Tikkan loksins komin saman

Allt sem viðkemur byssum
Gísli Snæ
Posts: 475
Joined: 12 Apr 2012 21:37

Tikkan loksins komin saman

Unread post by Gísli Snæ »

Eftir langt og strang ferli er nýjasti riffilinn loksins kominn saman. Upphaflega stóð til að hann yrði af gerðinni Savage, en af óviðráðanlegum ástæðum varð ekki ef því. Ákvað þvi að fara yfir í Tikku í staðinn og sé ekki eftir því.

Biðin eftir sjónaukanum var LÖNG - eða 5 mánuðir. Pantaði hringina í því ferli og komu þeir með sjónaukanum. Hjalli í Hlað pantaði síðan fyrir mig basann og var hann það síðasta sem kom í hús (eftir stutta bið), en ég fékk hann í dag og smellti þá öllu saman. Og þetta er niðurstaðan.

Image

En hér eru hlutirnir upptaldir.

Riffill: Tikka T3 Varmint í 260 Rem
Sjónauki: Vortex Viper PST 6-24x50 FFP Mrad með ljósi í krossi
Basi: EGW með 20 MOA halla
Hringir: Vortex PMR hringir (Seekins)
Tvífótur: Harris með veltingi

Og núna er bara að skella sér suður í Hafnir og byrjað að skjóta því sem búið er að hlaða
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is
User avatar
Gisminn
Posts: 1349
Joined: 29 Aug 2011 21:47
Location: Blönduós

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by Gisminn »

Til han-mingju og góða skemtun
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Gísli Snæ
Posts: 475
Joined: 12 Apr 2012 21:37

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by Gísli Snæ »

Engin spuring - þessi á eftir að veita mikla skemmtun.

Fer að skjóta hann inn við fyrsta tækifæri - bæði tímalega séð og síðan vill ég hafa sæmilegt veður.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is
User avatar
Spíri
Posts: 256
Joined: 25 Feb 2012 09:16

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by Spíri »

Til hamingju með flottan riffil :) Ég á einmitt einn svona í cal 308 og er hann hreint þrusugóður. Held þó með fullri virðingu fyrir savage að þú sért í miklu betri málum með tikkuna og ekki skemmir að 260 finnst mér mjög spennandi cal. Endilega sýndu myndir af grúbbum þegar þú ferða að reyna græjuna.
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi
User avatar
Veiðimeistarinn
Posts: 1917
Joined: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by Veiðimeistarinn »

Cal. 260, verð að viðurkenna fávisku mína hvernig kaliber er þetta, nafnið er of fræðilegt fyrir mig !
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Gísli Snæ
Posts: 475
Joined: 12 Apr 2012 21:37

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by Gísli Snæ »

Sæll Siggi

308 hylkið nekkað niður í 6,5 mm
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is
User avatar
Spíri
Posts: 256
Joined: 25 Feb 2012 09:16

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by Spíri »

260 rem var fyrst búið til að mig minnir 1997 eða 1998 og var þá 308 hylkið nekkað niður í 6,5mm. það er einnig stundum kallað 6,5-08. Hef ekki skotið af riffli í þessu cal en hef heyrt að það sé nákvæmt og ljúft og ekki skemmir að það er endalaust kúluúrval ;)
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi
User avatar
Veiðimeistarinn
Posts: 1917
Joined: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by Veiðimeistarinn »

Alveg rétt Gísli, það var búið að segja mér þetta áður hérna á spjallinu, :oops:
það er sjálfsagt ,,alshæmerinn" :)
Á að taka næsta dýr í hausinn Gísli :?:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
User avatar
maggragg
Skytta
Posts: 1287
Joined: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Location: Vík
Contact:

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by maggragg »

Til hamingju með þessa græju. Er einmitt veikur fyrir .260 og ég sé að þú hefur sett þetta saman með long range í huga. Verðum að hittast einhverntíman og skjóta á stálplötur ;)
Magnús Ragnarsson
Vík
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
Gísli Snæ
Posts: 475
Joined: 12 Apr 2012 21:37

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by Gísli Snæ »

Nei Siggi ekkert hreindýr í haust. Stefnan tekin á veiðar í Noregi.

Já Magnús - við verðum að taka test á plötunum. Ætla að nálgast mína á morgun.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is
User avatar
TotiOla
Posts: 406
Joined: 07 Mar 2012 21:21
Location: 210 Garðabæ

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by TotiOla »

Til lukku með gripinn Gísli! Ekkert ósvipað setup og hjá mér :) Verður gaman að sjá hvernig gripurinn virkar.
Mbk.
Þórarinn Ólason
Gísli Snæ
Posts: 475
Joined: 12 Apr 2012 21:37

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by Gísli Snæ »

Vill nú meina að þetta sé útgáfa 1.0. Kem til með að uppfæra þennan með tíð og tíma (vonandi les frúinn ekki þetta spjall :D )
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is
konnari
Posts: 343
Joined: 12 Mar 2012 15:04

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by konnari »

Ég er alveg rosalega ánægður með minn 260rem. það er Sako 85 Varmint Stainless með spangikk og Zeiss Diavary 6-24x56. Mjög nákvæmur og skemmtilegur riffill.

Image

Image
Kv. Ingvar Kristjánsson
Gísli Snæ
Posts: 475
Joined: 12 Apr 2012 21:37

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by Gísli Snæ »

Glæsilegur riffill Ingvar. Á hvaða skotsvæði eru þessar myndir teknar?
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is
konnari
Posts: 343
Joined: 12 Mar 2012 15:04

Re: Tikkan loksins komin saman

Unread post by konnari »

Þessar myndir voru teknar á Húsavík !
Kv. Ingvar Kristjánsson
Post Reply