Nú er ég að væflast með það hvort ég eigi að skipta um hringi þar sem ég er að skipta um sjónauka.
Annars vegar er ég með Sako Optilock sem hafa þann kost að þeir eru með einhverjum svona plasthring inni sem eiga að jafna gripið sem og varna því að festingarnar marki í sjónaukann.
Hins vegar er ég með Weaver Tactical hringi sem hafa þann kost að vera talsvert massífari og með 6 holum (lugs).
Þetta er allt mount-að á picatinny rail. Ráðleggingar eru vel þegnar ef einhverjir telja sig hafa vit á þessu
