Jói;
Takk kærlega fyrir svarið, Mig grunaði reyndar að svona væri en nú hef ég það á hreinu og frá fyrstu hendi ef svo má segja
Sindri;
Þetta er áhugaverður þanki hjá þér, litarmunurinn gæti orðið það lítill að þetta væri ásættanlegt, best að prófa að kveikja saman 2 járnbúta og sjá hvernig útkoman verður. Nú ef það gengur ekki þá verð ég bara að bíta á jaxlinn og bæta hæfileika mína í TIG suðu
MBK
Gæi