgensen  6,5X55

Re: Ellingsen Meistari 2012

Posted: 31 Jul 2012 00:21
by Aflabrestur
Já Sææææll.
Erum við að tala um að þriðja sætinu í þesssu móti hafi verið landað með 100 ára gömlum herriffli í .cal sem er hannað á Þar síðustu öld?????

Re: Ellingsen Meistari 2012

Posted: 31 Jul 2012 13:07
by joivill
Sælir félagar hér eru myndir frá mótinu
https://picasaweb.google.com/1166699420 ... rifflaMoti
Með Kveðju
Jóhann Vilhjálmsson

Re: Ellingsen Meistari 2012

Posted: 31 Jul 2012 20:11
by Kristmundur
Mauserinn er reyndar Carl Gustav Model 63
Kv