Search found 23 matches
- 06 Dec 2014 18:27
- Forum: Byssur til sölu
- Topic: Rifill til sölu
- Replies: 9
- Views: 5251
Re: Rifill til sölu
Sammála Sigga, þetta er hörkunákvæmur riffill. Frábær í hreindýr og tófu. Hann er með shilen hlaupi sem er passlega þungt (Contour 5 1/2) þ.e. fínn í lengri göngur. Mæli hiklaust með þessum.
- 10 Aug 2014 23:54
- Forum: Endurhleðsla
- Topic: Um gildi þess að hlaða rétta hleðslu - Létt getraun
- Replies: 13
- Views: 6231
Re: Um gildi þess að hlaða rétta hleðslu - Létt getraun
Flott negla þessi neðsta. Hvaða hleðslu varstu að nota? Ef ég mætti spyrja. Er með Tikka Varmint í þessu caliberi sem er enn í umbúðunum.
- 21 Jul 2014 00:11
- Forum: Hreindýr
- Topic: Fjórðungs fall á hreindýraprófi
- Replies: 49
- Views: 31648
Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi
þórarinn þú átt einkaskilaboð.
Kv. Kalli
Kv. Kalli
- 20 Jul 2014 19:13
- Forum: Hreindýr
- Topic: Fjórðungs fall á hreindýraprófi
- Replies: 49
- Views: 31648
Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi
Eigum við ekki að flækja þetta aðeins meira, hvað ef skotin sem ég tók prófið með eru uppseld eða kúlurnar sem ég notaði? Þessi staða viðrist vera algeng í dag.
- 27 May 2014 01:17
- Forum: Græjur
- Topic: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
- Replies: 215
- Views: 162511
Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?
Sæll Aron lenti í þessu um daginn. Þá var vandamálið að borga með vísakortinu inn á pöntunarsíðunni. Ef þú skoðar ferlið þá er boðið upp á að hringja inn og borga, þú vísar í order conformation númerið sem þú færð sent í tölvupósti. Þ.e. Þú klárar pöntunina merkir við að þú munir hringja inn seinna ...
- 27 Apr 2014 20:58
- Forum: Endurhleðsla
- Topic: Púðurskmatarar
- Replies: 8
- Views: 4276
Re: Púðurskmatarar
Sæll Jón, ef þú ert búinn að fá nóg af skeiðinni þá skaltu fá þér rcbs 1500 rafmagnsskammtarann hann er ALLTAF réttur, sama hvort þú ert með grófkorna eða fínkorna púður.
Kv. Kalli
Kv. Kalli
- 06 Feb 2014 00:42
- Forum: Byssur
- Topic: Gengjur á Hlaup
- Replies: 12
- Views: 5410
Re: Gengjur á Hlaup
Sæll Jón
Eins og Gísli nefndi þá er 14X1 algengast á léttu veiðihlaupi. Ég mældi nokkar riffla sem eru með léttu hlaupi, 3 Sako og einn Tikka og þeir mældust 15.9 til 16 mm við hlaupenda. TRG og Tikka tacical eru snittaðir orginal með 18X1 frekar er !8X1.5 held ég. Þú getur séð þetta betur á A-tec ...
Eins og Gísli nefndi þá er 14X1 algengast á léttu veiðihlaupi. Ég mældi nokkar riffla sem eru með léttu hlaupi, 3 Sako og einn Tikka og þeir mældust 15.9 til 16 mm við hlaupenda. TRG og Tikka tacical eru snittaðir orginal með 18X1 frekar er !8X1.5 held ég. Þú getur séð þetta betur á A-tec ...
- 01 Nov 2013 09:51
- Forum: Byssur til sölu
- Topic: Jólagjafirnar fást hjá Sportvík
- Replies: 11
- Views: 5617
- 30 Oct 2013 22:17
- Forum: Byssur til sölu
- Topic: Jólagjafirnar fást hjá Sportvík
- Replies: 11
- Views: 5617
Re: Jólagjafirnar fást hjá Sportvík
Sammála Jóni Pálma.
- 15 Oct 2013 17:09
- Forum: Allt um veiði
- Topic: Þungar hleðslur.
- Replies: 7
- Views: 3545
Re: Þungar hleðslur.
Sælir,
Varðandi haglastærðir þà finnst mér þægilegra að tala um þvermál haglanna í mm heldur en stærðir 2-4 og svo framvegis.
Hvað finnst ykkur vera lágmarks stærð í mm fyrir gæsina? En rjúpu?
Kv. K
Varðandi haglastærðir þà finnst mér þægilegra að tala um þvermál haglanna í mm heldur en stærðir 2-4 og svo framvegis.
Hvað finnst ykkur vera lágmarks stærð í mm fyrir gæsina? En rjúpu?
Kv. K
- 19 Sep 2013 00:40
- Forum: Hreindýr
- Topic: Veiði dagsins 2013
- Replies: 174
- Views: 79928
Re: Veiði dagsins 2013
Takk fyrir Siggi, það hefur verið gaman og fróðlegt að fylgjast með þessum þræði.
Hafðu bestu þakkir fyrir að gefa þér tima í þetta.
Kv Kalli
Hafðu bestu þakkir fyrir að gefa þér tima í þetta.
Kv Kalli
- 02 Aug 2013 00:56
- Forum: Græjur
- Topic: Steinert hraðamælar.
- Replies: 11
- Views: 4567
Re: Steinert hraðamælar.
Siggi ef 95 greina V-maxinn thinn yrdi hradamældur fengir thú líklega hradasekt.

- 27 Jul 2013 16:03
- Forum: Riffillgreinar
- Topic: Stærð á skotbjöllu?
- Replies: 31
- Views: 16381
Re: Stærð á skotbjöllu?
Þetta er sniðugt. Örugglega til nóg af gömlum plógum í sveitinni Siggi.
Kv. Kalli.
http://m.youtube.com/watch?v=dN3--JT8R7U
Kv. Kalli.
http://m.youtube.com/watch?v=dN3--JT8R7U
- 23 Jul 2013 14:03
- Forum: Hreindýr
- Topic: Hreindýraveiðin byrjuð
- Replies: 13
- Views: 11315
Re: Hreindýraveiðin byrjuð
Flottur tarfur Morri.
- 03 Jul 2013 09:22
- Forum: Græjur
- Topic: Hvernig byssutösku ert þú með?
- Replies: 12
- Views: 7174
Re: Hvernig byssutösku ert þú með?
Sælir,
Kristján eða Siggi Kári er peli 1700( þessi einfalda)of stutt fyrir hefðbundin veiðiriffil?
kv. Kalli.
Kristján eða Siggi Kári er peli 1700( þessi einfalda)of stutt fyrir hefðbundin veiðiriffil?
kv. Kalli.
- 18 Jun 2013 17:06
- Forum: Allt um veiði
- Topic: Skotreyn að missa aðstöðuna?
- Replies: 11
- Views: 5615
Re: Skotreyn að missa aðstöðuna?
Eru ekki komin rök fyrir að leyfa hljóðdeyfa á rifflana? Með þessum rökum fengu Norsaranir hlóðdeyfa samþykkta.
- 17 Jun 2013 11:24
- Forum: Riffillgreinar
- Topic: SKAUST, Refur 2013 úrslit
- Replies: 17
- Views: 7107
Re: SKAUST, Refur 2013 úrslit
Sæll Jón, það væri gaman að sjà skífurnar.
moasida(att)gmail.com
Kveðja Karl Jónsson.
moasida(att)gmail.com
Kveðja Karl Jónsson.
- 01 Jun 2013 17:31
- Forum: Byssur til sölu
- Topic: Festingar
- Replies: 3
- Views: 1927
Re: Festingar
Þú getur notað optilock festingar fyrir tikka riffla.
Kv. Kalli
Kv. Kalli
- 06 May 2013 18:48
- Forum: Endurhleðsla
- Topic: 155 grs A- max
- Replies: 6
- Views: 3371
Re: 155 grs A- max
Sæll Gylfi, hefur þú prófað N-140 með þessari kúlu. Veistu um einhvern sem hefur fellt hreindýr með þessari kúlu.
Kv. Kalli
Kv. Kalli
- 24 Apr 2013 14:24
- Forum: Hreindýr
- Topic: Tarfurinn minn frá því í fyrra.
- Replies: 13
- Views: 8465
Re: Tarfurinn minn frá því í fyrra.
Glæsilegt, takk fyrir að deila þessu. Hvaða caliber afgreiddi tarfinn svona snyrtilega.